Tíminn Sunnudagsblað - 30.04.1972, Side 21

Tíminn Sunnudagsblað - 30.04.1972, Side 21
II I L1 I l náttúru í Hlébarðinn er eitthvert sprettharðasta spendýr jarðarinnar. Höfuðlagið er svipað óg á ketti, enda skyldleiki þar á milli, og fætur langir og stæltir. Ekki vita menn nákvæmiega, hve hart hlébarði get- ur hlaupið. Á flótta undan bifreið hefur hlébarði þó náð yfir 150 kilómetra hraða á klukkustund, og er allnokk- ,,A Samt sem áður er það háttur hlébarða að læðast að antilóp- um, þar sem þær eru á beit.Hann á það á hættu að missa af bráðinni, ef anti- lópurnar verða hans varar of snemma. Þetta dýr nýtur sín vel á í; grassléttum Afriku og viö út- I* jaðra eyðimarkanna I Suð- vestur^-Asiu. Oftast fer þaö eitt *J[ að veiðum. I'.V.V.V.VAW.V.'AV.V.V.V Þvf er sem sé þannig variö, að hlébarðinn getur ekki hlaupið mjög hratt nema fimm til sex hundruð metra. Nái hann ekki bráð á þvi færi, mæðist hann og gefst upp. Hlébarði Ieitast ævinlega við að bita bráð sina á barkann — eða öllu heldur: Klippa sundur hálsæðarnar. Þess vegna stekk- ur hann lika ávallt upp á bakið á henni. Fyrr meir áttu rikir Mongóla- höfðingjar fjölda taminna hlé- barða. Nú á dögum má á stöku stað sjá fólk með hlébarða i bandi. 1 Indlandi veiða menn full- vaxna hlébarða, og jafnvel þá má venja við að umgangast fólk, ef rétt er að farið. Þeir eru notaðir til veiða. ,*.*.*. Sunnudagsblaö Tímans 357 '.V.V.V.V.V.V.V.V.V.WAV.V.V.V.V.V.V.'

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.