Morgunblaðið - 20.05.2004, Side 58

Morgunblaðið - 20.05.2004, Side 58
58 FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 10. B.i. 16. Sýnd kl. 8 og10. HP Kvikmyndir.com „Gargandi snilld“ ÞÞ FBL  Skonrokk Blóðbaðið nær hámarki. FRÁ HANDRITSHÖFUNDI PANIC ROOM BYGGÐ Á SÖGU STEPHEN KING Magnaður spennutryllir sem fær hárin til að rísa! Sýnd kl. 6. Með íslensku tali „Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna“ Þ.Þ. Fbl. Sýnd kl. 8. B.i. 16. Sýnd kl. 5.40. B.i. 14. Eftir metsölubók John Grisham Með stórleikurunum John Cusack, Gene Hackman, Dustin Hoffman og Rachel Weisz Kvikmyndir.is  SV MBL  Ó.H.T Rás2 Frá meistara spennunnar Luc Besson kemur Taxi 3. Meiri hraði. Meiri spenna. Bílahasarinn nær hámarki. Sú æsilegasta til þessa. i i i. i i . íl i i. il il . „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL  „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 13.00 Sýnd kl. 1.30 og 3.40. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10.50. B.i. 16. kl. 2.20, 5.10, 8 og 10.50. B.i. 16. Sýnd kl. 2 og 4.30. Með íslensku tali EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 6, 8 og 10. Blóðbaðið nær hámarki. „Gargandi snilld“ ÞÞ FBL „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL  „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV HP Kvikmyndir.com  Skonrokk Frá meistara spennunnar Luc Besson kemur Taxi 3. Meiri hraði. Meiri spenna. Bílahasarinn nær hámarki. Sú æsilegasta til þessa. i i i. i i . íl i i. il il . Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. ELLA Í ÁLÖGUM Frumsýningi Æðisleg ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna með Anne Hathaway úr Princess Diaries! ÍS LE N SK A A U G L† SI N G A ST O FA N /S IA .I S U RV 2 47 59 0 5/ 20 04 www.urvalutsyn.is Trygg›u flér bestu k jörin og bóka›u strax á n etinu! *Innifali›: Flug, flugvallarskattar, fer›ir til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. Ver›i› er netver›. Bóka flarf og grei›a sta›festingargjald, e›a fullgrei›a fer› á netinu. Ef bóka› er símlei›is e›a á skrifstofu, grei›ist bókunar- og fljónustugjald, sem er 2.000 kr. á mann. Porto Platanias 59.720 kr.* Örfá herbergi á flessu einstaka tilbo›i Nú er tækifæri a› komast til Krítar og búa á 4ra stjörnu hótelinu Porto Platanias. Fallegt hótel me› fyrsta flokks fljónustu og gó›um mat. Hóteli› stendur vi› ströndina í Platanias í göngufæri vi› veitingsta›i, verslanir og bari. Loftkæld herbergi, sundlaug, barir og veitingasalur. á mann í tvíb‡li í 7 nætur me› hálfu fæ›i. Glæsilegt sumartilbo› 7., 14., 21. og 28. júní EVAN (Ashton Kutcher), er sál- fræðinemi, gæddur þeim einstæða hæfileika að geta horfið aftur til for- tíðarinnar og breytt gangi mála. Með því móti getur hann bætt fyrir mis- tök sín og annarra en oftar en ekki hafa þessi tímaferðalög vondar aukaverkanir. Þá verður Evan að leggja í hann aftur – og aftur. Ámóta hugmyndir eru gamlar í hettunni og hafa heppnast í ófáum kvikmyndum. Fiðrildaáhrifin (hug- takið mun eiga skylt við máltækið „Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi“), líður hins vegar öðru fremur fyrir tvennt: máttlausan og tilfinninga- skertan leik Kutchers og kaldrana- legt handrit. Kutcher er einn fram- leiðenda þessarar vísindaskáldsögu- legu sápuóperu, sem virðist gerð í þeim tilgangi helstum að hressa upp á á léttvægt álit hans sem einhliða leikari í enn fánýtari myndum (Dude, Where is my Car; The Boss’s Daughter). Það gengur ekki eftir, Kutcher verður enn um sinn að sætta sig við að vera þekktastur fyr- ir að lækka umtalsvert meðalaldur ástmanna Demi Moore. Handritið er ofhlaðið svívirðileg- um glæpum og margvíslegum fjöl- skylduvandamálum bernskunnar sem Evan er að berjast við á of mörgum æviskeiðum. Þau taka að sjálfsögðu grundvallarbreytingum í kjölfar hvers ferðalags til fortíðar- innar. Það andar köldu frá upphafi til enda og samúðin með dauðyflinu Ev- an er lítil sem engin en sama gildir ekki um flest önnur fórnarlömb myndarinnar. Leikstjórinn lúrir á nokkrum áhrifaríkum hrekkjum, leikurinn er bráðgóður hjá ungu krökkunum og Amy Smart stendur upp úr í breytilegu hlutverki stúlk- unnar í lífi Evan. Eric Stoltz bregður fyrir í óhugnanlegu smáhlutverki sem hann skilar að venju með prýði. Endurvinnsla í fortíðinni KVIKMYNDIR Laugarás bíó, Regnboginn Leikstjórn og handrit: Eric Bress og J. Mackye Gruber. Kvikmyndataka: Matthew F. Leonetti. Tónlist: Michael Suby. Aðalleikendur: Ashton Kutcher, Amy Smart, Eric Stoltz, William Lee Scott, Elden Henson, Ethan Suplee, Mel- ora Walters. 113 mínútur. New Line Cinema. Bandaríkin. 2004. FIÐRILDAÁHRIFIN / THE BUTTERFLY EFFECT Ashton Kutcher fer með aðal- hlutverkið í myndinni. S æbjörn Valdimars s on Nýbýlavegi 12 • 200 Kópavogi • Sími 554 4433 Opið virka daga 10-18, laugardaga 10-16 Flott föt fyrir konur á aldrinum 25-90 ára

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.