Morgunblaðið - 12.05.2004, Side 40

Morgunblaðið - 12.05.2004, Side 40
40 MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Vantar vana smiði og byggingaverkamenn strax. Einnig leitum við að verktökum til að taka að sér smærri tímabundin verkefni. Upplýsingar í síma 587 7171 og 896 4201. Starfskraftur — meðeigandi Lítil húsgagnaverslun óskar eftir starfsmanni (karli eða konu) sem hefur reynslu og áhuga á húsgögnum. Eignaraðild að versluninni kem- ur einnig til greina án þess að það þurfi að leggja fram stórfé. Áhugasamir eru hvattir til að leggja nöfn sín ásamt upplýsingum inn á auglýsingadeild Mbl. eða á box@mbl.is fyrir 17. maí nk. merkt: „S — 15384“. Farið verður með öll erindi sem trúnaðarmál. Skrifstofustarf Óskum eftir starfsmanni í 50% starf við ýmiss skrifstofustörf. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt. Nauðsynleg kunnátta: TOK launa- kerfi, TOK+, excel/word og enska. Umsóknir sendist til augldeildar Mbl. eða á box@mbl.is, merktar: „S — 15377“, fyrir 19. maí. Landakotsskóli v/Túngötu, 101 Reykjavík Kennarar óskast Landakotsskóli, einkarekinn grunnskól í eigu kaþólsku kirkjunnar fyrir börn 5—16 ára, auglýsir:  Kennarastöður - bekkjakennsla.  Eðlis- og efnafræðikennsla.  Saga og félagsfræðikennsla.  Myndmenntakennsla.  Handmennt-/smíðakennsla. Upplýsingar veittar í síma 510 8200 á skólatíma. Skólastjóri. Húsavík Grunnskólakennarar Húsavík er 2.400 manna bæjarfélag. Þar er öflugt félags- og menningarlíf, aðstæður til uppeldis barna hinar ákjósanlegustu og vega- lengdir litlar. Í bænum er framhaldsskóli, grunnskóli, tveir leikskólar, tónlistarskóli og öflug heilbrigðisstofnun (sjúkrahús og heilsu- gæsla) auk allrar almennrar þjónustu. Við bjóðum fyrirgreiðslu til réttindakennara vegna húsnæðis og flutnings. Borgarhólsskóli er 400 nemenda einsetinn, heildstæður grunnskóli í glæsilegu og að hluta nýlegu húsnæði. Tónlistarskóli er í skólahús- inu og er samstarf grunn- og tónlistarskóla mikið. Áhersla lögð á umbóta- og þróunarstarf og samvinnuverkefni af ýmsu tagi. Veffang er: http://bhols.ismennt.is og þar er að finna upplýsingar um skól- ann. Næsta skólaár er laus umsjónarkennarastaða á miðstigi og 50% staða tónmenntakennara. Nánari upplýsingar veita: Halldór Valdimarsson skólastjóri, vs. 464 1660, hs. 464 1974, netfang: hvald@ismennt.is og Gísli Halldórsson aðstoðarskólastjóri, vs. 464 1660, hs. 464 1631, netfang: gislhald@ismennt.is. Umsóknum skal skilað til skólastjóra fyrir 18. maí. Forstöðumaður óskast Líknarfélagið Takmarkið óskar að ráða í starf forstöðumanns fyrir áfangaheimili Takmarksins, Barónsstíg 13, Reykjavík. Viðkomandi þarf að taka við starfinu 1. september nk. en gera ráð fyrir að geta unnið með núverandi forstöðumanni í allt að tvær vikur fyrir þann tíma. Forstöðumaður sér um allan daglegan rekstur heimilisins, mannaforráð, bókhald, launaút- reikning svo og samskipti við samstarfsaðila. Almenn tölvukunnátta skilyrði. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af vinnu með tólf spora kerfi AA samtakanna. Allar nánari upplýsingar um starfið veitir for- maður stjórnar, Björn Kjartansson, í síma 899 6861. Umsóknir um starfið, ásamt meðmælum, ósk- ast sendar til auglýsingadeildar Mbl. eða í box@mbl.is merktar: „F — 15375“ fyrir 24. maí. Andakílsskóli, Hvanneyri, Borgarfirði Réttindakennari óskast til starfa í hlutastarf við skólann næsta skólaár. Æskilegar kennslugreinar eru heimilisfræði, tölvuumsjón og íslenska. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Elísabet Haraldsdóttir, í síma 437 0009 eða í tölvupósti elsa@andakill.is Upplýsingar um skólann er að finna á www.andakill.is . R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu 1. 100 fm skrifstofuhúsnæði í Kirkju- hvoli, Kirkjutorgi, gegnt Dómkirkj- unni. 2. 90 fm skrifstofuhúsnæði í Þingholtun- um gegnt enska og þýska sendiráð- inu. 3. Iðnaðar-, og/eða lagerhúsnæði á jarð- hæð, 900 fm, við Garðatorg í Garð- abæ. Má skipta í smærri einingar. Góð aðkoma. Næg bílastæði. Upplýsingar gefur Karl í síma 892 0160. Einnig er hægt að skoða vefsíðu okkar: www.kirkjuhvoll.com FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Kópavogsbúar Vorfagnaður eldri borgara Sjálfstæðisfélag Kópavogs og Sjálfstæðiskvennafélagið Edda bjóða eldri borgurum í rútuferð og til kaffisamsætis að henni lokinni í Félagsheimili Kópavogs á morgun, fimmtudaginn 13. maí. Lagt verður af stað frá Kópavogsbraut 1 kl. 18.00, frá Gjábakka kl. 18.15 og Gullsmára kl. 18.30. Kaffisamsætið hefst kl. 20.00. Allir eldri borgarar í Kópavogi velkomnir. Aðalfundur Tölvubíla hf. verður haldinn í Þingsal 1 á Hótel Loftleiðum miðvikudaginn 26. maí kl. 20.00. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar félagsins. 3. Kosning stjórnar, skoðunarmanna og lög- gilds endurskoðanda. 4. Önnur mál. Reikningar félagsins afhentir við innganginn. Stjórnin. Aðalfundur Kópavogsdeildar Búmanna Fundurinn verður haldinn í félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, þriðjudaginn 25. maí kl. 20.00. Dagskrá: Samkvæmt samþykktum félagsins. Félagsmenn og aðrir áhugasamir Kópavogs- búar eru velkomnir á fundinn. Stjórnin. HÚSNÆÐI Í BOÐI Íbúð til leigu Glæsilegt parhús til leigu. Íbúðin leigist með öllum húsgögnum og heimilistækjum. Íbúðin er í Setbergshverfinu í Hafnarfirði. Leigutími samkomulag. Eingöngu leigjendur með góð meðmæli og góða greiðslugetu koma til greina. Upplýsingar í síma 695 5205. TILKYNNINGAR SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breyt- ingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Stekkjarbakki 2, Staldrið. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Stekkjarbakki 2, Staldrið. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að á lóðinni verði heimilt að reka verslun, þjónustu, eldsneytis- sjálfsala og þvottastöð. Byggingareitur stækkar til norðurs. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 08:20 – 16.15, frá 12. maí til og með 23. júní 2004. Einnig má sjá til- löguna á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við hana skal skila skrif- lega til skipulagsfulltrúa eigi síðar en 23. júní 2004. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 12. maí 2004 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur. Aðalsafnaðarfundur Ássóknar verður haldinn sunnudaginn 17. maí nk. í neðra safnaðarheimili Áskirkju og hefst að lokinni guðsþjónustunni kl. 14.00 síðdegis. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosningar. Önnur mál. Héraðsfundur Reykjavíkurprófastsdæmis vestra verður haldinn í Háteigskirkju þriðju- daginn 18. maí kl. 18:00. Venjuleg aðalfundarstörf. Prófastur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.