Tíminn Sunnudagsblað - 10.03.1973, Side 5

Tíminn Sunnudagsblað - 10.03.1973, Side 5
„Friöriksgáfa”, amtmannsbústaöurinn á Mööruvöllum I Hörgárdai, sem brann til kaldra kola 21. marz 1874. Friörik konungur 6. gaf til byggingarinnar alimikiö fé, er húsiö var byggt 1826 eftir bruna amtmannsstofu á Mööruvöllum i tiö Stefáns Þörarinssonar, amtmanns. 1 þessu húsi bjö Bjarni amtmaöur, en þeg- ar Friöriksgáfa brann var Kristján Kristjánsson amtmaöur. leika og ótta viö nálægö dauöans, og hneppir Bjarni þetta I knapport, en þó karlmannlega mæröarlaust oröalag. Aö ööru leyti er þess aö geta f sam- bandi viö kvæöiö, aö Siguröur Guö- mundsson hefur bent á, aö þaö skipt- isteftir efniifjóra eöa fimmhluta. 11,- 3. erindi afasakar Bjarni, sem getiö var, stóryrtan talsmáta vinar sins meö sterkum myndum af þeim sárum, er heimurinn hafi veitt honum og ver hann I samræmi viö þaö. 1 4-5 erindi rekur hann sögu hans og lýsir þvf, hversu stórbrotin og hjálpsöm lund hans hafi veriö þvinguö af fátækt hans og ógæfu, en I 6.-7. erindi rekur hann, hvernig Oddur hafi leitaö sér athvarfs I fjarstæöulegum hugmyndaheimi, er aö þrengdi, og oröiö aö athlægi manna fyrir vikiö .18. erindi lýsir hann þvf, aö nú sé Oddur þagnaöur og þvf hættur aö mæla hneykslunarorö, en önd hans komin til betri heima, og i niöurlagser- indinu felur Bjarni svo valdsmanns- lega lokaniöurstööu sina f svipmikilli lfkingu á lffinu viö vatnsfall og Oddi viö sterkan lax I þeim straumi hér: En þú sem undan ævistraumi flýtur sofandi aö feigöarósi, lastaöu ei laxinn, sem leitar móti straumi sterklega og stiklar fossa Mörg önnur verk Bjarna mætti nefna, sem ekki falla undir neinn af þeim þremur meginflokkum, er merk- ustu verk hans skiptast i þ.e. ættjarö- ar- og vetrarkvæöi, ástakvæöi og erfi- kvæöi, en eru eigi aö síöur gulls igildi. t Selskapsvlsu lýsir hann i skýrri myndlíkingu einangrun manna i háum tignarstööum „heföar uppá jökultindi” og hversu miklu sé kald- ranalegra þar en niðri í dölum gleöinn- ar. Kemur þar skýrt fram þörf Bjarna fyrir aö blanda geöi viö alþýöu manna, þrátt fyrir háar stööur sfnar. 1 Bæn þá skáldiö haföi útendaö 50. áriö þakkar hann guöi fyrir jafnt mótlæti sem meö- læti á liöinni ævi og biður um stuöning hans þaö sem eftir er. Ómi fyrir eyr-um sinum,erhann telur feigöarboöa, lýsir hann einnig í erindinu Suöa fyrir eyr- um. Loks skal nefnt kvæöiö Til konu minnar.þar sem hann uppörvar hana, eftir að hana haföi dreymt hann riö- andi á bleikum hesti, sem hana uggir aö boöi dauða hans. Málfar og stíll Bjarna hefur orðiö umtalsefni flestra þeirra, sem um verk hans hafa ritaö, enda er þaö aö mörgu leyti sérstætt. Er m.a. ljóst, aö frá Eddukvæöum, sem hann varö snemma á ævi sinni mjög vel hand- genginn, hefur hann mikið þegið f orö- fari sínu, og einnig sækir hann þangaö bragarhættií rfkum mæli. Hins vegar er hann oft stirökvæður, þ.e. aö lipur- leiki og fimleiki i kveöandi er ekki hans sterka hlið. Þetta efni rakti próf. Finnur Jónsson á sinum tima nokkuö i grein um skáldmál Bjarna, og bendir hann m .a. á, aö þaö sem siöar hafi ver- ið kallaö rangar áherzlur og stirö kveöandi I verkum hans, sé að miklu leyti arfur hans frá eldri skáldskap, sem gæti ekki meir en við megi búast, þvf aö þaö hafi ekki verið fyrr en meö Fjölnismönnum, sem breyting hafi fariö aö veröa á þessu. Líka rekur hann þaö, aö tiltölulega lftiö sé af fs- lenzkulegum oröum og oröatiltækjum hjá honum, og auk þess telur hann honum til giídis mikinn fjölda sam- settra oröa, einkum lýsingaroroa, sem séu verkum hans til mikillar prýöi á sama hátt og raunar lýsingaroröa- noktun hans yfirleitt. Dæmi slikra oröa eru ótalmörg, en af handahófi má nefna orö eins og nafnöröin „blátind- ar”, „hvftfaldur”, „kristallsá”, „fagurblossi”, „gullinh vel”, „geislaloft”, „náheimar”, og lýsingarorðin „rósfagur”, „sólgyllt- ur”, „rauöhvitur”, „silfurblár”, „mjalllitur,” „mjúksár”, „nátt- döggvaður”, „hrafntinnueygöur”. Áberandi er lika, hversu vel heppnuð lýsingaroröanotkun hans er aö öllum jafnaöi, og má sem handhægt dæmi nefna visuoröin „Eldgamla Isafold, ástkæra fósturmold, fjallkonan friö”, sem veröa að teljast falla vel aö boö- skap hans f kvæöinu, þvi aö „hann elskaöi fornöld landsins og kappa og konur hennar..hann elsk- aöi fegurö landsins, og hvort tveggja gerir honum þaö svo ástkært”, svo notuð séu orö Finns Jónssonar. Þá er heldur ekki úr vegi aö geta þess, aö oröiö „fjallkona” mun koma fyrst fyr- ir f þessum visuoröum svo vitaö sé, og er þaö þvi að likindum smiöaö af Bjarna, þótt sjálf myndin af Islandi i konuliki sé eldri, svo sem rakiö hefur verið fyrr i þessum þáttum. Annars er notkun svokallaöra mynda eða myndrænna lýsinga á óskyldum merkingarmiöum, sem notaöar eru f samlikingar- og útskýr- ingarskyni, eitt merkasta stileinkenni Bjarna, eins og á nokkrum stööum er vikiö aö hér aö framan. Af fyrirlestri kvæöanna sést fljótlega, að þar er um gffurlegt myndasafn aö ræöa, ef allt er taliö, en af nýlegri athugun Þorleifs Haukssonar cand.mag., sem hann geröi grein fyrir i ritgerö sinni um endurteknar myndir I skáldskap Bjarna, má þó ráöa það, aö mynda- notkun hans sé ekki ýkja fjölbreytt. A hinn bóginn gætir þess mikið, aö hann endurtaki svipaöar myndir á ýmsum timum, svo sem dæmi er um hér að framan um fiskamyndirnar i kvæöun- um um Sæmund Hólm og Odd Hjalta lin, og breytir hai> þeim þá gjarnan á Sunnudagsblað Tímans 221

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.