Morgunblaðið - 17.05.2004, Side 37

Morgunblaðið - 17.05.2004, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 17. MAÍ 2004 37 DAGBÓK  Ársalir- fasteignamiðlun  Ársalir- fasteignamiðlun  Nýttu þér áratuga reynslu okkar og traust í fasteignaviðskiptum Björgvin Björgvinsson, lögg. fasteignasali. Ársalir FASTEIGNAMIÐLUN Engjateigi 5 105 Rvk 533 4200 VERÐSPRENGJA Á BORÐUM 50% AFSLÁTTUR Laugavegi 20b • Sími 552 2515 • OPIÐ kl. 11-18 og Auðbrekku 1 • Sími 544 4480 • OPIÐ kl. 13-18 Verð áður 7.900 nú 3.950 Sófaborð, innskotsborð, hornborð - MIKIÐ ÚRVAL Öflugur 5 HP B/S 4-gengis mótor, 56 cm sláttubreidd, 88 L grassafnari, 3ja hraða drif. ROLLSINN Í GARÐSLÁTTUVÉLUM HAYTER DOUBLE 3 Enska eðalgarðsláttuvélin loksins fáanleg á Íslandi REYKJAVÍK: Ármúla 11 - Sími 568-1500 AKUREYRI: Lónsbakka - Sími 461-1070 - thor.is STJÖRNUSPÁ Frances Drake NAUT Afmælisbörn dagsins: Þú ert opinská/r og heið- arleg/ur og gengur oft hart fram í að koma skoðunum þínum á framfæri. Komandi ár mun á margan hátt marka nýtt upphaf í lífi þínu. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Það er skemmtileg spenna í loftinu í dag. Skemmtilegar samræður og óvæntir endur- fundir setja svip á daginn. Naut (20. apríl - 20. maí)  Þú átt erfitt með að standast löngun þína til að kaupa eitt- hvað í dag. Reyndu þó að hugsa þig um tvisvar áður en þú gerir stórinnkaup. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Ekki sitja ein/n heima í dag. Farðu út á meðal fólks og njóttu þess sem lífið hefur upp á að bjóða. Það er skemmtilegt fólk allt í kring- um þig. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Margir krabbar munu upp- götva eitthvað nýtt í dag. Hjá sumum verður þessi viðhorfs- breyting svo mögnuð að það verður eins og þeir sjái heim- inn í nýju ljósi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þú munt sennilega hitta áhugaverðan einstakling í dag. Að öðrum kosti mun ein- hver sem þú þekkir koma þér verulega á óvart. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þú ert óvenju umburðarlynd/ ur og sveigjanleg/ur og því er þetta góður tími fyrir þig til að skoða hlutina í nýju ljósi. Talaðu við yfirmenn þína um það sem þér liggur á hjarta. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þú ert að sleppa tökunum á gömlum fordómum. Þú sérð hlutina í nýju ljósi og því finnast þér hugmyndir sem þér hefur hingað til þótt alltof byltingarkenndar ekki svo fráleitar lengur. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þú munt hugsanlega fá óvænta og ánægjulega gjöf í dag. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þú munt á einhvern hátt koma vini þínum eða maka á óvart í dag. Óvæntur áhugi þinn á einhverju mun hugs- anlega smita út frá sér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Tækniframfarir eða aðrar nýjungar í vinnunni geta auk- ið afköst þín og gert vinnu- umhverfi þitt þægilegra. Vertu opin/n fyrir nýjungum. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Eitthvað mun koma þér ánægjulega á óvart í dag. Þú gætir upplifað ást við fyrstu sýn eða fengið óvænta gjöf eða fyrirgreiðslu. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þig langar til að gera breyt- ingar á heimili þínu. Þú munt hugsanlega kaupa einhvers konar heimilistæki sem gefur heimilinu nútímalegan blæ. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. FRJÁLST ER Í FJALLASAL Frjálst er í fjallasal, fagurt í skógardal, heilnæmt er heiðloftið tæra. Hátt yfir hamrakór himinninn, blár og stór, lyftist með ljóshvolfið skæra. Hér uppi í hamraþröng hefjum vér morgunsöng, glatt fyrir góðvætta hörgum: Viður vor vökuljóð vakna þú, sofin þjóð! Björt ljómar sól yfir björgum. Er sem oss ómi mót Íslands frá hjartarót bergmálsins blíðróma strengir. Söngbylgjan hlíð úr hlíð hljómandi, sigurblíð, les sig og endalaust lengir. Steingrímur Thorsteinsson LJÓÐABROT 80 ÁRA afmæli. Mið-vikudaginn 19. maí verður áttræður Guðjón Hermanníusson, Þver- brekku 4, Kópavogi. Af því tilefni munu hann og eigin- kona hans, Ólafía S.J. Ís- feld, taka á móti ættingjum og vinum í Blómasal Hótels Loftleiða í Reykjavík kl. 15– 18. Afmælisgjafir eru vin- samlega afþakkaðar. ÞAÐ er kallað borðtilfinn- ing þegar spilurum finnst eins og þeir viti hvernig leg- an er, án þess að vita af hverju þeir vita það. Þessi tilfinning sprettur upp úr sjálfvirkri úrvinnslu upplýs- inga, sem hefur ekki enn hlotið náð fyrir meðvitund- inni. Þegar það gerist breyt- ist tilfinningin í rökrétta ályktun. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♠4 ♥G763 ♦KG962 ♣1084 Vestur Austur ♠K10963 ♠72 ♥Á10 ♥985 ♦105 ♦D874 ♣KG63 ♣Á975 Suður ♠ÁDG85 ♥KD42 ♦Á3 ♣D2 Vestur Norður Austur Suður – – – 1 spaði Pass 1 grand Pass 2 hjörtu Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Indverskur spilari, Prabhakar að nafni, var í sæti sagnhafa og vestur hóf vörnina með hjartaás og tíu. Prabhakar tók slaginn heima og fékk strax þá und- arlegu hugmynd að spila út spaðagosa! En þar sem um róttæka aðgerð var að ræða hugsaði Prabhakar sig bet- ur um. Og sá þá fljótlega að tilfinningin var rökrétt: Vestur hefði varla spilað út Á10 í trompi nema með mik- inn styrk í spaða, enda gat slíkt útspil auðveldlega kostað 1–2 slagi á tromp. Að þessu athuguðu lá spaðagosinn á borðinu. Vestur velti vöngum, en dúkkaði. Þá trompaði sagn- hafi spaða, fór heim á tígul- ás og stakk aftur spaða með gosa. Spilaði svo tígulkóng og níu. Austur hélt að blind- ur væri innkomulaus og lagði drottninguna á níuna. Prabhakar trompaði, tók síðasta tromp austurs og þvingaði vestur til að fara niður á tvö lauf. Staðan var þessi: Norður ♠– ♥– ♦G ♣1084 Vestur Austur ♠K10 ♠– ♥– ♥– ♦– ♦8 ♣KG ♣Á97 Suður ♠ÁD ♥– ♦– ♣D2 Sagnhafi spilaði lauf- drottningu og vörnin fékk að ráða því hvort suður eða norður tæki síðustu tvo slagina. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Bxc6 dxc6 5. O-O f6 6. d4 Bg4 7. c3 Bd6 8. Rbd2 Rh6 9. Rc4 Rf7 10. Re3 Bd7 11. Db3 b6 12. Rf5 Bxf5 13. exf5 Dd7 14. dxe5 fxe5 15. Dc2 O-O 16. De4 Be7 17. g4 Hae8 18. He1 Bf6 19. Be3 Rd6 20. Had1 Hf7 21. Da4 b5 22. Db4 a5 23. Dc5 g6 24. Bg5 gxf5 25. Bxf6 Hxf6 26. Rxe5 Dg7 27. Dxc6 Hfe6 28. f4 fxg4 29. Dd5 Kh8 30. He3 Hf6 31. Hf1 Hef8 32. Rd3 c6 33. Dxc6 Rf5 34. He6 g3 35. h3 Hxe6 36. Dxe6 Da7+ 37. Kh1 Db7+ 38. Kg1 Da7+ 39. Kh1 De3 40. Dxe3 Staðan kom upp á Sigeman-mótinu sem lauk fyrir skömmu í Svíþjóð og Danmörku. Jonny Hector (2512) hafði SKÁK Helgi Áss Grétarsson Svartur á leik. svart gegn Eduardaz Rozentalis (2619). 40... g2+! 41. Kxg2 Rxe3+ 42. Kf2 Rxf1 43. Kxf1 Kg7 svartur er nú skiptamun yfir og reyndist ekki skotaskuld að innbyrða vinninginn. 44. Ke2 Kf6 45. Re5 Kf5 46. Ke3 Hg8 47. Rg4 Hd8 48. b3 Hd1 49. c4 bxc4 50. bxc4 Ha1 51. c5 Hxa2 52. Kd4 Kxf4 53. Re5 Hd2+ 54. Rd3+ Kf5 55. Kc3 Hh2 56. Kc4 Ke4 og hvítur gafst upp. PENNAVINIR NANCY sem býr í Wash- ington óskar eftir pennavin- um fyrir 14 ára son sinn og 12 ára dóttur. Netfang: nancyo@shentel.net Nancy Myster Oudekerk, 262 Spring Valley Dr. Winchester, VA 22603, USA. LUCIANO, sem er mynt- safnari, óskar eftir að kom- ast í samband við aðra safn- ara á Íslandi. Luciano Zinelli, Via Marcadante, 18 42100 Reggio Emilia, Italia. MARKÉTA, sem er tékk- nesk 16 ára stelpa, óskar eft- ir íslenskum pennavinum á aldrinum 15–20 ára. Hún býr í Prag og fer með skáta- hópnum sínum til Íslands í sumar og er áhugasöm um land og þjóð. Hún vill skrifa í gegnum tölvupóst og þá á ensku. Netfangið hennar er: MarketaTomickova @seznam.cz EDMUND, sem er 15 ára frá Gana, óskar eftir íslensk- um pennavini á sínum aldri. Edmund Osafo Asamoah, P.O. Box 513, Ykawkaw E1R, Ghana, West-Africa. MAGDALENA, sem er 21 árs háskólanemi í Póllandi, óskar eftir íslenskum pennavini. Hún safnar póst- kortum m.a. Magdalena Mróz, VL. Armll Krajowej 2/42, 41-400 Mystowice, Woj. Slaskie, Poland. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælis- tilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík KIRKJUSTARF/ÞJÓNUSTA LANDSPÍTALI – HÁSKÓLA- SJÚKRAHÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKTIN miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17– 23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitj- anabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólar- hringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum sím- um. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrifstofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. KVENNAATHVARF: Athvarf og viðtalsþjónusta fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Opið allan sólarhringinn, 561 1205. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 Áskirkja. Hreyfi- og bænastund kl. 12 í neðri safnaðarsal. Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk kl. 20. Laugarneskirkja. Opinn 12 spora- fundur kl. 18 í safnaðarheimilinu. Allt fólk velkomið. Vinir í bata. Neskirkja. 6 ára starf kl. 13.30. Sög- ur, söngur, leikir og föndur. Árbæjarkirkja. Mánudagar: Kl. 15 STN-starf með sjö til níu ára börnum í safnaðarheimili kirkjunnar. Lágafellskirkja. Bænastund kl. 19.45. Al-anon fundur kl. 21. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 17.30 Æskulýðsstarf fatlaðra, eldri hópur. Síðasta samvera vetrarins, vorgleði, helgistund og gott sam- félag. Hulda Líney Magnúsdóttir æskulýðsfulltrúi og sr. Þorvaldur Víðisson. Þorlákskirkja. Biblíufræðsla kl. 20. Borgarneskirkja. TTT-starf kl. 15.30– 16.30. SafnaðarstarfÁRNAÐ HEILLA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.