Morgunblaðið - 25.04.2004, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 25. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Silky Terríer strákur til sölu.
10 vikna, undan Perlu og
Talisman. Uppl. í s. 482 2522.
Pési, 17 vikna kisustrákur ennþá
týndur. Pési, grár/hvítur, stalst að
heiman 14.03. (Óðinsg. 24a, Rvík),
ólarlaus, ómerktur. Hefur sést við
Ránarg., Tjarnarg. og e.t.v. í
Laugardalnum. Á myndinni er
hann 6 v. Hefur þú séð hann?
(824 4864)
Íbúðir til leigu í Kaupmannahöfn.
Er með 3 íbúðir í miðbæ Kaup-
mannahafnar til leigu í júlí og
ágúst. Íbúðirnar leigjast í 1-3 vik-
ur í senn. Frábært tækifæri fyrir
fjölskyldur.
copenhagen04@hotmail.com
Fyrir fólk sem vill gæði!
Á besta stað á Mallorca, Port
d'Andratx: Íbúðir og raðhús:
www.la-pergola.com
Hótel: www.hotelmonport.com
Frábærir veitingastaðir og sund-
laugagarðar.
Fjórhjólaferðir
í Haukadalsskógi
www.atvtours.is
Símar 892 0566 og 892 4810.
Ferðaklúbbur eldri borgara
4. maí Reykjanes
Hringferður um Reykjanes:
Garðskagi - Stafnes - Reykjanes-
viti - Grindavík - Krísuvík.
Upplýsingar í síma 892 3011.
Allir eldri borgarar velkomnir.
Vortilboð: Tveggja manna her-
bergi með morgunverði kr. 6.900.
Hótel Vík, Síðumúla 19,
s. 588 5588, www.hotelvik.is
Hveragerði Villtu slaka á í kyrr-
látu og notalegu umhverfi?
Við bjóðum upp á íbúðir, herbergi
og heitan pott. Gistiheimilið Frum-
skógar www.frumskogar.is, sími
896 2780.
Frábær hús til leigu 4 fullbúin
heilsárshús: 16 manna, 6 manna
og tvö fjögurra manna. Heitir pott-
ar við húsin. 1 klst. akstur frá
Reykjavík. Hellirinn, Ægissíðu 4 við
Hellu, Obba og Ægir s. 868 3677.
Viltu léttast?
5, 10, 15, 20 kg eða meira!!
Fáðu fría heilsuskýrslu/prufu
www.heilsufrettir.is/kolbrun
Uppl. í s. 698 9190 eftir kl. 16.
Heilsa - vellíðan - árangur
Hefur þú ítrekað reynt að léttast
án varanlegs árangurs? Magga
missti 8 kg. fyrsta mánuðinn. Viltu
ná sama árangri? Hafðu samband
www.asa.grennri.is,
sími 696 7006.
Frelsi frá kvíða og streitu
Hugarfarsbreyting til betra lífs.
Einkatímar með Viðari Aðal-
steinssyni, dáleiðslufræðingi,
þjálfara í EFT, sími 694 5494.
Brúðkaup framundan?
Brúðhjónadekur og gjafabréf.
Munið að bóka tímanlega.
Saga Heilsa & Spa,
Nýbýlavegi 24, s. 511 2111,
www.sagaheilsa.is.
Mikið úrval af svefnsófum.
Unglingahúsgögn - mikið úrval
Húsgagnaheimilið, Grafarvogi,
sími 586 1000.
Opið v.d. 13-18, lau. 11-16.
Til leigu á besta stað í miðborg-
inni stór 6 herbergja nýuppgerð
lúxusíbúð með garði, tveimur
svölum og frábæru útsýni yfir
Tjörnina. Langtíma- eða skamm-
tímaleiga, laus strax. Sími 899
3060.
Sumarhús á Spáni til leigu.
Lækkað verð í maí. Staðs. rétt
við Torrevieja. 3ja svefnh., raðhús
í lokuðum garði m. sundlaug.
Stutt í alla þjónustu.
Uppl. í s. 898 3006/564 2006.
Sumar og sól í Portúgal og á
Spáni. 12.600 eignir til sölu á Ali-
cante og Costa del Sol á Spáni.
Einnig til sölu og leigu á Algarve,
Lissabon og Porto í Portúgal.
www.intercim.is, sími 697 4314.
Sumar og sól í Portúgal og á
Spáni. 12.600 eignir til sölu á Ali-
cante og Costa del Sol á Spáni.
Einnig til sölu og leigu á Algarve,
Lissabon og Porto í Portúgal.
www.intercim.is, sími 697 4314.
Lítið hús, hentar sem sumarbú-
staður eða vinnuskúr, er 13 fm og
til sölu. Upplýsingar í síma 899
2066.
Leigi út sumarhús og íbúðir í
Flórens og Greve in Chianti allan
ársins hring. Sé einnig um sölu
fasteigna í Flórens.
begga@inwind.it
sími 0039 348 87 16986.
Ertu á leiðinni til Minnesota?
Glæsileg 3ja herb. íbúð í 130 fm
raðhúsi í Minneapolis (stutt frá
Mall of America). Hagstætt fyrir
námsfólk. Langtímaleiga. Uppl.
í síma 00-1-952-432-2354 eða
kilian@epi.umn.edu.
3ja manna fjölsk. óskar eftir íbúð
á svæði 109 eða 200. Reglusemi
og algjörri skilvísi heitið. Möguleg
skipti á raðhúsi á
Akureyri. Uppl. í síma 862 7800.
Tangarhöfði - hagstæð leiga.
Stórglæsilegt 200 fm skrifstofu-
húsnæði á 2. hæð til leigu á ca
600 kr. fm. Skiptist í rúmgott and-
dyri, 6 herbergi, öll með parket-
gólfi, auk fundar- og eldhúsað-
stöðu, geymslu og snyrtingu.
Upplýsingar í síma 693 4161.
Gott verslunar- eða þjónustu-
húsnæði til leigu í Skútuvogi, 475
fm og 200 fm. Mikil lofthæð.
Uppl. í s. 896 6526.
Nýtt sumarhús til sölu í Borgar-
firði. 10 km frá Borgarnesi. Er í
hönnun, 45-70 fm. Kjarri vaxið
land. Tilbúið fokhelt 1. júlí. Uppl.
í s. 865 4480/821 6280.
Hjá okkur er vorið komið!
Við framleiðum vönduð og glæsi-
leg frístundahús fyrir fjölskyldur,
fyrirtæki og félagasamtök. Bjóð-
um uppá 40-50 mism. gerðir húsa
allt eftir þínum smekk. Erum með
tvenns konar útfærslur á svefn-
loftshúsum, Holt og Grund.
www.borgarhus.is er ein efnis-
mesta og aðgengilegasta heima-
síðan í dag með yfir 400 myndum
og teikningum fyrir þig að skoða.
Sýningarhús á staðnum.
Uppl. í síma 894 3555 og 868 3592
eða info@borgarhus.is.
Einstaklega falleg og vönduð
sumarhús frá Stoðverki ehf.
í Hveragerði. Gott verð. Áratuga
reynsla. 35 ánægðir kaupendur.
Sýningarhús á staðnum. Uppl. í
s. 660 8732, 660 8730, 483 5009,
fax: 483 5007, email: stod-
verk@simnet.is. www.simnet.is/
stodverk.
Vönduð íslensk sumarhús.
Sýningarhús á staðnum.
Trésmiðjan AKUR,
sími 430 6600.
www.akur.is
Sumarhús — orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Sumarhús - Bjálkahús frá Finn-
landi. Verðdæmi: 30 fm sumarhús
úr 118 mm bjálkum, allar teikning-
ar fyrir byggingarnefnd. Við sjá-
um um að reisa húsið með pípu-
lögnum kr. 2.700.000. Tréhús ehf.,
s. 533 5313.
Sumarhús - Bjálkahús. Ertu að
hugsa um að byggja bjálkahús?
Berðu þá saman verð og gæði.
Húsin frá okkur hafa farið í gegn-
um RB-vottun. Hús frá okkur, sem
er 30-60 fm, er úr 118–205 mm
bjálkum. Allar teikningar fyrir
byggingarnefnd fylgja með. Við
sjáum um að reisa bjálkana.
Vandaðu valið, veldu Punahonka.
Tréhús ehf. er umboðsaðili á
Íslandi, s. 533 5313.
www.trehus.is
Móðuhreinsum glerja, gler og
gluggaísetningar, háþrýstiþvottur
(allt að 100% hreinsun málning-
ar), allar utanhússviðgerðir og
breytingar.
Fagþjónustan ehf.
Sími 860 1180.
Málari! Málari!
getur bætt við sig verkefnum fyrir
sumarið. Sanngjarnt verð. Pantið
tímanlega. Mikil reynsla. Uppl. í
s. 697 6284. Eðalmálun GEG.
Höfuðbeina- og spjaldhryggjar-
meðferð Kynningarnámskeið á
Upledger höfuðbeina- og spjald-
hryggjarmeðferð verður haldið
í Reykjavík 30. apríl og 1. maí.
Upplýsingar í síma 822 7896,
cranio@strik.is
Gítarnámskeið fyrir byrjendur,
unglinga og eldri, konur og
karla. Þjóðlög, útilegulög, rokk-
lög, Blúeslög, leikskólalög. Einka-
tímar. Símar 562 4033/866 7335.
Tölvuviðgerðir, íhlutir, upp-
færslur. Margra ára reynsla.
Fljót og ódýr þjónusta.
Tölvukaup, Hamraborg 1-3,
Kópavogi (að neðanverðu),
sími 554 2187.
Golfkennsla fyrir alla aldurs-
hópa. Einka- og hóptímar/fyrir-
tækjakennsla. Einnig gjafakort
(tilvalin fermingargjöf).
Upplýsingar í síma 849 8434 eða
eldon@torg.is.
SKY-sjónvarpsstöðvar! Íþróttir,
bíómyndir og bestu þættir Evr-
ópu. Væri ekki gott að vera með
yfir 100 enskar sjónvarpsstöðvar?
Hef SKY-digital kort til sölu, allar
uppl. er að finna á www.skytv.is
eða í síma 693 1596.
Landsins mesta úrval af bátum,
utanborðsmótorum og bátavörum
Vélasalan ehf., Ánanaustum 1,
s. 580 5300, www.velasalan.is
Kristalsljósakrónur
Mikið úrval. Frábært verð.
Slovak Kristall, Dalvegi 16B,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Víngarður í Portúgal. Ein þekkt-
asta eign í Portúgal til sölu.
600.000 fm landareign með öllum
útbúnaði til vínframleiðslu í mjög
góðu ástandi. Uppl. í síma 697
4314. Intercim Scandinavia.
www.intercim.is
Alhliða bókhalds- og uppgjörs-
þjónusta. Bókhald, ársuppgjör,
skattframtöl, skattkærur og stofn-
un félaga. Löggiltur endurskoð-
andi. Talnalind ehf., s. 554 6403
og 899 0105.
Vélslípun, Múrverk,
Múrviðgerðir. Sími 891 9193.
Háþrýstiþvottur. Sérhæfum okk-
ur m.a. í þv. nýbygginga fyrir múr,
alhreinsun m. hita, sandblæstri
o.s.frv.
Hátindur ehf., s. 860 2130.
Við bjóðum
framkvæmdaaðilum
eftirtaldar framleiðsluvörur
okkar á verksmiðjuverði:
Fráveitubrunnar Ø 600
Fráveitubrunnar Ø 1000
Sandföng, vatnslásabrunnar,
rotþrær, olíuskiljur,
fituskiljur, sýruskiljur,
brunnhringi, brunnlok,
vökvageymar, vegatálmar,
kapalbrunna,
einangrunarplast.
Sérsmíði f. vatn og fráveitur
Borgarplast, Sefgörðum 3,
Seltjarnarnesi, sími 561 2211
Ekki missa af tilboði á ljósmynd-
atökum! Ferming, brúðkaup, út-
skrift og hvað sem er. Persónuleg
og sveigjanleg þjónusta. Pantaðu
strax! S. 849 7826/552 6171. Loks-
ins er ódýrt að eignast fallegar
myndir.
Skolphreinsun
Ásgeirs sf.
s. 892 7260 og 567 0530
Losa stíflur úr salernum, vöskum,
baðkörum og niðurföllum.
Röramyndavél til að staðsetja
skemmdir í lögnum.
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum og
niðurföllum – Við notum ný og fullkomin tækiStórhöfða 27, sími 552 2125
GÍTARINN EHF.
Opið virka daga 10-18
Laugardaga 11-16
www.gitarinn.is
Rafmagnsgítar - tilboð
Rafmagnsgítar, magnari,
ól, snúra, poki, stillitæki og
strengjasett kr. 29.900
Til sölu 58 fm vandað og fallegt
sýningarhús, fullbúið að utan og
einagrað. Allt timbur að innan
fylgir með. Góður afsláttur ef
samið er fljótt. Tökum pantanir
á heilsárshúsum á ýmsum bygg-
ingarstigum.
Hólmatindur ehf., s. 696 1896.