Morgunblaðið - 12.05.2004, Side 52
FÓLK Í FRÉTTUM
52 MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ARGENTÍNUMEGIN, sunnar-
lega á fingrinum sem skagar í átt að
Suðurskautslandinu, nánar til tekið í
héraðinu Patagóníu, er mannlífið lit-
ríkt sem annars staðar á jarðkringl-
unni. Litlar sögur, manneskjuleg og
fyndin vegamynd Carlos Sorin, færir
okkur heim sanninn um að andfæt-
lingarnir þar syðra gætu eins vel átt
heima í Grímsnesinu. Húmorinn og
hjartalagið er ekki jafn fjarlægt og
landfræðileg staða ríkjanna, aðeins
þjóðfélagsaðstæðurnar í aukaatrið-
um. Aðalpersónurnar þrjár eru í
fljótu bragði eins ólíkar og hugsast
getur – að öðru leyti en því að eiga leið
um sama þjóðveginn. Maria (Javiera
Bravo) er
ung, efna-
lítil kona,
sem leggur
land undir
fót til að
heimta
óveruleg
verðlaun í
sjónvarps-
þætti. Hinn
áttræði
Don Justo
(Antonio
Benedictti)
stelst að heiman þegar hann fréttir af
hundinum sínum á lífi í bæ í nágrenn-
inu og þriðji vegfarandinn er Roberto
(Javier Lombardo). Hann er með af-
mælisgjöf í farteskinu, sem á reyndar
að bræða hjarta móður viðtakandans.
Litlar sögur er einföld mynd að
allri gerð og innihaldi en undir yfir-
borðinu er ljúf frásögn um grundvall-
arþrár og -þarfir; leitina að ást, von og
kærleika sem gerir lífið þess virði að
lifa því. Gamli maðurinn, vel búinn til
fótanna, leitandi að innihaldi í ellinni,
minnir glettilega á hinn alíslenska
Geira í Börnum náttúrunnar. Verð-
launadraumar Maríu eru veigalítil
hliðarsaga en sölumaðurinn Roberto
er önnur, sprelllifandi og alþjóðleg
skissa af kjaftaglöðum bjartsýnis-
manni sem við þekkjum öll.
Litlar sögur er heillandi og athygl-
isverð í einfaldleikanum, vel leikin og
leikstýrð flétta og kemur ekki á óvart
að hún vann til fjölda argentínskra
kondóra og fleiri kvikmyndaverð-
launa víða um heim. Hún býður upp á
óvænt, yfirlætislaust en sammannlegt
ferðalag, maður þakkar pent fyrir
farseðilinn og vel þegna og þarfa há-
tíð.
Á heimsenda
KVIKMYNDIR
Argentínsk kvikmyndavika
Leikstjóri: Carlos Sorin. Handrit: Pablo
Solarz. Kvikmyndataka: Hugo Colace.
Tónlist: Nicolas Sorin. Aðalleikendur:
Javier Lombardo, Antonio Benedictti,
Javiera Bravo, Julia Solomonoff, Laura
Vagnoni. 90 mínútur. Argentína 2003.
LITLAR SÖGUR / HISTORIAS MÍNIMAS
Sæbjörn Valdimarsson
„Litlar sögur er einföld
mynd að allri gerð og inni-
haldi en undir yfirborðinu
er ljúf frásögn um grund-
vallarþrár og -þarfir,“ seg-
ir gagnrýnandi.
FIMMTUDAGINN 13. MAÍ KL.19:30
Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is
AÐALSTYRKTARAÐILI
SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR
ÍSLANDS
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
Hljómsveitarstjóri ::: Bernharður Wilkinson
Einsöngvarar ::: Elín Ósk Óskarsdóttir, sópran
Algirdas Janutas, tenór
Snorri Wium, tenór
Andrzej Dobber, baritón
Cornelius Hauptmann, bassi
Karlakórinn Fóstbræður
Kórstjóri: Árni Harðason
Sögumaður ::: Ingvar E. Sigurðsson
Wolfgang Amadeus Mozart ::: Sinfónía nr. 39
Igor Stravinskíj ::: Ödipus Rex
Stórvirki á Sinfóníutónleikum:
Mögnuð óperu-óratóría Stravinskíjs
og sinfónía nr. 39 úr smiðju Mozarts
Laus sæti
Laus sæti
Fös. 14. maí örfá sæti laus
Lau. 22. maí laus sæti
SÍÐUSTU SÝNINGAR
Stóra svið
Nýja svið og Litla svið
DON KÍKÓTI eftir Miguel de Cervantes
FRUMSÝNING fi 13/5 kl 20 - UPPSELT
2. sýn su 16/5 kl 20 - gul kort
3. sýn fi 27/5 kl 20 - rauð kort
4. sýn fi 3/6 kl 20 - græn kort
5. sýn su 6/6 kl 20 - blá kort
CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse
Fö 14/5 kl 20, - UPPSELT,
Lau 15/5 kl 20, Su 23/5 kl 20,
Fö 28/5 kl 20, Lau 29/5 kl 20,
Fö 4/6 kl 20, Lau 5/6 kl 20
Lau 12/6 kl 20, Lau 19/6 kl 20
SÍÐUSTU SÝNINGAR
Ósóttar pantanir seldar daglega
DANSLEIKHÚSIÐ - 4 NÝ VERK
e. Irmu Gunnarsdóttur, Peter Anderson,
Maríu Gísladóttur og Jóhann Björgvinsson
Þri 18/5 kl 20, Þri 25/5 kl 20
Aðeins þessar tvær sýningar
Miðasala: 568 8000
Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00
miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00
laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00
www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is
NÝTT: Miðasala á netinu
www.borgarleikhus.is
GLEÐISTUND: VEITINGAR - BÖKUR - VÖFFLUR - BRAUÐ
FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU
Á LISTAHÁTÍÐ: LEIKLESTAR ACTE
Agnés eftir Catherine Anne (Frakkland)
Eva, Gloria, Léa e. Jean-Marie Piemme (Belgía)
Þri 18/5 kl 17- Aðgangur ókeypis
Boðun Benoît eftir Jean Louvet (Belgía)
Frú Ká eftir Noëlle Renaude (Frakkland)
Mi 19/5 KL 17- Aðgangur ókeypis
BELGÍSKA KONGÓ eftir Braga Ólafsson
Fi 13/5 kl 20, Su 16/5 kl 20, Fö 21/5 kl 20
SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson
Fi 3/6 kl 20, Síðasta sýning
RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare
í samstarfi við VESTURPORT
Mi 19/5 kl 20, Fi 20/5 kl 20, Fö 21/5 kl 20
Örfáar sýningar vegna fjölda áskorana
LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren
Su 16/5 kl 14, Su 23/5 kl 14, Síðustu sýningar
loftkastalinn@simnet.is
Þökkum frábærar móttökur í Loftkastalanum
í vetur. Sýningin verður tekin upp aftur í
haust vegna fjölda áskorana.
Sýningar á Akureyri
fös. 21. maí kl. 20
lau. 22. maí kl. 20
Eldað með Elvis
Aukasýningar vegna mikillar
eftirspurnar:
Fös. 21/5 kl. 20. Nokkur sæti laus
Lau. 22/5 kl. 20. Örfá sæti laus
Búkolla
Barnaleikrit
lau. 15/5 kl. 14.
lau. 15/5 kl.16
Aðeins þessar sýningar
Miðasölusími 462 1400
www.leikfelag.is
Miðasala sími: 662-5000 • www.100hitt.com
A›eins 1
s‡ning
eftir í
Rvk.
Í tónlistarhúsinu †mi, Skógarhlí› 20
me› Helgu Brögu
Næstu s‡ningar:
BANNAÐINNAN
16
Sýningin hefst kl. 20:00
fös. 21. maí. Rvk. Ýmir
SÍÐASTA SÝNING
Landsbyggðin Reykjavík
mið. 19. maí. Selfoss
lau. 29. maí. Blönduós
lau. 12. jún. Flúðir
SÍÐASTA SÝNING Örfá sæti eftir 21.maí
(Engar aukas‡ningar)