Morgunblaðið - 20.05.2004, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 20.05.2004, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 2004 59 „Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna“ Þ.Þ. Fbl. Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Sýnd kl. 6 og 8. FRÁ HANDRITSHÖFUNDI PANIC ROOM BYGGÐ Á SÖGU STEPHEN KING Magnaður spennutryllir sem fær hárin til að rísa!  Ó.H.T Rás2 www.laugarasbio.is Sýnd kl. 10. B.i. 16. Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni grínmynd! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i. 16 ára.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i. 16 ára. Dóttur valdamesta manns í heimi er rænt getur aðeins einn maður bjargaðhenni. Frábær spennumynd frá leikstjóranum og handritshöfundinum David Mamet. Frumsýning Að breyta fortíðinni getur haft óhugnalegar afleiðingar fyrir framtíðina. Svakalegur spennutryllir sem fór beint á toppinn í USA. Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 8. B.i. 16.Sýnd kl. 5.10 og 10.30. B.i. 16. HP Kvikmyndir.com „Gargandi snilld“ ÞÞ FBL „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL  „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV  Skonrokk FRÁ HANDRITSHÖFUNDI PANIC ROOM BYGGÐ Á SÖGU STEPHEN KING Blóðbaðið nær hámarki.  Ó.H.T Rás2 www .regnboginn.is (Píslarsaga Krists) Sýnd kl. 6, 8 og 10. ELLA Í ÁLÖGUM Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. Frumsýningi Æðisleg ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna með Anne Hathaway úr Princess Diaries! JOY DIVISON OG IAN CURTIS verða efni kvikmyndar sem er í vinnslu. Joy Divison þykir vera eitt það besta sem síðpönkið gat af sér og einkanlega hefur söngvari sveit- arinnar, Ian Curtis, áunnið sér goð- sagnakennda áru en hann framdi sjálfsmorð aðeins 23 ára að aldri. Tónlistarmað- urinn Moby mun verða tónlistar- legur ráðunautur myndarinnar. Að sögn fram- leiðanda mynd- arinnar var Ian Curtis „dæmdur rómantíker“ í klassískum skilningi. Tökur hefjast á næsta ári en ekk- ert hefur verið gefið upp um leik- ara. FÓLK Ífréttum  AMSTERDAM: DJ. Steini föstu- dagskvöld. Buff laugardagskvöld.  ARI Í ÖGRI: Dúettinn Acoustics föstudags- og laugardagskvöld.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Caprí-tríó sunnudagskvöld kl. 20:00 til 23:30.  BAR 22: Biggi, Bob Justman, Vik- ing Giant og Indigo með tónleika fimmtudagskvöld kl. 21:00.  BROADWAY: Lumidee, DJ Cad- et, DJ B Ruff, Móri, N’Girls and DJ Skinny T laugardagskvöld kl. 23:00.  BÚÁLFURINN, Hólagarði, Breiðholti: Gulli Reynis laugardags- kvöld.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Eva Karlotta trúbadúr á föstudag. Þotuliðið laugardag.  CATALINA, Hamraborg 11, Kópavogi: Sváfnir og Guðmundur föstudagskvöld. Sváfnir Sigurðarson laugardagskvöld.  CELTIC CROSS: 3-Some föstu- dags- og laugardagskvöld.  DÁTINN, Akureyri: Dj Lilja fimmtudagskvöld kl. 22:00 til 01:00. Dj Skari, Dj Rikki, Dj Jonfri föstu- dagskvöld kl. 01:00 til 04:00.  DRAUMAKAFFI, Mosfellsbæ: Fjandakornið föstudags- og laugar- dagskvöld.  DUBLINER: Spilafíklarnir föstu- dags- og laugardagskvöld.  GAUKUR Á STÖNG: Tónleikar með Dúndurfréttum fimmtudags- kvöld kl. 21:00. Hollívúdd með Björgvini Frans föstudagskvöld. Á móti sól laugardagskvöld.  GLAUMBAR: Dj Þór Bæring föstudags- og laugardagskvöld.  GRANDROKK: Glæpajazz upp- lestur úr glæpasögum við lifandi jazztónlist fimmtudagskvöld kl. 22:00. Guitar Islancio spila. Útvarpsstöðin X-ið með grill og rokktónleika föstudagskvöld kl. 21:00. Ske laugardagskvöld kl. 23:00.  GRÆNI HATTURINN, Akureyri: Gammel Dansk laugardagskvöld.  GULLÖLDIN: Svensen og Hall- funke föstudags- og laugardags- kvöld til 03:00.  HITT HÚSIÐ: ÖXE hátíð. Dys, Innvortis, Brothers Majere, Sólstaf- ir, Fighting Shit og The Best Hard- core Band In The World fimmtu- dagskvöld kl. 18:30.  HM CAFE, Selfossi: Coral, Nilfisk og Benny Crespo’s Gang spila í kvöld.  HÓTEL BORG: Vinir Dóra með tónleika fimmtudagskvöld kl. 21:00. Djassklúbburinn Múlinn á sunnu- daginn. Erik Qvick trio  HÓTEL BÚÐIR, Snæfellsnesi. : KK með tónleika föstudagskvöld kl. 23:30.  HÓTEL SELFOSS: Harmonik- kudansleikur sunnudagskvöld kl. 15:00 til 17:00. Dansleikur haldinn í tengslum við sýningu Svandísar Eg- ilsdóttur Kjólarnir hennar ömmu Guzmania. Ömmur, afar og barna- börn hvött til að mæta og dansa.  HRESSÓ: Rannveig Idol stjarna ásamt Ómari Guðjóns fimmtudags- kvöld. Atli skemmtanalögga föstu- dags- og laugardagskvöld.  KAPITAL: Breakbeat.is stend- ur fyrir hingað- komu DJ Kontrol á föstudaginn.  KAFFI AKUR- EYRI: Spútnik föstudagskvöld.  KLIFI, Ólafsvík: Skítamórall laugar- dagskvöld.  KLÚBBURINN VIÐ GULLINBRÚ: Lúdó og Stefán laugardagskvöld.  KRINGLUKRÁ- IN: Rokksveit Rún- ars Júlíussonar föstudags- og laug- ardagskvöld kl. 23:00.  KRÚSIN, Ísafirði: Sixties föstu- dags- og laugardagskvöld.  LEIKHÚSIÐ, Dalvík. Vortón- leikar Bubba Morthens miðviku- dagskvöld kl. 21:00.  MIÐBAR, Laugavegi 73: Guð- mundur Pétursson ásamt söngkon- unni Gullu föstudagskvöld. Siggi Trubator frá Canada laugardags- kvöld.  MÚLINN: Tríó Eriks Qvick sunnudagskvöld kl. 21:00.  NASA VIÐ AUSTURVÖLL: Jagú- ar með tónleika föstudagskvöld kl. 21:00. Jagúar með tónleika laugar- dagskvöld kl. 21:00.  NIKKABAR, Hraunberg 4. : Viðar Jóns laugardagskvöld.  ÓLAFSHÚS, Sauðárkróki: Vor- tónleikar Bubba Morthens þriðju- dagskvöld kl. 21:00.  PAKKHÚSIÐ, Selfossi: Dans á rósum laugardagskvöld. Bingó í hléi.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Í svörtum fötum föstudags- kvöld.  PRIKIÐ: Búðarbandið föstudags- kvöld kl. 20:00 til 23:00.  RÁIN, Reykjanesbæ: Sín föstu- dags- og laugardagskvöld.  SALKA, Húsavík: Spútnik laugar- dagskvöld.  SJALLINN, Akureyri: Í svörtum fötum laugardagskvöld til 04:00. Dj Leibbi á Dátanum. Opið til kl 04:00 .  STÚDENTAKJALLARINN: KK, Eivör Pálsdóttir og Bill Bourne með tónleika fimmtudagskvöld kl. 21:00. Skátar, Retron, Jan Mayen, Glasam- ar og Heiðar með tónleika laugar- dagskvöld kl. 21:00. FráAtilÖ Morgunblaðið/Kristinn Fighting Shit verða ásamt fleiri harðkjarnaböndum í Hinu húsinu í kvöld. Morgunblaðið/ÞÖK Jón Rafnsson og Björn Thoroddsen á útgáfu- tónleikum Guitar Islancio í síðustu viku. Þeir verða á Grand Rokk í kvöld á Glæpadjasskvöldi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.