Morgunblaðið - 18.05.2004, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 18.05.2004, Blaðsíða 41
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 2004 41 Ljósbrá og Björn öruggir sigurvegarar í paratvímenningnum Ljósbrá Baldursdóttir og Björn Eysteinsson sigruðu næsta örugg- lega á Íslandsmótinu í paratvímenn- ingi sem fór fram um helgina. Annað sætið var einnig öruggt hjá Maríu Haraldsdóttur og Eiríki Jónssyn en baráttan um 3. sætið stóð á milli 4 para og hömpuðu Geirlaug Magnús- dóttir og Torfi Axelsson bronsinu í lokin. Alls tóku 40 pör þátt í mótinu. Pör- um var raðað eftir styrkleika og spil- aðar þrjár 30 spila lotur. Lokastaðan: Ljósbrá Baldursd. – Björn Eysteinsson 311 María Haraldsdóttir – Eiríkur Jónsson 245 Geirlaug Magnúsdóttir – Torfi Axelsson 155 Esther Jakobsdóttir – Guðm. Sv. Herm. 129 Dröfn Guðmundsd. – Ásgeir Ásbjörnss. 126 Hrafnhildur Skúlad. – Jörundur Þórðar 117 Anna G. Nielsen – Guðlaugur Nielsen 89 Edda Thorlacius – Ísak Örn Sigurðsson 88 Svala Pálsdóttir – Randver Ragnarsson 81 Mary Pat Frick – Sigurður Sverrisson 79 Finna má öll úrslit og spil á www.bridge.is Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 11. maí var spilað á átta borðum. Úrslit urðu þessi: N/S Ásgeir Sölvason – Guðni Ólafsson 152 Árni Bjarnason – Þorvarður S. Guðm. 141 Sveinn Jensson – Jóna Kristinsdóttir 129 Bjarnar Ingimarsson – Friðrik Herm. 129 A/V Björn Björnsson – Heiðar Þórðarson 145 Stefán Ólafsson – Oddur Jónsson 138 Kristrún Stefánsdóttir – Anna Hauksd. 130 Úrslit 14. maí N/S Bjarnar Ingimarss. – Friðrik Herma. 193 Sigurður Hallgr. – Filip Höskuldss. 168 Sveinn Jensson – Jóna Kristinsdóttir 168 A/V Sófus Berthels. – Haukur Guðmundss. 207 Hermann Valsteinss. – Ólafur Gíslason 176 Jón R. Guðmundss. – Kristín Jóhannsd. 173 Þau urðu í efstu sætunum í paratvímenningnum sem fram fór um helgina. Frá vinstri: Torfi Axelsson, Geirlaug Magnúsdóttir, Ljósbrá Baldursdóttir, Björn Eysteinsson, María Haraldsdóttir og Eiríkur Jónsson. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Nöfnum víxlað Þau mistök urðu við vinnslu fréttar, sem birtist á föstudag um samtal tveggja útvarpsmanna á FM 95,7, að nöfnum þeirra var víxlað. Voru orð Sigvalda Þórðar Kaldalóns, sem kallar sig Svala, lögð í munn Einars Ágústs Víðissonar og öfugt. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessu. Mynd snýr vitlaust Mynd af verki Tryggva Ólafsson- ar, sem birtist með umsögn um sýn- ingu hans á sunnudag, sneri vitlaust í blaðinu á sunnudag. Um leið og myndin birtist aftur er beðist vel- virðingar á mistökunum. Röng tala Í frétt um hækkun atvinnuleysis- bóta í blaðinu í gær var röng tala. Bæturnar hækka úr 3.681 krónu í 4.096 krónur á dag, en ekki úr 2.752 krónum eins og stóð. Beðist er vel- virðingar á mistökunum. Þingvallaþjóðgarður og Kjölur Í grein Hafsteins Hjaltasonar 16. þ.m. varð misritun „eign ríkissjóðs“ á að vera: Ríkis- eign. Hafsteinn Hjaltason. LEIÐRÉTT Gríma eftir Tryggva Ólafsson. FULLTRÚAÞING Sjúkraliðafélags Íslands sem haldið var á dögunum krefst þess að frumvarp ríkisstjórn- ar Íslands um takmörkun á tjáning- arfrelsi þjóðarinnar verði afturkall- að, segir í ályktun frá félaginu sem borist hefur Morgunblaðinu. „Verði fumvarpið samþykkt á Al- þingi krefst fundurinn þess að þjóðin fái tækifæri til að tjá sig um rétt- mæti þeirrar ákvörðunar þingsins, áður en lögin koma til framkvæmda. Fundurinn skorar á forseta lýð- veldisins að leggja það í dóm þjóð- arinnar hvort afgreiðsla þingsins á fjölmiðlafrumvarpinu verði að lög- um.“ Frumvarp verði afturkallað OPNAÐUR hefur verið nýr grill- staður í Grafarvogi, Mango Grill að Brekkuhúsum 1, þar sem áður var Planet Chicken. Eigendur staðarins eru Magnús Garðarsson mat- reiðslumaður og Ívar Þ. Björnsson. Á boðstólum eru ýmsir réttir, s.s. nautasteikur, grillaður kjúklingur djúpsteikt ýsa, hamborgarar o.fl. Þá býður Mango Grill upp á snakk á meðan beðið er eftir matnum. Einn- ig er ókeypis áfylling á gosið. Í há- deginu er boðið upp á heitan mat og kaffi fyrir 790 krónur. Mango grill er opið alla daga kl. 11.30–22. Nýr grillstaður í Grafarvogi SORPA hefur gert samning við Blómaval um sölu á moltu, lífræna jarðvegsbætinum. Jarðvegsbæt- irinn er unninn úr garðaúrgangi sem skilað er inn til Sorpu og er í vinnslu þar í 1–2 ár. Einnig er hægt að fá moltublöndu og trjákurl frá Sorpu. Eftir sem áður er hægt að fá moltu og moltublöndu í Álfsnesi á Kjalarnesi. Myndin er tekin við undirskrift samningsins. Á myndinni eru Trausti Gunnarsson Blómavali, Björn H. Halldórsson Sorpu, Ög- mundur Einarsson Sorpu og Krist- inn Einarsson Blómavali. Sorpa semur við Blómaval
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.