Morgunblaðið - 06.05.2004, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 06.05.2004, Qupperneq 33
NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2004 33 NÝ uppskera af íslensku græn- meti er að koma í verslanir þessa dagana og er nokkuð um nýjungar á markaði. Gunnlaugur Karlsson, framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna, bendir á nokkrar nýjar tegundir af salati sem hægt verður að rækta allt árið. „Þessi ræktun er ennþá á tilraunastigi en hefur fengið mjög góð viðbrögð og von er á þessum tegundum á markað á næstunni. Konfekttómatar eru annað dæmi, þeir eru sambland af sjérrítómötum og plómu- tómötum og munu verða í tak- mörkuðu magni. Einnig má nefna íslenskan kúrbít sem til- raunastöð Garðyrkjuskólans er að rækta og þá er paprikan fyrr á ferðinni en venja hefur verið til vegna tilrauna með ræktun undir raflýsingu. Íslenskt kletta- salat er líka komið á markað og næsta haust er von á radísum, sem ekki hafa verið til,“ segir hann. Gunnlaugur nefnir líka úti- ræktun á íslensku ísbergsalati og salat sem gerðar hafa verið tilraunir á sem lofa mjög góðu. Er þar um að ræða salattegund sem mikið er ræktuð í Finnlandi og mun verða á boðstólum allt árið, að hans sögn. Hollara, ferskara, bragðbetra „Þá má benda á salatþrennu í potti sem fólk getur rifið niður beint á diskinn en þar erum við að keppa við innflutta pokasal- atið. Í stuttu máli sagt er sér- staða íslenska grænmetisins þrí- þætt. Það er í fyrsta lagi hollara þar sem ræktunin er án auka- efna. Í öðru lagi er það ferskara, þar sem það kemur beint frá bónda, og í þriðja og síðasta lagi er það bragðbetra þar sem það er fullþroskað er það fer á markað,“ segir Gunnlaugur Karlsson að síðustu. Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson Tómattínsla í gróðurhúsinu á Jörfa. Ýmsar nýj- ungar hjá garðyrkju- bændum Fyrsta voruppskeran af íslensku grænmeti Úrslitin í spænska boltanum beint í símann þinn Úrslitin í enska boltanum beint í símann þinn Kynntu þér tilboð okkar á bílaleigubílum Pantaðu AVIS bílinn áður en þú leggur af stað Það borgar sig – Hringdu til AVIS í síma 591-4000 Við erum í 170 löndum 5000 stöðum T.d. Reykjavík, London, Kaupmannahöfn, Frankfurt, Milano, Alicante ... AVIS Knarrarvogi 2 – 104 Reykjavík – Sími 591 4000 – Fax 591 4040 – Netfang avis@avis.is – Heimasíða www.avis.is Minnum á Visa afsláttinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.