Morgunblaðið - 17.05.2004, Blaðsíða 40
40 MÁNUDAGUR 17. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Fyrsta
stórmyndsumarsins.
KRINGLAN
Sýnd kl. 6, 8, 9.15 og 10.30.
Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær
gerast bestar í anda IndianaJones.Fyrsta stórmynd
sumarsins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla
greifa, Frankenstein og Varúlfinn.
Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í
anda IndianaJones.Fyrsta stórmynd sumarsins þar sem hetjan Van
Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlfinn.
POWERSÝNING
kl. 10.30.
Roger Ebert
Chicago Sun Tribune
Tvíhöfði
DV
VINSÆL
ASTA
MYNDIN
Á ÍSLAN
DI!
FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“
OG „THE MUMMY RETURNS“
FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“
OG „THE MUMMY RETURNS“
FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“
OG „THE MUMMY RETURNS“
Sýnd kl. 5.40 og 10.
Í SNERTINGU VIÐ TÓMIÐ
Það er óralangt
síðan ég sá jafn
skelfilega
grípandi mynd.
Án efa ein
besta myndin í
bíó í dag.
KD, Fréttablaðið
Fyrsta
stórmyndsumarsins.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Útlit myndarinnar er frábært. Tæknibrellurnar eru fyrsta
flokks. Van Helsing er alvöru sumarpoppkornssmellur sem
stendur fyllilega undir væntingum.
Þ.Þ. Fréttablaðið.
Tvíhöfði
DV
VINSÆL
ASTA
MYNDIN
Á ÍSLAN
DI!
FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG
„THE MUMMY RETURNS“
Með Íslandsvininum, Jason Biggs úr „American Pie“ ofl.
frábærum leikurum eins og Woody Allen, Danny DeVito, Christina
Ricci (Sleepy Hollow)
og Stockhard Channing (West Wing).
Ný rómantísk gamanmynd
frá háðfuglinum
Woody Allen
Sýnd kl. 8.
&
kynna
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 6.
Frumsýning
„Þetta er
stórkostlegt
meistaraverk“
ÓÖH, DV
Roger Ebert
Chicago Sun Tribune
HJ MBL
J.H.H
Kvikmyndir.com
!
"# $ $ $!$%&'$& $() $* + $,$- $ .!$/$ 0 $ 1$2 $* /! 3$
4 53$ $&"3$/.6! 3$75 $8 3$',$)$0 3$9 $0 )$)$$"#
:0
:0
:0
7#$;! )
$8
< $$=)
).$7)
=>$7>
")0)?
< $% + )
:0
$@ 0
< ) $' +.
A$
* ??
:0
< 0
= .$=
9
+$(5)
&+ $ $9
&6 $@
'>0
='
@!B @ C< C7#
&6 $4# )
7#
9)DE$ F55,. 6 $)
) )$$*)$() $%
7#$;! )
8/$8 )
< $4
$8 $4)0
">?) $ * !#/
< $% + )$%%
71? G
$8E$86
@ $& 3$2)$
9 +
A$
".
- $, #1
8, 0$ 6 $.#0
& $?6
"$".
$H)
' $I$'$7). )
5.
< $<#
". $< $%$". $J. $=))0
* 00 $' $<))
%$" 0 & $J!
") $ $+
"# $-$* 0
4
9)DE
* /!
'%
1
* /!
F
'%
< 0
* /!
* /!
* /!
H
*)
)0 )
F
*
* /!
* /!
&'<
F
H
F
*0
F
*0
H
'%
*
* /!
* /!
SVO virðist sem
margir hafi viljað
undirbúa sig fyrir
Evróvisjón-
kvöldið með því
að kynna sér lög-
in í ár, því Euro-
vision 2004
Song Contest
sem inniheldur
lögin úr Evró-
visjón-keppninni
er þriðji sölu-
hæsti diskurinn á landinu þessa vikuna.
Kannski ekki skrítið þar sem við, áhorfendur
heima í stofu, erum nú einu sinni dómarar
keppninnar og því nauðsynlegt fyrir okkur að
þekkja lögin nokkuð vel. Það virðist hafa geng-
ið upp, enda sigraði gríðargott stuðlag og hlaut
til þess tólf stig frá Mörlendingum.
Evró!
JÓN Ólafs-
son tekur
Tónlistann
með trukki,
kemur nýr
inn í fjórða
sæti með
Eyrað.
Þetta er
fyrsta sóló-
plata kapp-
ans sem hefur samt sem áður starfað með
tugum ef ekki hundruðum listamanna í gegn-
um árin. Jón, sem er gjarnan nefndur hinn
góði, hefur verið á tónleikaferð um landið und-
anfarið ásamt Stefáni Má Magnússyni gítar- og
bassaleikara til að fylgja eftir plötunni. Önnur
íslensk plata kemur ný inn á listann, Guitar Is-
lancio II með gítarsnillingunum þremur í Guitar
Islancio er í tíunda sæti. Olé!
Eyrað!
ÞÝSKU snill-
ingarnir og
furðumennirnir
í Kraftwerk
komu hingað
til lands á dög-
unum og héldu
dúndrandi tón-
leika í Kapla-
krika. Tónelsk
vélmenni og
sjálflýsandi
þröngir
kóngulóarvefsbúningar voru á meðal þess sem
sjá mátti á sviðinu auk þess sem hjólreiða-
kappar, fyrirsætur og vítamín voru hluti af dag-
skránni. Þjóðverjarnir knáu hjóla upp Tónlist-
ann að þessu sinni, en platan Tour de France
er hástökkvari vikunnar, fer úr 60. sæti í það
27. Er greinilegt að margir hafa rokið út í búð
eftir tónleikana og náð sér í gripinn.
Vélmenni!
DROTTNARI Tón-
listans síðustu
fimm vikurnar situr
enn sem fastast í
fyrsta sætinu og
hvikar hvergi. Pott-
þétt 34 virðist falla
landanum vel í geð
enda er þar að
finna allt hið vin-
sælasta af öldum
ljósvakans síðustu
misserin, stjörnur
eins og Britney
Spears, Justin
Timberlake, Beyonce Knowles og Kelis að
ógleymdum íslenskum Idol-stjörnum á borð við
Kalla Bjarna. Lögin á diskinum hafa líka tals-
vert heyrst á dansstöðum borgarinnar að und-
anförnu enda fátt betra en grípandi popp-
smellir þegar hrista á kroppinn.
Pottþétt áfram!
GRÍÐARLEG fagnaðarlæti brutust út í
mörgum Evróvisjónteitum hér á landi á
laugardagskvöldið þegar ljóst var að úkr-
aínska stúlkan Ruslana hafði borið sigur
úr býtum í Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstöðva sem fram fór í Istanbúl í
Tyrklandi. Lagið hlaut 280 stig. Lag Serb-
íu og Svartfjallalands varð í öðru sæti og
gríska lagið í því þriðja. Lag Íslands,
Heaven, flutt af Jóni Jósepi Snæbjörnssyni,
varð í 19. sæti og hlaut 16 stig. Íslend-
ingar fengu 5 stig frá Norðmönnum og
Mónakó og 2 stig frá Dönum, Finnum og
Rússum, en það var einmitt nýbreytni í
þessari keppni að næstum öll Evrópulönd
fengu að kjósa. Segja má að sigur Ruslönu
hafi verið hálfgerður öskubuskusigur, en
fáir höfðu spáð henni velgengni. Ruslana
var þó vel að sigrinum komin, enda var
lagið gott og flutt af miklum krafti og fag-
mennsku.
Á blaðamannafundi sem Ruslana hélt í
fyrrinótt, sagðist hún hafa þau skilaboð til
Evrópu að hún tryði á guð og ástina og
vonaði að hún gæti með framlagi sínu haft
jákvæð áhrif á ímynd Úkraínu meðal ann-
arra Evrópuþjóða og bætt meðal annars úr
þeim skaða sem slysið í Tsjernóbýl hafi
valdið ímynd landsins í augum útlendinga.
Hún sagðist hafa verið að tala í síma við
æðstu ráðamenn þjóðar sinnar og þeir
hefðu fullvissað sig um að þeir myndu
gera allt sem í þeirra valdi stæði til að
halda keppnina í Kænugarði að ári, en
Úkraína er fátækt land og enn að jafna sig
eftir hrun Sovétríkjanna.
Jón Jósep, sem kom til landsins um mið-
nætti í nótt, sagðist í gærkvöldi vera
ánægður með árangur Íslands í keppninni.
Hann sagðist einnig hlakka til að koma
heim aftur – mest þó til endurfunda við
son sinn. Nú taka við hjá Jóni stífar æfing-
ar fyrir söngleikinn Fame sem frumsýna á
í sumar í Vetrargarðinum í Smáralind, en
Reuters
Serbinn Željko Joksimovic lenti í öðru sæti
með lagið „Lane Moje“.
Trúir á Guð og ástina
Úkraínska rokkgyðjan Ruslana tók Evróvisjón með trompi