Tíminn Sunnudagsblað - 28.04.1973, Side 21
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx:xxxxxxxxxxxxxxxx
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
V
ruRDLR
Konan hefur lengi veriö talin undirokuö i mann-
heiini, en svo er ekki alls staðar í dýraríkinu, til aö
mynda köngulóarheimi. Þar er karlinn þræll kven-
skörungsins. Þetta gengur þó hvergi eins langt og
hjá áströlsku i Nephiliu-könguiónni. Þar er
bóndinn sem reifastrangi á baki konunnar.
Þessar köngulær spinna og vefa geysistór veiöinet lir
sterkum þræði. Netiö sjálft er oft á annan metra í þvermál
og fest meö 4-5 metra legufærum. Jafnvel fuglar bíða
bana i þessu neti. Þeir geta aö vfsu siitið þræöina, en áöur
en þeir geta losað sig, kemur köngulóin á vettvang og
fjötrar þá með nýjum þráöum.
X
sa
X
X
X
X
X
X
Menn sjá oft slfk köngulóarnet
með fuglaræflum. Dýrafræðingur
sá eitt sinn könguló gæöa sér á
fugli, sem var helmingi stærri en
hún sjálf.
Þráðurinn er ótrúlega sterkur.
Það kemur oft fyrir, aö hatturinn
sviptist af kúreka, er hann ríður
undir ósýniiega linu f loftinu.
Dýrafræöingur einn reyndi aö
hespa þráö spinnandi köngulóar.
Strengurinn var áttaþráðaog hún
spann 135 metra á klukkustund.
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
Sumar tegundir köngulóa veröa
5-6 sm á lengd, þótt bóndinn sé
aðeins 4-10 mm. Hann nálgast
frúna að aftan til að hún éti hann
ekki fyrir fengitima.
Stórar könguiær nenna ekki að
eltast við litla munnbita og hirða
ekki um litil skordýr, sem festast f
netinu. Þá koma snikjuskordýr til.
Nep hilia-kön gul ær spinna
sterkari þráð en silkiormur. Menn
hafa notað hann i vefnað, og á Nýju
Genúu láta inenn þær spinna fyrir
sig, og gera jafnvel fiskiháfa úr
þræðinum.
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
A
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx::xxxxx....xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
Sunnudagsblað Timans
381