Morgunblaðið - 25.04.2004, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. APRÍL 2004 47
Hve stórt er hornið milli litla og stóra vísis á klukku þegar hún er
08.30 ?
Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er á hádegi föstudaginn 30. apríl. Ný þraut birtist
sama dag kl. 16.00 ásamt lausn þessarar og nöfnum vinningshafanna.
Svör þarf að senda á netinu. Slóðin er: www.digranesskoli.kopavogur.is
Þrenn verðlaun eru veitt og eru þau tilgreind þar.
Svar síðustu þrautar (23.–30. apríl) er: Fleira en eitt svar er mögulegt, t.d. 5 – 4 + 3 – 2 –
1 eða (5 + 4) : (3 x (2+1))
Stærðfræðiþraut Digranes-
skóla og Morgunblaðsins
Pera vikunnar
HEK MSL tveggja mastra vinnu-
pallalyftur. Til sölu lítið notaðar
HEK MSL vinnupallalyftur. Lengd
á vinnupalli 20,4 m, hæð á möstr-
um getur orðið 80 m. Lyftigeta 2,2
t. www.mot.is - sími 544 4490 -
696 4490.
www.midlarinn.is
Hlutir tengdir bátum og smábát-
um. Net, teinar, vélar, drif, spil,
dælur, rúllur, kranar, skip og bát-
ar. Sími 892 0808.
midlarinn@midlarinn.is
Línubalar 70-80 og 100L með
níðsterkum handföngum
Fiskiker fyrir smærri báta, gerðir
300-350 og 450
Blóðgunarílát 250-500L
BORGARPLAST
Seltjarnarnesi: S 5612211
Fjölskylduvænu álkanóarnir eru
tilbúnir til afgreiðslu. Vega aðeins
32 kg., l. 4,5 m., br. 0,94 m., efnisþ.
1,27 mm, burðarg. 295 kg. Upplýs-
ingar í síma 893 5777.
MERCEDES BENZ SPRINTER
316 CDI
Sprinter Maxi dísel. Nýr. 156
hestöfl. Sjálfskiptur (5-gíra).
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b,
s. 544 4333 og 820 1071.
Innflutningur USA. Bílar, vélar,
sjálfsk. Verðd. Grand Laredo árg.
2000 verð 1,8 millj. Árg. 2004 verð
3,6 millj. Heiðarlegur og vanur
innflytjandi (líklega ódýrastur á
markaðinum). Heimasíða centr-
um.is/bilaplan en upplýsingar í
síma 896 5120.
Ford F-150 árg. '04, ek. 0 km.
Ath.: Apríltilboð á 2004-árg. frá
USA. Margar tegundir í boði.
Notið tækifærið og eignist nýjan
bíl á verði notaðra. Uppl.
iso@elp.rr.com.
7 mánaða gamall M. Galant ES
2,4, árg. 2003, Ameríku-týpa m.
öllu. Er eins og úr kassanum. Ek-
inn 6.700 mílur. Ásett verð 2,5 m.
Fæst á 2,1 m. í beinni sölu. Uppl.
í s. 820 8096.
Til sölu Nissan Patrol SE árgerð
1998. 35" dekk, ekinn aðeins 106
þúsund km. Verð 2.390 þúsund.
Til sýnis hjá Bílfangi, Malarhöfða
2, sími 567 2000.
Til sölu Hummer H2 6,0 V-8
Vortec, árg. 2003. Ek. 8 þús. míl-
ur, grár, Metalic-lakk, ljóst leður,
sjálfsk., topplúga, hiti í sætum,
bose sound system, einn með
öllu. Uppl. 421 4888 eða 899 0555.
Subaru Outback. Óska eftir Sub-
aru Outback '99-2000. Er með bíl
til sölu sömu gerðar árg. '96, ek-
inn 100.000. Uppl. í síma 847 4819
og ksk@mi.is.
Nissan Double Cab árg. '99, ek.
83.000 km. Bílalán 435.000. Uppl.
í síma 899 9420.
Mitsubishi Pajero dísel 2800
árgerð 1998 til sölu. Breyttur bíll
á nýjum 33 tommu dekkjum. Mjög
gott eintak með mæli og radar-
vara (og síma). Ekinn 131 þúsund
km. Bílalán ca 1.200 þúsund kr.
getur fylgt. Ásett verð 2.245.000.
Nánari uppl. hjá Litlu Bílasölunni,
sími 587 7777.
Benz jeppi. 300 d. Árg. '91. Ek.
378 þús. Splittaður. Verð 1.750
þús. Uppl. í s. 896 6456, 471 1288.
Varahlutir í vörubíla og vinnuvél-
ar. Erum að rífa Volvo FH 12. Eig-
um einnig ýmsa varahl. í Volvo,
Scania, M. Bens og Man. Útveg-
um varahl. í fl. gerðir vinnuvéla.
Heiði – vélahlutir, s. 534 3441.
Jeppapartasala Þórðar, Tangar-
höfða 2, sími 587 5058. Sérhæfum
okkur með varahluti í jeppa og
Subaru. Nýrifnir: Patrol '95,
Impreza '97, Pajero V6 '92, Patrol
'92, Legasy '92, og Vitara '91-'97
Til sölu 38" Ground Hawk, rétt ný,
á 14" breiðum 6 gata felgum. Upp-
lýsingar í síma 864 9132.
Matador nýir sumarhjólbarðar
155 R 13 kr. 3750, 165/70R13 kr.
3950, 175/65 R 14 kr. 4790, 185/
70R14 kr. 5450, 185/65R15 kr.
5990. Besta verðið.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16, Kóp.,
s. 544 4333 og Grensásvegi 7
(Skeifumegin) Rvík s. 561 0200.
Ökukennsla
Ökukennsla, endurhæfing,
akstursmat og vistakstur.
Upplýsingar í símum 892 1422 og
557 6722, Guðbrandur Bogason.
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Nissan Almera,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
Toyota Avensis, bifhjólak.
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Wolksvagen Passat,
892 4449/557 2940.
Bifhjóla og ökukennsla
Eggert Valur, ökukennari.
Ökukennsla/skóli/mat.
Nýr M. Benz. Uppl. í símum
893 4744/565 3808/853 4744.
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri.
Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta
Geymið auglýsinguna
Sími 893 1733 og 562 6645
JÓN JÓNSSON
löggiltur rafverktaki
jon@netpostur.is
Spíssar ehf.
Hverfisgötu 108
101 Reykjavík
Losum stíflur,
hreinsum holr
æsi,
nýlagnir, rotþ
rær, smúlum
bílaplön o.fl.
Stíflulosun
Bíll og 2 menn
13.500 kr. klst. í dagvinnu. (10 km innif.)
35 kr. umfram km.
Nonni 891 7233
Hjörtur 891 7230
Áratuga reynsla NÝTT
www.veidimenn.is
Nýr vefur fyrir veiðimenn.
Fréttir, viðtöl, greinar og
veiðileyfi.
Stang- og hreindýraveiðiferðir
til Grænlands í júlí og ágúst.
Nánari upplýsingar: Ferðaskrif-
stofa Guðmundar Jónassonar,
sími 511 1515. www.gjtravel.is.
Verktakar - iðnaðarmenn
Laser-mælitæki í úrvali.
Grandagarði 5-9, sími 510 5100.
Ný komið, blússur, bleikar,
hvítar, bolir og sparitoppar,
góðar stærðir
Grímsbæ, Bústaðavegi,
sími 588 8488.
VW árg. '97, ek. 122 þús. km. Til
sölu VW Golf, '97. Vel med farinn,
einn eigandi. Verð 550.000. Uppl.
í s. 897 7851 eða 896 4648.
Sigurjón Jónsson,
járnsmíðameistari, til
heimilis í Furugerði 1,
Reykjavík, verður níu-
tíu og fimm ára á
morgun, 26. apríl.
Sigurjón fæddist í
Reykjavík árið 1909
og ólst upp í foreldra-
húsum í Stóra-Skip-
holti á Bráðræðisholt-
inu. Hann nam
járnsmíðar í Iðnskól-
anum í Reykjavík og
vélstjóraprófi lauk
hann frá Vélstjóra-
skólanum 1933.
Sigurjón starfaði við járnsmíðar í
Landssmiðjunni 1934-42 er hann
hóf störf hjá Vélsmiðjunni Sindra
en þar starfaði hann þar til hann
lét af störfum fyrir aldurs sakir,
tæplega áttræður.
Sigurjón hefur komið víða við í
félagsmálum íþróttahreyfingarinn-
ar og járnsmiða.
Hann er óhagganlegur KR-ingur
og hefur löngum unnið að fé-
lagsmálum KR. Hann sat í stjórn
félagsins og var m.a. ritari hennar.
Um árabil lék hann
með meistaraflokki
KR og varð sjö sinnum
Íslandsmeistari með
félaginu. Árið 1941
varð hann Íslands-
meistari ásamt bræðr-
um sínum þeim Óla B.
og Guðbirni. Þá þjálf-
aði hann meistara-
flokka KR í knatt-
spyrnu og handbolta.
Fyrir ötult starf var
hann sæmdur gull-
merki KR.
Sigurjón var einn af
stofnendum Knatt-
spyrnusambands Íslands og var
formaður þess í tvö ár. Fyrir störf
sín var hann sæmdur gullmerki og
heiðursstjörnu sambandsins.
Að hagsmunamálum járnsmiða
hefur Sigurjón unnið löngum. Sat í
stjórn Félags járniðnaðarmanna í
Reykjavík um árabil og var for-
maður þess í fimm ár. Hann var
gerður að heiðursfélaga félagsins
og sæmdur gullmerki þess. Hann
sat í miðstjórn ASÍ 1948-54. Þá
gegndi hann ýmsum trúnaðarstörf-
um á vegum Sjálfstæðisflokksins,
var einn af stofnendum verkalýðs-
ráðs flokksins, sat í stjórn þess til
1963 og var erindreki flokksins um
skeið.
Sigurjón er tvíkvæntur. Fyrri
kona hans var Rigmor Hanson,
fædd 31. maí 1913 en hún var dans-
og tungumálakennari. Dóttir þeirra
er Svava, fædd 5. september 1933,
gift Sigurjóni Sigurðssyni og eiga
þau tvö börn. Síðari kona hans er
Ragnheiður Magnúsdóttir, fædd
28. desember 1924. Foreldrar Sig-
urjóns voru Jón Jónsson af-
greiðslumaður fæddur 20. nóvem-
ber 1881 sem lést 1963, og kona
hans Þórunn Helga Eyjólfsdóttir,
fædd 20. júní 1884 en hún lést 1954.
Sigurjón er elstur sex systkina
sem öll, er upp komust, hafa látið
að sér kveða. Hákon Ísfeld, mál-
arameistari, var næst elstur og er
nýlega látinn, Valgerður, sem dó
ung, Soffía Eygló, var frumkvöðull
m.a. í málefnum aldraðra í Kópa-
vogi en hún er látin fyrir fáum ár-
um, Óli Björgvin, knattspyrnumað-
ur og -þjálfari um árabil en hann
dvelur nú á Hrafnistu í Hafnarfirði,
og loks Guðbjörn sem lék um árabil
með KR, þjálfaði jafnt yngri sem
eldri flokka knattspyrnumanna og
hefur unnið að málum KR með
margvíslegum hætti.
Magnús Pétursson.
SIGURJÓN
JÓNSSON
AFMÆLI