Morgunblaðið - 18.05.2004, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 18.05.2004, Blaðsíða 52
MEÐFYLGJANDI myndir voru teknar um helgina á Listahátíð í Reykjavík en hátíðin var opnuð formlega síð- asta föstudag. Listahátíð í Reykjavík lýkur 31. maí. Morgunblaðið/Árni Torfason Loftfimleikaflokkur Vesturports og Artbox brá á leik í Pósthússtræti á laugardaginn. Elín Bergsdóttir og Guðmundur Ólafsson létu sig ekki vanta á einleikstónleika kanadíska píanóleikarans Marc-André Hamelin sem fram fóru í Háskólabíói á laugardaginn. Morgunblaðið/Árni Torfason Karlakór St. Basil dómkirkjunnar í Moskvu söng með hárri raust í Hallgrímskirkju á laug- ardaginn. Morgunblaðið/ÞÖK Rustaveli-leikhópurinn, þjóðleikhús Georgíu, sýndi Þrettándakvöld Shakespeares í Þjóðleik- húsinu á föstudaginn. Leikhópurinn stillti sér upp eftir sýningu. Lífið er list Listahátíð í Reykjavík er komin á fullt skrið 52 ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ NÝJASTA kvikmynd hins umdeilda Michaels Moore var sýnd í fyrsta sinn opinberlega í gær, á lokaðri sýn- ingu fyrir blaða- menn. Blaðamaður Morgunblaðsins var á sýningunni, en myndin tekur þátt í keppninni á hátíðinni og hefur verið beðið með mikilli eftirvænt- ingu. Eins og áður hafði komið fram er myndin harkaleg árás á forseta Bandaríkjanna George W. Bush og sem slík vart hægt að kalla hana heimildarmynd heldur miklu frekar áróðursmynd. „Þessi mynd er ekki bara „Losum okkur við Bush“ – yf- irlýsing, enda þarf maður ekki að sitja í tvo tíma í kvikmyndahúsi til að komast að þeirri niðurstöðu“, sagði Moore við blaðamenn í gær. „Við vildum frekar glíma við stærri mál- efni, eins og hvar við stöndum nú sem fólk eftir 11. september. Stór hluti myndarinnar fer í að spyrja spurninga. Svörin fylgja ekkert endilega því áhorfendur eru beðnir um að blanda sér í umræðuna og reyna að leita sjálfir svara.“ Stór hluti blaðamanna á sýning- unni var bandarískur en viðbrögðin voru samt í jákvæðari kantinum. Michael Moore ræðst á Bush forseta Hitastigið hækkar í Cannes Cannes. Morgunblaðið. skarpi@mbl.is í kvikmyndinni Fahrenheit 9/11 Michael Moore Fyrsta stórmyndsumarsins. KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8, 9.15 og 10.30. Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda IndianaJones.Fyrsta stórmynd sumarsins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlfinn. Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda IndianaJones.Fyrsta stórmynd sumarsins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlfinn.  Roger Ebert Chicago Sun Tribune  Tvíhöfði  DV VINSÆL ASTA MYNDIN Á ÍSLAN DI! FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ Sýnd kl. 5.45. Í SNERTINGU VIÐ TÓMIÐ Það er óralangt síðan ég sá jafn skelfilega grípandi mynd. Án efa ein besta myndin í bíó í dag. KD, Fréttablaðið Fyrsta stórmyndsumarsins. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Útlit myndarinnar er frábært. Tæknibrellurnar eru fyrsta flokks. Van Helsing er alvöru sumarpoppkornssmellur sem stendur fyllilega undir væntingum. Þ.Þ. Fréttablaðið.  Tvíhöfði  DV VINSÆL ASTA MYNDIN Á ÍSLAN DI! FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ Með Íslandsvininum, Jason Biggs úr „American Pie“ ofl. frábærum leikurum eins og Woody Allen, Danny DeVito, Christina Ricci (Sleepy Hollow) og Stockhard Channing (West Wing). Ný rómantísk gamanmynd frá háðfuglinum Woody Allen Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6. „Þetta er stórkostlegt meistaraverk“ ÓÖH, DV  Roger Ebert Chicago Sun Tribune HJ MBL J.H.H Kvikmyndir.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.