Morgunblaðið - 25.04.2004, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 25. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122
JAZZKLÚBBUR
Hótel Borg, Pósthússtræti 11,
sími 551 1440
Tónleikar hefjast kl. 21:00
Miðaverð 1.000 kr.
www.jazzis.net/mulinn
25. apríl
Tríó Kára Árnasonar
Sigurður Flosason saxófónn
Tómas R. Einarsson bassi
Kári Árnason trommur
Tríótónlist í anda hljómsveita Elvin
Jones og Joe Lovano. Standardar og
önnur þekkt stef í útsetningum tríósins.
Stóra svið Nýja svið og Litla svið
CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse
Fi 29/4 kl 20 - AUKASÝNING
Fö 30/4 kl 20 - UPPSELT,
Lau 1/5 kl 15 - ATH: 1. MAÍ TILBOÐ
Lau 1/5 kl 20 - UPPSELT,
Fö 7/5 kl 20 - UPPSELT,
Lau 8/5 kl 20 - UPPSELT
Su 9/5 kl 20 - AUKASÝNING
Fö 14/5 kl 20, - UPPSELT,
Lau 15/5 kl 20, Su 23/5 kl 20, Fö 28/5 kl 20,
Lau 29/5 kl 20, Fö 4/6 kl 20, Lau 5/6 kl 20
Ósóttar pantanir seldar daglega
Miðasala: 568 8000
Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00
miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00
laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00
www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is
NÝTT: Miðasala á netinu
www.borgarleikhus.is
SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams
Fö 30/4 kl 20
SÍÐASTA AUKASÝNING
Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst
PARIS AT NIGHT - KABARETT eftir ljóðum
Jacques Prévert - Í samvinnu við Á SENUNNI
Í dag kl 15, Í kvöld kl 21 - UPPSELT
Mi 28/4 kl 20:15 - Síðasta sýning
Ath. breytilegan sýningartíma
LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren
Í dag kl 14,
Su 2/5 kl 14, Su 9/5 kl 14,
Su 16/5 kl 14, Su 23/5 kl 14
Síðustu sýningar
GLEÐISTUND: VEITINGAR - BÖKUR - VÖFFLUR - BRAUÐ
FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU
SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson
Í kvöld kl 20, Su 2/5 kl 20
Takmarkaður sýningafjöldi
LEIKHÚSTVENNA:
SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson
DRAUGALEST e. Jón Atla Jónasson
Í kvöld kl 20
Aðeins þetta eina sinn - kr. 1.900
Leiklistarfélag
Seltjarnarness
sýnir leikritið
Saumastofan
eftir
Kjartan Ragnarsson
í Félagsheimili
Seltjarnarness.
Leikstjóri: Bjarni Ingvarsson.
Frumsýning mið. 21. apríl kl. 20:00
2. sýning fös. 23. apríl kl. 20:00
3. sýning lau. 24. apríl kl. 20:00
4. sýning sun. 25. apríl kl. 15:00
Miðapantanir í síma 696 1314
Skáldsaga
eftir Hallgrím Helgason
Aukasýning og allra síð. sýn.
10. sýn. – sunnud. 25. apríl.
Sýningar hefjast kl. 20:00.
Sýnt í Grýtuhúsinu,
Keilugranda 1.
Miðapantanir í síma 881 0155
9. SINFÓNÍA BEETHOVENS
Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is
AÐALSTYRKTARAÐILI
SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR
ÍSLANDS
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
Richard Strauss ::: Metamorphosen
Ludwig van Beethoven ::: Sinfónía nr. 9
FIMMTUDAGINN 29. APRÍL KL. 19:30 UPPSELT
FÖSTUDAGINN 30. APRÍL KL. 19:30 LAUS SÆTI
Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba
Söngvarar ::: Elín Ósk Óskarsdóttir, Alina Dubik,
Kolbeinn Ketilsson og Kristinn Sigmundsson
ásamt Óperukórnum í Reykjavík
Kórstjóri ::: Garðar Cortes
Ef þú hefur ekki upplifað 9. sinfóníuna í lifandi flutningi þá er
þetta tækifærið. Enn eru til miðar á tónleikana n.k. föstudags-
kvöld, en þeir verða ekki lengi til staðar ef að líkum lætur.
Rauð #6
Samverustund Vinafélagsins í Sunnusal Hótels Sögu á fimmtudagskvöld kl. 18.00.
Fyrirlestur Árna Heimis Ingólfssonar um tónleikana hefst. kl. 18.30.
Eitt mest metna tónverk allra tíma
SÍGAUNABARÓNINN
Johann Strauss
nemendasýning
Óperustúdíó Listaháskóla Íslands og Íslensku óperunnar sýnir gamanóperuna Sígaunabaróninn
eftir Johann Strauss yngri í styttri gerð í Íslensku óperunni.
Aðgangur ókeypis fyrir nemendur tónlistarskóla, framhaldsskóla og háskóla, Vinafélag Íslensku
óperunnar og aðra áhugasama. Ónúmeruð sæti, allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
3. sýning sun. 25. apríl kl. 20
Sun. 25. apríl kl. 18.00 Uppselt
Miðasala í síma 555-2222
theater@vortex.is
Sun. 25. apríl kl 21
Fim. 29. apríl kl 21
Fös. 30. apríl kl 21
síðustu sýningar
Fantagott stykki...frábær skemmtun
sem snerti margan strenginn
-Ómar Garðarsson Eyjafréttir
eftir Jón Atla Jónsson
SUNNUDAGUR 25. APRÍL KL. 20
TÍBRÁ: PÍANÓTÓNLEIKAR
IGOR KAMENZ
Hinn heimskunni
rússnenski píanóleik-
ari IGOR KAMENZ
leikur Sónötu í D-dúr
og Tunglskinssónöt-
una eftir Beethoven,
Tvö ljóð op. 32 eftir
Sckrjabin og Sónötu
í h-moll eftir Liszt.
ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL KL. 20
SÖNGVALIND
Alexandra Chernyshova, sópran, og
Gróa Hreinsdóttir, píanó, flytja fjöl-
breytta efnisskrá á átta tungumálum,
aríur og sönglög.
SUNNUDAGUR 2. MAÍ KL. 15
VOX FEMINAE
syngur kóra og aríur eftir þekkt tónskáld
undir stjórn Margrétar Pálmadóttur.
SUNNUDAGUR 2. MAÍ KL. 20
TÍBRÁ: FIÐLA, PÍANÓ
Caterina Demetz, 15 ára, leikur einleik
á fiðlu og á píanó, meðleikari Nína
Margrét Grímsdóttir. Flutt verða verk
e. Schubert, Bach, Paganini, Schumann,
Webern, Chopin og Rachmaninoff.
MUNIÐ MIÐASÖLU Á NETINU
www.salurinn.is
Tenórinn
Sun. 25. apríl. k l . 20:00
Sun. 02. maí. kl. 20.00
Allra síðustu sýningar
Yndislegt kvöld
Eftir Pál Hersteinsson
Síðdegissýninar
Sun. 25.apríl kl. 15.00
Sjá nánar á
www.dramasmidjan.is
Opið frá kl. 18 fim. - sunnudagskvöld.
Miðasala í síma 562 9700
www.idno.is
Mi›asala í verslunum Og Vodafone
í Kringlunni og Smáralind Á netinu www.midi.is
STÚKA: ÖRFÁ SÆTI LAUS.
BEKKUR: UPPSELT.
SALUR: LAUS SÆTI.
L A U G A R D A L S H Ö L L 2 9 A P R Í L 2 0 0 4