Morgunblaðið - 25.04.2004, Qupperneq 62
ÚTVARP/SJÓNVARP
62 SUNNUDAGUR 25. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt. Séra Pétur Þór-
arinsson Laufási, Eyjafirði flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Þrír for-
leikir eftir Johann Joseph Fux. Il Fonda-
mento hljómsveitin leikur á upprunaleg
hljóðfæri; Paul Dembrechts stjórnar.
09.00 Fréttir.
09.03 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét
Jónsdóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Nýju fötin keisarans. (2:4): Fjallað
um ævintýri H.C. Andersens, Nýju fötin
keisarans, frá ýmsum og ólíkum sjón-
arhornum. Umsjón: Arthúr Björgvin Bolla-
son. (Aftur á þriðjudagskvöld).
11.00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Séra
Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Útvarpsleikhúsið, Saga frá Pyrenea-
fjöllum eftir Hauk Sigurðsson. Seinni
hluti. Leikarar: Þórunn Erna Clausen,
Björn Thors, Theodór Júlíusson, Jóhann
Sigurðarson, Álfrún Helga Örnólfsdóttir,
Hjalti Rögnvaldsson, Guðmundur Ingi Þor-
valdsson, Halldór Gylfason, Ólafur Darri
Ólafsson, Jón Júlíusson, Þröstur Leó
Gunnarsson, Víkingur Kristjánsson, Björn
Ingi Hilmarsson, Sigurður Þórhallsson og
Guðmundur Ólafsson. Leikstjórn: Sigurður
Skúlason. Hljóðvinnsla: Björn Eysteins-
son.
14.10 Hljómaheimur. Gamalt og nýtt úr
segulbandasafninu. Umsjón: Bjarki Svein-
björnsson
15.00 Hinir hinstu dagar. Opinberunarbók
Jóhannesar í listum og menningu. Loka-
þáttur: Hinn æðsti dómur og Ný-
Jerúsalem. Umsjón: Guðni Tómasson.
(Aftur á föstudagskvöld).
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Vald og vísindi. Jón Ólafsson, Svan-
borg Sigmarsdóttir og Ævar Kjartansson
fá til sín gesti í sunnudagsspjall. (Aftur á
miðvikudagskvöld).
17.00 Í tónleikasal. Nýjar og nýlegar tón-
leikaupptökur af innlendum og erlendum
vettvangi.
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Auga fyrir auga. Heimur kvikra
mynda. Níundi þáttur. Umsjón: Sverrir
Guðjónsson. (Aftur á fimmtudag).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld: Hilmar Þórðarson.
Ó gula undraveröld. Örn Magnússon leik-
ur á píanó. Þrír staðir í Japan. Kamm-
erhópurinn Ýmir leikur.
19.30 Veðurfregnir.
19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Frá
því á föstudag).
20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar
Ormsson. (Frá því á föstudag).
21.20 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir. (Frá því á fimmtudag).
21.55 Orð kvöldsins. Ólöf Kolbrún Harð-
ardóttir flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Rödd úr safninu. Umsjón: Gunnar
Stefánsson. (Frá því á mánudag).
22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph-
ensen. (Áður í gærdag).
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jök-
ulsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
09.00 Barnaefni
11.00 Heima er best e.
(4:6)
11.30 Formúla 1 Bein út-
sending.
14.00 Spaugstofan e.
14.30 Laugardagskvöld
með Gísla Marteini e.
15.20 Söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarpsstöðva
Fyrsti þáttur af þremur. e.
(1:3)
16.25 Mósaík e.
17.05 Markaregn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.25 Tónlistarhornið
18.30 Táningar (Fjortis)
Aðalhlutverkið leikur ís-
lenskur strákur, Pétur
Níelsson. e. (2:6)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Í brennidepli
20.45 Listahátíð - kynning-
arþáttur Fyrsti þáttur af
þremur þar sem kynnt er
hvað verður í boði á
Listahátíð í Reykjavík í ár.
21.05 Daniel Deronda
Leikstjóri er Tom Hooper
og meðal leikenda eru
Hugh Dancy, Romola
Garai, Hugh Bonneville,
Jodhi May o.fl. (4:4)
21.55 Helgarsportið
22.20 Mjólkurverðið (The
Price of Milk) Nýsjálensk
bíómynd frá 2000 um ungt
par sem stundar kúabú-
skap. Þegar bútateppi
húsfreyjunnar hverfur á
dularfullan hátt setur hún
bústofninn í pant til að fá
teppið til baka en upp úr
því gerast undarlegir at-
burðir. Leikstjóri er
Harry Sinclair og aðal-
hlutverk leika Danielle
Cormack, Karl Urban og
Wille O’Neil.
23.45 Kastljósið e.
00.05 Útvarpsfréttir
08.00 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
13.25 Servants (Þjón-
ustufólkið) (2:6) (e)
14.20 Scare Tactics
(Skelfingin uppmáluð)
(6:13) (e)
14.55 Strong Medicine
(Samkvæmt læknisráði 2)
(16:22) (e)
15.40 Sjálfstætt fólk
(Hulda Hákon og Jón Ósk-
ar) (e)
16.15 Oprah Winfrey
17.00 Silfur Egils
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.15 Friends (Vinir 8)
(7:24) (e)
19.40 Sjálfstætt fólk (Þor-
steinn Viggósson)
20.15 Lífsaugað
20.55 Cold Case (Óupplýst
mál) Bönnuð börnum.
(12:22)
21.45 Twenty Four 3 (24)
Stranglega bönnuð börn-
um. (14:24)
22.30 Murder Investigat-
ion Team (Morðdeildin)
Aðalhlutverk: Richard
Hope, Lindsey Coulson og
Samantha Spiro. 2003.
Bönnuð börnum. (2:8)
23.15 Miss Match (Sundur
og saman) (10:17) (e)
24.00 American Idol 3 (e)
00.45 American Idol 3 (e)
01.05 My Life So Far (Ævi
mín til þessa) Þriggja
stjarna kvikmynd sem
gerist í skosku hálönd-
unum á fyrri hluta tutt-
ugustu aldar. Aðal-
hlutverk: Colin Firth,
Rosemary Harris, Mary
Elizabeth Mastrantonio,
Malcolm McDowell og Ro-
bert Norman. Leikstjóri:
Hugh Hudson. 1999. Leyfð
öllum aldurshópum.
02.40 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
09.30 Boltinn með Guðna
Bergs
10.20 Enski boltinn (Leeds
- Portsmouth) Bein út-
sending.
12.20 Alltaf í boltanum
12.45 Enski boltinn (New-
castle - Chelsea) Bein út-
sending.
14.50 Enski boltinn (Tott-
enham - Arsenal) Bein út-
sending.
16.50 UEFA Champions
League (Meistaradeild
Evrópu fréttaþáttur)
17.20 Spænski boltinn
(Real Madrid - Barcelona)
Bein útsending.
19.30 NBA (Houston - LA
Lakers) Bein útsending.
22.00 Boltinn með Guðna
Bergs Enski boltinn frá
ýmsum hliðum.
23.10 Wiseguy (Karl í
krapinu) Vinnie Terranova
er karl í krapinu og lætur
ekki að sér hæða. Að þessu
sinni þarf hann m.a. að fást
við mannrán og inn-
herjasvik en bæði málin
tengjast umsvifamiklum
viðskiptajöfri. Aðal-
hlutverk: Ken Wahl, Debr-
ah Farentino og Ted Lev-
ine. Leikstjóri: James
Whitmore, Jr. 1996.
00.40 Næturrásin - erótík
07.00 Blandað efni
18.30 Miðnæturhróp
19.00 Believers Christian
Fellowship
20.00 Fíladelfía
21.00 Sherwood Craig
21.30 Ron Phillips
22.00 Samverustund
23.00 Robert Schuller
24.00 Gunnar Þor-
steinsson (e)
00.30 Nætursjónvarp
Stöð 2 22.30 Vivien og Rosie eru fremstar meðal jafn-
ingja í sérsveit lögreglunnar. Stöllurnar rannsaka morðmál
í samvinnu við félaga sína og þegar þessi harðsnúna sveit
mætir á vettvang eru málin krufin til mergjar.
06.00 Stuart Little 2
08.00 Men in Black
10.00 Tom Sawyer
12.00 Sweet November
14.00 Stuart Little 2
16.00 Men in Black
18.00 Tom Sawyer
20.00 Sweet November
22.00 High Crimes
24.00 Proximity
02.00 100 Girls
04.00 High Crimes
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur.
01.00 Veðurspá. 01.10 Næturvörðurinn.
02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 04.30 Veð-
urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og
fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05
Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05
Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.07 Morg-
untónar. 09.00 Fréttir. 09.00 Fréttir. 09.03
Helgarútgáfan. Úrval landshlutaútvarps, dæg-
urmála- og morgunútvarps liðinnar viku með
liðsmönnum Dægurmálaútvarpsins. 10.00
Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan. Úrval landshluta-
útvarps, dægurmála- og morgunútvarps liðinnar
viku með liðsmönnum Dægurmálaútvarpsins.
11.00 Stjörnuspegill. Umsjón: Páll Kristinn
Pálsson 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnu-
dagskaffi. Umsjón: Kristján Þorvaldsson. (Aftur
í kvöld). 14.00 Helgarútgáfan. 16.00 Fréttir.
16.08 Rokkland. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25
Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins.
19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00
Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 21.00
Sunnudagskaffi. Umsjón: Kristján Þorvaldsson.
(Frá því fyrr í dag). 22.00 Fréttir. Hljómalind
Akkústísk tónlist úr öllum áttum. Umsjón:
Magnús Einarsson. 24.00 Fréttir.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20,
16.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
07.00-09.00 Reykjavík síðdegis Það besta úr
liðinni viku
09.00-12.00 Sunnudagsmorgunn með Arn-
þrúði Karlsdóttur
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-16.00 Halldór Backman (Íþróttir eitt)
16.00-19.00 Henný Árnadóttir
19.00-19.30 Fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar
19.30-01.00 Bragi Guðmundsson - Með ást-
arkveðju
Fréttir: 10-12-15-17 og 19
Nýju fötin
keisarans
Rás 1 10.15 Arthúr Björgvin
Bollason heldur áfram að fjalla um
ævintýri H. C. Andersens, Nýju fötin
keisarans, út frá ýmsum sjón-
arhornum í samnefndum þætti í dag.
Flutt eru brot úr þýðingu umsjón-
armanns á Draumaráðningum
Freuds auk kafla úr sagnabálki
spænska skáldsins Dons Manuels
frá 14. öld.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Meiri músík
17.00 Geim TV
17.30 Tvíhöfði (e)
20.00 Popworld 2004 (e)
21.00 Íslenski popp listinn
(e)
23.00 Prófíll Ef þú hefur
áhuga á heilsu, tísku, lífs-
stíl, menningu og/eða fólki
þá er Prófíll þáttur fyrir
þig. Þáttarstjórnandi er
Ragnheiður Guðnadóttir.
24.00 Súpersport Sport-
þáttur í umsjón Bjarna
Bærings og Jóhannesar
Más Sigurðarsonar. (e)
00.05 Meiri músík
Popp Tíví
19.00 David Letterman
19.45 David Letterman
20.25 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
20.50 Fresh Prince of Bel
Air
21.10 Fresh Prince of Bel
Air
21.35 Trigger Happy TV
(Hrekkjalómar)
22.00 Whose Line Is it
Anyway? (Hver á þessa
línu?)
22.25 MAD TV
23.15 David Letterman
24.00 David Letterman
00.40 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
01.05 Fresh Prince of Bel
Air
01.25 Fresh Prince of Bel
Air Hvernig unglingur var
Will Smith? Við sjáum
hvernig fer þegar hann er
sendur að heiman til að
búa með sómakærum ætt-
ingjum. Aðalhlutverkið
leikur auðvitað Will Smith.
01.50 Trigger Happy TV
(Hrekkjalómar) Dom Joly
bregður sér öll hlutverk
sem hugsast getur.
02.15 Whose Line Is it
Anyway? (Hver á þessa
línu?) Gamanleikur á sér
margar hliðar.
02.40 MAD TV
12.05 Malcolm in the
Middle (e)
12.30 The O.C. (e)
13.15 Boston Public (e)
14.00 Maður á mann (e)
15.00 Fólk - með Sirrý (e)
16.00 True Hollywood
Stories (e)
17.00 Innlit/útlit (e)
18.00 The Bachelor (e)
19.00 Yes, Dear Yfirmaður
Gregs býður honum á góð-
gerðarmálasamkomu með
honum og nýju kærust-
unni. (e)
19.30 The King of Queens
Doug Heffermann sendi-
bílstjóra sem þykir fátt
betra en að borða og horfa
á sjónvarpið með elskunni
sinni verður fyrir því óláni
að fá tengdaföður sinn á
heimilið. (e)
20.00 Everybody Loves
Raymond - lokaþáttur
Debra ákveður að bjóða
sig fram sem formaður
foreldrafélagsins en Ray
sem hefur áhyggjur af öllu
fundahaldinu kýs mót-
frambjóðandann.
20.30 Watching Ellie Ellie
er söng- og leikkona sem
er endalaust að reyna að
verða sér út um verkefni.
21.00 Law & Order: SVU
Sex ára stúlka verður fyrir
alvarlegum meiðslum er
ránstilraun mistekst. Hún
var með kynsjúkdóm. Lög-
reglan rannsakar fjöl-
skyldu hennar og síðan
starfsmann búðarinnar. Í
ljós kemur að hann var
með systur fórnarlambs-
ins.
22.00 Maður á mann Sig-
mundur Ernir fær til sín
þjóðþekkta einstaklinga í
ítarlega yfirheyrslu um líf
þeirra og störf.
22.50 Popppunktur Spurn-
ingaþáttur. (e)
00.25 Óstöðvandi tónlist
Stöð 3
Fréttaskýringaþátturinn
Í brennidepli er á dag-
skrá Sjónvarpsins í kvöld
og er þetta síðasti þáttur
að sinni.
Í þessum þáttum er kaf-
að undir yfirborð sam-
félagsins á krefjandi og
fræðandi hátt og varpað
ljósi á ýmis mál sem eru
ofarlega á baugi. Hafa
þættirnir vakið mikla at-
hygli enda hafa þeir sér-
stöðu því mikið er lagt í
rannsóknarvinnu í kring-
um þá.
Páll Benediktsson stýr-
ir þáttunum með sóma og
hefur tekið fyrir fjölmörg
mál, m.a. fólk er hefur at-
vinnu af því að safna dós-
um á Reykjavíkursvæð-
inu. Um dagskrárgerð
þáttanna sér Haukur
Hauksson.
… síðasta
brenni-
deplinum
Fréttaskýringaþátt-
urinn Í brennidepli er
á dagskrá Sjónvarps-
ins kl. 20 í kvöld.
EKKI missa af…
FYRSTI þátturinn af þremur um dagskrá Listahátíðar
í Reykjavík í vor er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld.
Í þessum þætti verður greint frá helstu viðburðum
hátíðarinnar sem verður á tímabilinu 14. til 31. maí en
alls eru um 40 viðburðir frá ýmsum heimshornum á
dagskránni. Má þar nefna frá Perú, Írlandi, Georgíu,
Rússlandi og Ástralíu. Ítarlegar verður svo fjallað um
hvern viðburð og talað við þá sem þekkja til lista-
mannanna í þáttunum sem verða sunnudagana 2. og 9.
maí.
Umsjón með þáttunum hefur Guðrún Kristjánsdóttir
kynningarstjóri Listhátíðar en kynnir er Sigurlaug
Margrét Jónasdóttir. Pródúsentar eru þau Steinunn
Þórhallsdóttir og Jón Egill Bergþórsson.
Þrír þættir um Listahátíð í Reykjavík
Helstu viðburðir kynntir
Söngkonan Susana Baca frá
Perú er ein þeirra sem
heimsækja Listahátíð.
Fyrsti þátturinn af
þremur um Listahátíð
í Reykjavík í vor er á
dagskrá Sjónvarpsins
kl. 20.45 í kvöld.