Morgunblaðið - 18.05.2004, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 18.05.2004, Blaðsíða 49
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 2004 49 JÓN Sæmundur Auðarson opnaði nýja innsetningu, Herbergið, á þriðju hæð veitingahússins 22 um helgina. Vel var mætt á opnunina sem fór fram á miðnætti á laug- ardagskvöldið og stóð fjörið fram eftir nóttu. Jón Sæmundur hefur undanfarin misseri samtvinnað myndlist og hönnun undir vörumerkinu Dead en þann varning má finna í verslun Jóns, sem heitir Nonnabúð og stendur við Laugaveg 11. Samhliða þessu hefur þróast hlið- arsjálf Jóns, sem ber nafnið Dauð- ur, og skipar hann stóran sess í inn- setningunni. Sem stundum fyrr vísar Jón í dauðann og veltir upp tilfinningum gagnvart honum. Sýn- ingin samanstendur af veggfóðri, ljósmynd, jakka og vélarhlíf. Sýn- ingin er varanleg. Dead-innsetning á þriðju hæðinni á 22 opnuð Veggfóðrað með hauskúpum Morgunblaðið/Árni Torfason Þessi jakki er hluti af innsetningunni en hann er með áletruninni „Engir Guðir – Ekkert stríð“. Ingólfur Þór og Sigríður Ásta á opnuninni á Herberg- inu, innsetningu á þriðju hæð 22. Hauskúpuveggfóðrið fær að njóta sín á staðnum. Sími 534 6868 - Ráðgjöf í síma 908 6868 - sga@sga.is www.sga.is 199 kr. mín Viltu hafa háar tekjur? Þá gæti hentað þér að vera kynningarfulltrúi ClaMal. Um er að ræða heimakynningar á dönskum kvenfatnaði sem hefur slegið í gegn á Íslandi. Góðir söluhæfileikar, frumkvæði og jákvætt viðhorf eru þeir eiginleikar sem þú þarft að búa yfir. Við förum fram á 2-3 kynningar á viku, og við veitum þér fræðslu, þjálfun og stuðning til þess að þú náir þeim markmiðum. Nánari upplýsingar veitir Anna Bára í síma 565 3900 milli kl. 10 og 14 eða sendu tölvupóst á sala@sga.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.