Morgunblaðið - 25.04.2004, Page 60

Morgunblaðið - 25.04.2004, Page 60
60 SUNNUDAGUR 25. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ FJÖLSKYLDU DAGUR KR. 200 Í BÍÓ 25 APRÍL Á VALDAR MYNDIR BJÖRN BRÓÐIR • AKUREYRI Sýnd kl. 10. B.i.12 ára ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i.12 ára EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.40, 8 OG 10.20. B.I. 12 ÁRA. Frumsýning ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.50, 5.40, 8 og 10.20. B.i.12 ára  Kvikmyndir.is „Frábærar reiðsenur, slagsmálatriði, geggjaðir búningar og vel útfærðar tæknibrellur“ Fréttablaðið Enginn trúir því að hann muni lifa af þetta villta og seiðandi ferðalag. i i í i li ill i i l . Viggo Mortensen í magnaðri ævintýramynd byggð á sannri sögu! i í i i i ! Hann mun gera allt til að verða þú! Hágæða spennutryllir með Angelinu Jolie, Ethan Hawke og Kiefer Sutherland í aðalhlutverki. Sýnd kl. 8 og 10.05. B.i. 16. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 8. Enginn trúir því að hann muni lifa af þetta villta og seiðandi ferðalag. Viggo Mortensen í magnaðri ævintýramynd byggð á sannri sögu! Sýnd kl. 3, 5, 8 og 10.15. B.i. 12 ára. „Stórkostlegt kvikmyndaverk“ HL. MBL  SV. MBL  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3. Með ísl taliSýnd kl. 10.30. Sýnd kl. 5 og 8.Sýnd kl. 10 Ævintýrahópurinn Ráðgáta hf er mætt aftur til að leysa hin undarlegustu mál eins og þeim einum er lagið! Frumsýning „Frábærar reiðsenur, slagsmálatriði, geggjaðir búningar og vel útfærðar tæknibrellur“ Fréttablaðið i , l l i i, j i i l f i ll l i F r u m s ý n d e f t i r 1 2 d a g a Fyrsta stórmynd sumarssins FJÖLSKYLDUDAGAR 22 - 25 APRÍL KR. 200 Á VALDAR MYNDIR LOONEY TUNES • Ástríkur 2 •BROTHER BEAR Í SNERTINGU VIÐ TÓMIÐ SÖNN SAGA Frá Óskarsverðlaunahafanum Kevin MacDonald  ÓHT Rás 2VG. DV Það er óralangt síðan ég sá jafn skelfilega grípandi mynd. Án efa ein besta myndin í bíó í dag. KD, Fréttablaðið LAG Bob Dylans, „Masters of War“ varð í efsta sæti í kosningu tónlistartímaritsins Mojo yfir bestu mótmæla- söngvana. Þetta lag Dylans kom út á plötunni The Freewheel- in’ Bob Dylan árið 1963. „Masters of War“ er vel að þessu toppsæti komið. Lagið er mikill áróður gegn stríði og þeim leiðtogum sem hvetja til þess. Annars lítur topp tíu listinn frá Mojo svona út: 1. „Masters of War“ - Bob Dylan, 2. „We Shall Overcome“ - Pete Seeg- er, 3. „Say It Loud - I’m Black & I’m Proud“ - James Brown, 4. „God Save The Queen“ - Sex Pist- ols, 5. „Strange Fruit“ - Billie Holiday, 6. „Give Peace A Chance“ - John Lennon, 7. „A Change Is Gonna Come“ - Sam Cooke, 8. „Get Up, Stand Up“ - The Wailers, 9. „Inner City Blues (Make Me Wanna Holler)“ - Marvin Gaye, 10. „F--- Tha Police“ - NWA … FRÉST hefur að samstarfið í Viol- ent Femmes sé kannski ekki eins og best verður á kosið en sveitin hélt hljómleika hér á landi á fimmtudaginn. Gordon Gano, gít- arleikari og söngvari og Brian Ritchie bassaleikari talast víst ekki við og skilyrði fyrir komunni hingað var að þeir væru ekki á sömu hæð á hótelinu, ekki í sama búningsherbergi og einnig tóku þeir hvor sína vélina frá landinu aftur. Ekki bar þó á öðru en allt væri í fínasta lagi uppi á sviði... Þyrstir Mínus aðdáendur geta nýtt sér tilboð Flugleiða á tónleika hljómsveitarinnar á 100 Club í London fimmtudaginn 6. maí nk. Flugleiðir bjóða eftirfarandi: Pakki 1: flug til London Heath- row (FI 450) 6-9.maí (FI 453), flugvallaskattar og miði á tónleika Mínus = 20.500 verð per mann. Pakki 2: flug til London Heat- hrow (FI 450) 6-9.maí (FI 453), flugvallaskattar, gisting í 3 nætur með morgunverði á St. Giles hót- elinu, www.stgiles.com. Miði á tón- leika Mínus = 36.000 miðað við mann í tvíbýli. Til að bóka hafið samband við Auði Bryndísi sölumann Icelandair við Reykjavíkurflugvöll í síma 5050 532 milli klukkan 09:00 og 17:00. Þetta er búin að vera sannkölluð Mínus-vika þar sem Visions rokk- tímaritið í Þýskalandi valdi Hall- dór Laxness plötu mánaðarins. Platan kom út á vegum Sony í Þýskalandi, Austurríki, Ítalíu, Sviss, Póllandi og Noregi 19. apríl. Norska Dagbladet gaf plötunni einnig 5 af 6 mögulegum og í kjöl- farið var staðfest að Mínus myndi koma fram á Oya hátíðinni í Nor- egi. Music Week sem er virt bransablað í Bretlandi spara jafn- framt ekki lýsingarorðin um nýja smáskífu Mínuss sem kemur út Bretlandi 3. maí nk og tala um að íslensku fimmmenningarnir fram- kalli einlægastu rokk og ról upp- lifun ársins að því marki að skrípa- legar „The“- hljómsveitir með fýlusvip geti skammast sín. Þá segir að tónlist Mínus dýpki og verði betri með hverri hlustun …raf/danssveitin Orbital hefur lagt upp laupana eftir fimm- tán ára samstarf. Væntanleg plata sveitarinnar, Blue album, verður þeirra síðasta og síðustu tónleik- arnir verða á Glastonbury í júní. Sveitin er skipuð bræðrunum Phil og Paul Hartnoll og segir sá síð- arnefndi að þá langi einfaldlega til að gera eitthvað annað og þeir leggi sveitina niður sáttir POPPkorn CAFE RÓSENBERG, Lækjargötu Tom Waits hljómleikar um kvöldið. Misery Love Company taka fyrir tónlist Tom Waits sem hann samdi fyrir leikritið Alice sem var frum- flutt í Thali leikhúsinu í Hamborg fyrir 10 árum. Fyrir tveimur árum kom Alice svo út á hljómplötu.Misery Love Company skipa þeir Eyvindur Karlsson og Símon Hjaltason KLINK og BANK, Brautarholti Pönnukökutónleikar kl. 15.00, 500 krónur inn. Tónlist og pönsur innifalið! Dagskráin er eftirfarandi: 1) Bitin Eyru (trompet og tölva) eftir Hilmar Þórðarsson. Áki Ás- geirsson leikur á tölvutrompet. 2) Alex MacNeil 3) Snorri Ásmundsson 4) úouúeoúuaoúueúoiúuoaúeuoúí- (horn og tölva) eftir Áka Ásgeirs- son. Stefán J. Bernharðsson (horn) 5) Roy leikur á ukulele 6) Ellefuellefu (brasstríó) eftir Kolbein Einarsson - Á.Á. (trompet) Stefán. J. (horn) og Ingi Garðar Erlendsson (básúna). 7) Major Morgan & Mr. Micro - Sæborg. Magnús Jensson og Á.Á. leika á tvö lítil hljóðfæri. 8) Netsky (hljóð- og myndspuni) - Ríkharður H. Friðriksson (gítar), Hilmar Þórðarsson (tölva), Á.Á. (trompet) og Haraldur Karlsson (vídeó). Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Morgunblaðið/Jim Smart Alex MacNeil kemur fram í Klink og Bank í dag og flytur eigin tónlist.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.