Morgunblaðið - 12.05.2004, Page 58
ÚTVARP/SJÓNVARP
58 MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Axel Árnason flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.31 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Haukur Ingi Þor-
valdsson á Höfn. (Aftur í kvöld).
09.40 Slæðingur. Þáttur um þjóðfræði. Um-
sjón: Kristín Einarsdóttir.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Patagónía. Óður til frelsis, bóhema og
anarkista. Annar þáttur. Svíta eftir norska
tón- og ljóðskáldið Ketil Björnstad. Umsjón:
Birna Þórðardóttir. (Aftur á laugardags-
kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét Jón-
asdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Tedropi í Indlandshafi. (2:3) um
gnægtareyjuna grænu Sri Lanka. Umsjón:
Jórunn Sigurðardóttir. (Áður flutt í janúar
sl.).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Stúlka með perlueyrna-
lokk eftir Tracy Chevalier. Anna María Hilm-
arsdóttir þýddi. Ragnheiður Elín Gunn-
arsdóttir les. (6)
14.30 Miðdegistónar. Ferðasöngvar eftir
Ralph Vaughan Williams. Bryn Terfel syngur
og Malcolm Martineau leikur á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 88 nótur og 10 fingur. Um kanadíska
píanóleikarann Marc-André Hamelin. Um-
sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (Frá því á
laugardag).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tónlist-
ardeildar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Mar-
teinn Breki Helgason.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Vitavörður: Atli Rafn Sigurðarson.
19.30 Veðurfregnir.
19.35 Laufskálinn. Umsjón: Haukur Ingi Þor-
valdsson á Höfn. (Frá því í morgun).
20.15 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns-
dóttir. (Frá því á sunnudag).
21.00 Út um græna grundu. Náttúran, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Frá laugardegi).
21.55 Orð kvöldsins. Arthur Farestveit flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Vald og vísindi. Jón Ólafsson, Svan-
borg Sigmarsdóttir og Ævar Kjartansson fá
til sín gesti í sunnudagsspjall. (Frá því á
sunnudag).
23.10 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir. (Frá því á fimmtudag).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
16.00 Söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarpsstöðva e.
(3:3)
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttayfirlit
19.05 Söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarpsstöðva
2004 Bein útsending frá
Istanbúl þar sem fram fer
forkeppni 22 þjóða og tíu
þeirra komast áfram í
lokakeppnina á laugardag.
21.00 Fréttir, íþróttir og
veður
21.30 Veður (21:70)
21.35 Svona var það (That
70’s Show VI) Aðal-
hlutverk leika Topher
Grace, Mila Kunis, Ashton
Kutcher o.fl. (3:25)
22.00 Tíufréttir
22.05 Saga EM í fótbolta
(UEFA Stories) Upphit-
unarþættir fyrir EM í fót-
bolta sem hefst í Portúgal
12. júní. e. (1:16)
22.35 Saga EM í fótbolta
(UEFA Stories) e. (2:16)
23.00 Líf á nýjum slóðum
(The Way We Live Now)
Breskur myndaflokkur
byggður á sögu eftir Anth-
ony Trollope um valda-
brölt og spillingu á Viktor-
íutímanum. Aðalhlutverk
leika David Suchet, Matth-
ew MacFadyen, Paloma
Baeza, Bob Brydon og
Cheryl Campbell. e. (5:6)
23.50 Snjókross e. (4:5)
00.15 Út og suður Að
þessu sinni heimsækir
Gísli Einarsson mæðginin
Önnu Halldóru Her-
mannsóttur og Jökul
Bergmann Þórisson á
Klængshóli í Skíðadal.
Einnig er litið í kaffi til
Sveins í Kálfskinni. e.
(2:12)
00.40 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
12.25 Í fínu formi
12.40 Third Watch (Næt-
urvaktin 4) (2:22) (e)
13.25 American Tragedy
(O.J. Simpson rétt-
arhöldin) Aðalhlutverk:
Ron Silver, Bruno Kirby
og Ving Rhames. 2000.
14.55 Love In the 21st
Century (Ást á nýrri öld)
(3:6) (e)
15.20 American Dreams
(Amerískir draumar)
(6:25) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.08 Oprah Winfrey
17.53 Neighbours (Ná-
grannar)
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons
(Simpson-fjölskyldan 8)
(13:25)
20.00 The Block (10:14)
20.45 Miss Match (Sundur
og saman) (12:17)
21.35 Strong Medicine
(Samkvæmt læknisráði 2)
(18:22)
22.20 Dodson’s Journey
(Tímamót hjá Dodson) Að-
alhlutverk: David James
Elliott, Brenda James og
Alicia Morton. 2001.
23.45 Cold Case (Óupplýst
mál) Bönnuð börnum.
(14:23) (e)
00.30 Las Vegas (Blood
And Sand) Bönnuð börn-
um. (11:23) (e)
01.15 Sleepless in Seattle
(Svefnlaus í Seattle) Aðal-
hlutverk: Tom Hanks, Bill
Pullman o.fl. 1993.
03.00 Tónlistarmyndbönd
17.30 Olíssport
18.00 David Letterman
18.50 Fákar
19.20 US PGA Tour 2004 -
Highlights (HP Classic Of
New Orleans)
20.20 Meistaradeildin -
Gullleikir (Barcelona -
Man. Utd. 25.11. 1998)
Leikir Barcelona og Man-
chester United eru alltaf
stórskemmtilegir. Félögin
mættust í riðlakeppni
Meistaradeildar Evrópu
keppnistímabilið 1998-99.
Eftir 3-3 jafntefli á Old
Trafford var búist við
miklu og aðdáendur lið-
anna urðu ekki fyrir von-
brigðum. Rauðu djöflarnir
mættu ákveðnir til leiks og
voru staðráðnir í að láta
Börsunga ekki slá sig út af
laginu. Sú varð raunin en
árangur Manchester Unit-
ed í Meistaradeildinni
þennan vetur mun seint
gleymast.
22.00 Olíssport
22.30 David Letterman
23.25 Possible Worlds
(Hulduheimar) Dularfull
framtíðarmynd. Aðal-
hlutverk: Tilda Swinton og
Tom McCamus. 2000.
01.00 Næturrásin - erótík
07.00 Blönduð dagskrá
18.30 Fréttir á ensku
19.30 Ron Phillips
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gunnar Þor-
steinsson
21.30 Joyce Meyer
22.00 Ewald Frank
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
24.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram (e)
00.30 Nætursjónvarp
Skjár einn 20.00 Þættirnir Snætt með stíl eða Dining in
Style eru að ljúka göngu sinni á Skjá einum. Hér er litið inn
í forkunnarfögur veitingaghús og bragðlaukarnir kitlaðir
með aðstoð heimsins færustu kokka.
06.00 Kate og Leopold
08.00 Where the Heart Is
10.00 Sweet and Lowdown
12.00 The New Guy
14.00 Kate og Leopold
16.00 Where the Heart Is
18.00 Sweet and Lowdown
20.00 The New Guy
22.00 Red Dragon
24.00 Ihaka: Blunt Instru-
ment
02.00 Scary Movie
04.00 Red Dragon
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá.
01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05 Auðlind.
(Endurtekið frá þriðjudegi).02.10 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 06.05
Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórn-
andi: Óðinn Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni. 10.03 Brot úr degi. Um-
sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.30 Íþrótta-
spjall. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson og Guðni Már Henningsson. 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2004.
Bein útsending frá Istanbúl þar sem fram fer for-
keppni 22 þjóða og tíu þeirra komast áfram í
lokakeppnina á laugardag. 21.00 Tónleikar með
Damien Rice. Hljóðritað á Nasa 2004, fyrri hluti.
Umsjón: Birgir Jón Birgisson. 22.10 Geymt en
ekki gleymt. Umsjón: Freyr Eyjólfsson.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Aust-
urlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suðurlands kl.
17.30-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 17.30-
18.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir frá fréttastofu
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-20.00 Ísland í dag
20.00-01.00 Rúnar Róbertsson
Fréttir :7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
14, 15, 16, 17 og 19.
Barnatími
Rásar 1
Rás 1 19.00 Klukkan sjö á kvöld-
in, þegar fullorðna fólkið fylgist með
kvöldfréttum Sjónvarpsins, geta
börnin hlustað á barnatímann á Rás
1. Þátturinn er sniðinn að þörfum
krakka á öllum aldri og á föstudög-
um eru leikin óskalög og lesnar
kveðjur. Vitinn er með sérstaka
heimasíðu á vef Ríkisútvarpsins.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
21.00 Sjáðu
21.30 Prófíll
22.03 70 mínútur
23.10 Paradise Hotel Við
fylgjumst með ellefu ein-
hleypum körlum og konum
sem fá besta tækifærið
sem þeim getur nokkru
sinni boðist, að búa saman
á glæsilegasta sumarleyf-
isstað sem til er. En Adam
er þó ekki lengi í paradís
og í hverri viku verður ein-
um hótelgesti vísað burt.
24.00 Meiri músík
Popp Tíví
18.30 Innlit/útlit Vala
Matt fræðir sjónvarps-
áhorfendur um nýjustu
strauma og stefnur í hönn-
un og arkitektúr með að-
stoð valinkunnra fag-
urkera. (e)
19.30 Everybody Loves
Raymond Bandarískur
gamanþáttur um hinn
seinheppna fjölskyldu-
föður Raymond, Debru
eiginkonu hans og foreldra
sem búa hinumegin við
götuna. (e)
20.00 Dining in Style -
lokaþáttur Í þættinum er
fjallað um hágæða veit-
ingahús og það sem þau
hafa uppá að bjóða.
20.30 Vetrarhátíð í Reykja-
vík
21.00 Fólk - með Sirrý
22.00 Boston Public
22.45 Jay Leno Spjall-
þáttur
23.30 Queer as Folk -
NÝTT! Kynlíf, eiturlyf og
næturklúbbar eru megin
áhugmál tveggja samkyn-
hneigðra vina, Vince og
Stuart. Einnar nætur
gaman Vince með hinum
unga Nathan verður til
þess að þröngur vinahópur
hans breytist. Um miðja
nótt fær Vince símtal frá
vinkonu sinni sem mun
umbylta lífi hans.
24.00 Law & Order: Crim-
inal Intent Vandaðir lög-
regluþættir um stór-
máladeild í New York
borg. Stórmáladeildin fær
til meðhöndlunar flókin og
vandmeðfarin sakamál.
Með hin sérvitra Robert
Goren fremstan meðal
jafningja svífast meðlimir
hennar einskis við að koma
glæpamönnum af öllum
stigum þjóðfélagsins á bak
við lás og slá. (e)
00.45 Óstöðvandi tónlist
HJÓNASKILNAÐIR eru
sérgrein Kate Fox sem
starfar á lögfræðistofu
föður síns. Þegar hún er
ekki að ganga frá eigna-
skiptum og öðru tilheyr-
andi finnst henni fátt
skemmtilegra en að leiða
saman karla og konur
sem hún telur eiga sam-
leið.
Hún virðist eiga sér-
lega gott með að sjá
hverjir eiga saman og
orðspor hennar fer vax-
andi. Það fer þó ekki
alltaf vel saman að vera
skilnaðarlögfræðingur
og ráðgjafi um rómantík.
Í þættinum í kvöld tek-
ur Kate að sér mál konu
sem unnustinn fór frá
rétt fyrir brúðkaupið.
Málin vandast hins vegar
þegar Kate fellur fyrir
einum af bestu vinum
brúðgumans.
Aðalhlutverk leika hin
bráðskemmtilega Alicia
Silverstone (Clueless,
Crush, Batman og Robin)
og Ryan O’Neal.
… Sundur og saman
Sundur og saman er á
dagskrá Stöðvar 2 kl.
20.45.
EKKI missa af …
Söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarpsstöðva
er á dagskrá Sjónvarps-
ins kl. 19.05.
AÐDÁENDUR Söngva-
keppni evrópskra sjón-
varpsstöðva ættu að kætast
því nú er Evróvisjón-
keppnin orðin tvískipt.
Þátttökulöndin eru orðin
svo mörg að á síðasta ári
var ákveðið að breyta fyr-
irkomulagi keppninnar.
Auk aðalkeppninnar sem
fer fram á laugardag er
haldin forkeppni sem verð-
ur í kvöld. Þar munu 22
lönd spreyta sig en tíu
þeirra komast í lokakeppn-
ina.
Birgittu Haukdal gekk
svo vel í fyrra að Ísland
þarf ekki að taka þátt í for-
keppninni heldur mætir
Jónsi bara beint í úrslita-
keppnina. Hins vegar kem-
ur Ísland dálítið við sögu í
kvöld, því Íslendingurinn
Tómas Þórðarson keppir
þar fyrir hönd Dana. Ósk-
um við honum alls hins
besta!
Tómas Þórðarson keppir
fyrir Dana í Evróvisjón.
Áfram Tómas!
Fyrri Evróvisjónkeppnin er í kvöld