Morgunblaðið - 25.04.2004, Qupperneq 58
58 SUNNUDAGUR 25. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ
HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 13.20
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
„Frábær
skemmtun
fyrir alla
fjölskylduna“
Þ.Þ. Fbl.
Sýnd kl. 3.20 og 5.40. Með ensku tali
Sýnd kl. 2 og 4.30. Með íslensku tali
(Píslarsaga Krists)
HP. Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.is
Skonrokk
HL MBL
Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. B.i. 16.Sýnd kl. 2, 8 og 10.15.
Sýnd kl. 8 og 10.40.
Til að tryggja réttan dóm
réðu þeir utanaðkomandi sérfræðing
En það var einn sem sá við þeim...
Eftir metsölubók John Grisham
Með stórleikurunum John Cusack, Gene
Hackman, Dustin Hoffman og Rachel Weisz
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 2.20, 5.10, 8 og 10.50. B.i. 16 ára.
kl. 3, 5.40, 8.30 og 11.20. B.i. 16.
Blóðbaðið nær hámarki.
FRUMSÝNING
HP
Kvikmyndir.com
„Gargandi snilld“
ÞÞ FBL
Jimmy the Tulip er mættur aftur í
hættulega fyndinni grínmynd!
Sýnd kl. 8.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára.
Blóðbaðið nær hámarki.
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 2 og 4. Með íslensku tali
HL MBL
HP
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 10.10.Sýnd kl. 2 og 3.45. Með íslenskum texta
„Gargandi snilld“
ÞÞ FBL
www.kbbanki.is
Ver›trygg›ur sparireikningur, sem ber 6% vexti.
Innstæ›an ver›ur laus til úttektar vi› 18 ára aldur.
N
O
N
N
I
O
G
M
A
N
N
I
I
Y
D
D
A
•
1
2
0
0
2
•
s
ia
.i
s
fia› sem flér finnst fjarlægur draumur núna getur or›i› a› veruleika me› a›sto› Framtí›arbókar.
Ef flú leggur 25.000 krónur e›a meira inn á Framtí›arbók eftir fermingardaginn flinn fær›u 3.000 króna peningagjöf
inn á bókina frá KB banka.
ÁVAXTA‹U FERMINGARPENINGANA Á FRAMTÍ‹ARBÓK OG LÁTTU DRAUMA fiÍNA RÆTAST!
ÉG Á MÉR
DRAUM Þ
að getur verið viðkvæmt
mál að segja um hljóm-
sveit að hún leiki popp-
tónlist, enda oft notað sem
skammaryrði. Víst þýðir orðið
popptónlist upphaflega vinsæl tón-
list en hefur snúist upp í eitthvað
annað, eiginlega léttmeti eða froða
eins og það er jafnan notað nú um
stundir. Þá vandast málið þegar
lýsa á tónlist eins og þeirri sem
bandaríska rokksveitin, eða popp-
sveitin, The Shins leikur, því hvað
skal kalla eins grípandi og dægi-
lega tónlist sem heyrist á nýrri
plötu sveitarinnar Chute’s Too
Narrow?
Í síðustu viku komu menn sam-
an og mærðu plötuna Pet Sounds
sem eitt helsta Meistaraverk dæg-
urtónlistarsögunnar og ekki hægt
annað en taka undir það. Sú plata
verður þó seint kölluð annað en
argasta popp; er til léttari tónlist
en sú sem snillingurinn Brian Wil-
son samdi?
Merkimiðafargan
Vestan hafs má sjá að menn eru
að brjótast út úr spennitreyju skil-
greininganna, merkimiðafarganinu
sem poppskríbentar bera kannski
einna mesta ábyrgð á. Fáar sveitir
gera það eins vel og þeir Shins fé-
lagar með James Mercer í broddi
fylkingar.
James Mercer, höfuðpaur Shins,
stofnaði sína fyrstu hljómsveit,
Flake, sem síðar hét Flake Music,
í Albuquerque. Félagar hans í
sveitinni voru trymbillinn Jesse
Sandoval, hljómborðsleikarinn
Marty Crandall og bassaleikarinn
Neal Langford.
Flake Music starfaði í átta ár og
sendi frá sér nokkrar smáskífur og
eina breiðskífu sem vakti nokkra
athygli. Tónlistin sem sveitin lék
var rokkkyns og lögin jafnan sam-
in í sameiningu. Mercer var ekki
ánægður með þá skipan, hann var
að spá í einfaldari tónlist og lág-
stemmdari tónlist, popptónlist. Á
endanum fór hann að taka upp ein-
faldari og lágstemmdari tónlist
með Sandoval undir nafninu The
Shins.
Ný sveit og gömul
Mál atvikuðust svo að Mercer
hætti í Flake til að sinna hlið-
arverkefninu betur og Flake hætti
um líkt leyti. Í framhaldinu sendi
Mercer frá sér smáskífu undir
nafninu The Shins, en á þeirri
plötu eru þeir Mercer og Sandoval
í sveitinni. Skömmu eftir útkomu
smáskífunnar smalaði Mercer í
hljómsveit en varla var hann þó
búinn að því er hinir nýju félagar
hans tóku sig upp og fluttust til
Portland. Mercer dó þó ekki ráða-
laus, heldur leitaði hann til fyrri
samstarfsmanna sinna í Flake sem
gengu til liðs við hann svo segja
Tónlist á sunnudegi
Árni Matthíasson
Argasta popp
Bandaríska hljómsveitin
The Shins átti eina af bestu
plötum síðasta árs, Chutes
Too Narrow. Hún er nú loks
fáanleg hér á landi.
FASTEIGNIR mbl.is