Morgunblaðið - 18.05.2004, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 2004 37
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is
KÓPAVOGSBÆR
FRÁ KÁRSNESSKÓLA
Okkur vantar:
• Umsjónarkennara með 5. bekk næsta
skólaár í 100% stöðu.
• Sérkennara í 100% stöðu.
Launakjör skv. kjarasamningi KÍ og Launa-
nefndar sveitarfélaga.
Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um
stöðurnar.
Umsóknarfrestur er til 28. maí nk.
Allar frekari
upplýsingar gefur
skólastjóri í síma
570 4100.
Starfsmannastjóri
Óskum að ráða til starfa
vélvirkja
með reynslu af viðgerðum
á þungavinnuvélum
Upplýsingar um störfin og umsóknareyðublöð
á skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7, og í síma
530 7503 og 530 7508 á skrifstofutíma
kl. 8.15—17.00.
Tónlistarkennarar
Viljið þið starfa í skemmtilegu og jákvæðu
umhverfi?
Tónlistarskóli Austurbyggðar er nýstofnað-
ur skóli sem starfar í tveimur þéttbýliskjörnum.
Mikið samstarf er milli grunnskólanna og tón-
listarskólans og fer kennsla í tónlistarskólanum
að miklu leyti fram á kennslutíma grunnskól-
anna. Nemendur tónlistarskólans eru u.þ.b.
90 sem þýðir að u.þ.b. helmingur nemenda
grunnskólanna er í tónlistarnámi.
Tónlistarskóli Austurbyggðar óskar eftir að
ráða tónlistarkennara í eftirtaldar stöður:
Píanókennari: 100% staða.
Ýmsar greinar: 100% staða.
Góður flutningsstyrkur er í boði.
Einnig er möguleiki á stöðu organista og kór-
stjóra við Fáskrúðsfjarðarkirkju í samstarfi við
sóknarnefnd.
Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf, sendist skólanum fyrir
30. maí næstkomandi. Nánari upplýsingar veit-
ir skólastjóri í síma 663 4401. Einnig er hægt
að senda tölvupóst á netfangið: tgf@gf.is .
Tónlistarskóli Austurbyggðar,
Hafnargötu 12,
750 Fáskrúðsfirði.
Leikskólakennari
Leikskólinn Fagrihvammur á Dalvík óskar eftir
leikskólakennara til starfa í 100% stöðugildi.
Leikskólinn Fagrihvammur er einkarekinn leik-
skóli með sveigjanlega vistun og 35 barngildi.
Umsóknarfrestur er til 22. maí nk.
Allar upplýsingar gefur Helga Snorradóttir,
rekstrarstjóri, í símum 466 3197, 466 1141
og 899 1143.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur Verndar
fangahjálpar verður haldinn á Laugateigi 19
miðvikudaginn 27. maí nk. kl. 19.00.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórnin.
KENNSLA
Fyrirtæki og einstaklingar,
sem fást við inn- og
útflutning, athugið:
Tollskýrslugerð
Tollstjórinn í Reykjavík gengst fyrir
Grunnnámskeiði í tollskýrslugerð.
1) Tollskýrslugerð v. útflutnings (12 t.) 2.—
4. júní nk. frá kl. 8.10—11:55.
Þátttakendur verða færir um að gera
tollskýrslur og öðlast grunnskilning á helstu
reglum er varða útflutning.
Farið verður yfir útfyllingu og útreikninga
útflutningsskýrslunnar, uppbyggingu tolla-
kerfis, upprunavottorð, reglur o.fl.
2) Tollskýrslugerð vegna innflutnings
(20 tímar) 7.—11. júní nk. frá kl. 8.10—
11:55.
Þátttakendur verða færir um að gera
tollskýrslur og öðlast grunnskilning á helstu
reglum er varða innflutning.
Farið verður yfir helstu fylgiskjöl og út-
reikninga, uppbyggingu tollakerfis, uppruna-
vottorð, reglur o.fl.
Þátttaka (hámark 17 þátttakendur á
hverju námskeiði) tilkynnist fyrir 25. maí
nk. til Tollskólans, Skúlagötu 17, í síma
5600 557/551, eða á netfangið
johann.olafsson@tollur.is . Vefsvæði
www.tollur.is.
Reykjavík, 15. maí 2004,
Tollstjórinn í Reykjavík.
TILBOÐ / ÚTBOÐ
ÚU T B O Ð
Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrif-
stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík:
*Nýtt í auglýsingu
13522 Rekstur mötuneytis - Ríkisútvarpið.
Opnun 26. maí 2004 kl. 11.00. Verð út-
boðsgagna kr. 3.500.
13552 Hádegismatur í grunnskólum í
Garðabæ. Opnun 2. júní 2004
kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr.
3.500. Vettvangsskoðun verður í skólun-
um miðvikudaginn 19. maí nk. kl. 14.00.
*13586 Rammasamningsútboð - Vörur fyrir
speglun. Ríkiskaup f.h. heilbrigðisstofn-
ana sem eru aðilar að rammasamnings-
kerfi Ríkiskaupa á hverjum tíma, standa
fyrir þessu útboði vegna kaupa á ýms-
um rekstrarvörum sem notaðar eru á
heilbrigðisstofnunum við speglun. Opn-
un 3. júní 2004 kl. 11.00. Verð útboðs-
gagna kr. 3.500.
*13583 Rammasamningsútboð - Kviðskil-
unarvörur. Ríkiskaup f.h. heilbrgðis-
stofnana sem eru aðilar að rammasamn-
ingskerfi Ríkiskaupa á hverjum tíma,
standa fyrir þessu útboði vegna kaupa á
ýmsum rekstrarvörum sem notaðar eru
á heilbrigðisstofnunum við speglun.
Opnun 10. júní 2004 kl. 11.00. Verð út-
boðsgagna kr. 3.500.
13570 Raflífeðlisfræðibúnaður fyrir hjarta-
deild LSH (A Cardiac Electrophysiology
System). Opnun 23. júní 2004 kl. 11.00.
Verð útboðsgagna kr. 3.500.
TILKYNNINGAR
Lokað
Skrifstofa MATVÍS verður lokuð í dag, þriðju-
daginn 18. maí, vegna ársfundar sambandsins.
Aðalfundur
Íþróttafélags Reykjavíkur
verður haldinn þriðjudaginn 25. maí 2004
kl. 18:00 í ÍR-heimilinu. Lagabreyting.
Íþróttafélag Reykjavíkur.
Auglýsing um tillögur
að skipulagi Þjóðgarðsins í Jökulsár-
gljúfrum í Kelduneshreppi
1. Í samræmi við 2. mgr. 21. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. er hér með
auglýst til kynningar tillaga að óverulegri breyt-
ingu á Aðalskipulagi Kelduneshrepps 1995-2007.
Breytingarsvæði aðalskipulags er í norðurhluta
Ásbyrgis, og samsvarar svæði í tillögu að deili-
skipulagi sem kynnt er hér í sömu auglýsingu.
Tilgangur aðalskipulagsbreytinganna er að gefa
svigrúm til breytinga skv. deiliskipulagstillög-
unni.
Breytingar miðað við gildandi aðalskipulag Keldu-
neshrepps eru eftirfarandi:
1) Blandað svæði fyrir verslun/þjónustu og íbúð-
arbyggð sunnan þjóðvegar 85 minnkar úr 5,1
ha í 3,8 ha, staðsetning svæðisins breytist lítillega
og landnotkun þess breytist í „verslunar- og þjón-
ustusvæði".
2) Norðurhluti Ásbyrgisvegar breytist og tenging
hans inn á Þjóðveg 85 færist um 400 m til austurs,
að verslun og þjónustu svæðisins.
3) Allt svæðið milli núverandi Ásbyrgisvegar og
"Eyju", sunnan þjóðvegar, þar sem er m.a. tjald-
svæði, verður skilgreint sem „opið svæði til sér-
stakra nota".
2. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar-
laga nr. 73/1997, m.s.br. er hér auglýst tillaga að
deiliskipulagi þjónustusvæðis ofl., innan þjóð-
garðsins í Jökulsárgljúfrum, í norðurhluta Ás-
byrgis.
Mörk svæðis sem deiliskipulagið nær yfir eru:
Til norðurs þjóðvegur nr. 85 og til suðurs lína
um 1 km frá honum, til vesturs „Eyjan" og til aust-
urs „Brún Ásbyrgis".
Stærð skipulagssvæðis er u.þ.b. 0,64 km².
Í tillögunni er gert ráð fyrir aukinni þjónustu á
svæðinu, einkum tengdri ferðaþjónustu og útivist
í Ásbyrgi og Jökulsárgljúfrum. Skilgreind eru
tvö aðalsvæði: Svæði fyrir verslun og þjónustu
annars vegar, og hins vegar opin svæði til sér-
stakra nota. Megin áhersla er á:
1) Uppbyggingu á gestamóttöku, „Gljúfrastofu"
í núverandi útihúsum o.fl.
2) Uppbyggingu gistirýmis, hótels og 1-2 íbúðar-
húsum er tengjast þjónusturekstrinum.
3) Stækkun á tjaldsvæði með aukinni þjónustu
og allt að 8 smáhýsum.
4) Breytingu á aðkeyrslu inn á svæðið frá þjóð-
vegi 85.
Skipulagstillögurnar verða til sýnis á skrifstofu
oddvita Kelduneshrepps í Lindarbrekku frá
19. maí til 16. júní 2004. Þeim sem telja sig eiga
hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á
að gera athugasemdir við tillögurnar. Skriflegum
athugasemdum um aðalskipulagsbreytinguna
skal skila á skrifstofu oddvita Kelduneshrepps
fyrir 9. júní nk. Athugasemdum vegna deiliskipu-
lagstillögunnar skal skila á sama stað fyrir 30.
júní. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til-
skilins frests, teljast samþykkir tillögunum. Þær
athugasemdir sem gerðar voru við fyrri kynningu
deiliskipulagstillögunnar halda gildi sínu og þarf
ekki að senda inn aftur.
Húsavík, 11. maí 2004.
Byggingafulltrúi Þingeyinga,
Gaukur Hjartarson.
I.O.O.F. Ob. 1 Petrus 1855188
Fyrirtækjaheimsókn
Aðalsafnaðarfundur
Digranesprestakalls
verður haldinn í safnaðarsal Digraneskirkju
miðvikudaginn 26. maí kl. 18.00. Venjuleg aðal-
fundarstörf. Léttur málsverður í fundarhléi.
Sóknarnefnd.
mbl.is