Morgunblaðið - 20.05.2004, Side 60
60 FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum
eins og þær gerast bestar í anda
IndianaJones.Fyrsta stórmynd sumarsins þar
sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla
greifa, Frankenstein og Varúlfinn.
FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“
OG „THE MUMMY RETURNS“
FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“
OG „THE MUMMY RETURNS“
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 14 ára
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 6 OG 10.
ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA
ÓDAUÐLEGAR HETJUR
GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA
AÐ EILÍFU!
L Í
L J
I LIF
ILÍF !
ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA
ÓDAUÐLEGAR HETJUR
GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA
AÐ EILÍFU!
L Í
L J
I LIF
ILÍF !
ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA
ÓDAUÐLEGAR HETJUR
GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA
AÐ EILÍFU!
L Í
L J
I LIF
ILÍF !
B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Bana
Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri stórmynd
undir leikstjórn Wolfgang Petersen.
Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric
Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen.
Stórviðburður ársins er kominn!
Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri
stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen.
i l l iB rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Banai l l i B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Banai l l i
Sýnd kl. 2, 4 og 10.Sýnd kl. 1.30, 2.45, 4.45, 6, 8, 9.15 og 11. B.i.14 ára. Sýnd kl. 6 og 8.
Útlit myndarinnar er frábært. Tæknibrellurnar eru fyrsta flokks.
Van Helsing er alvöru sumarpoppkornssmellur sem stendur fyllilega
undir væntingum.
Þ.Þ. Fréttablaðið.
Tvíhöfði
DV
Roger Ebert
Chicago Sun Tribune
Sýnd kl. 1, 3.30, 6, 8, 9.30 og 11. B.i.12 ára
FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG
„THE MUMMY RETURNS“
ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA
ÓDAUÐLEGAR HETJUR
GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA
AÐ EILÍFU!
L Í
L J
I LIF
ILÍF !
Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric
Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen.
Ný rómantísk gamanmynd
frá háðfuglinum
Woody Allen
Með Íslandsvininum, Jason Biggs úr „American Pie“ ofl. frábærum leikurum eins
og Woody Allen, Danny DeVito, Christina Ricci (Sleepy Hollow) og Stockhard
Channing (West Wing).
Í SNERTINGU
VIÐ TÓMIÐ
SKONROKK
HJ MBL
J.H.H
Kvikmyndir.com
„Þetta er
stórkostlegt
meistaraverk“
ÓÖH, DV
tt r
t r tl t
i t r r
,
. .
i ir.
Það er óralangt
síðan ég sá jafn
skelfilega
grípandi mynd.
Án efa ein
besta myndin í
bíó í dag.
KD, Fréttablaðið
l
í j f
lfil
í i .
f i
i í
í í .
, r tt l i
B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Banai l l i
NORRÆNU þjóðirnar sem senda ár-
lega fulltrúa frá kvikmyndamiðstöðvum
sínum, Íslandi, Svíðþjóð, Noregi, Dan-
mörku og Finnlandi, fögnuðu því um
helgina að nú eru 25 ár liðin síðan þær
hófu samstarf og opnuðu sameiginlega
skrifstofu í Cannes, Skandinavian
Films. Af því tilefni var vegleg veisla
haldin á verönd Skandinavian Films við
La Croisette, bíóbreiðgötuna miklu sem
liðast í gegnum Cannes-borg meðfram
Miðjarðarhafsströndinni.
Tilefnin til fögnuðar voru líka fleiri,
því þess var sérstaklega
getið í veislunni að nú
eru 25 ár liðin síðan
fyrsta íslenska myndin
var sýnd á kvik-
myndahátíðinni í Can-
nes, Land og synir eftir
Ágúst Guðmundsson,
en sú mynd markaði
einmitt upphafið að íslenska kvik-
myndavorinu. Þá voru Finnar einnig
boðnir formlega velkomnir aftur inn í
Skandinavian Films samstarfið en síð-
ustu árin kusu þeir að halda úti sinni
eigin skrifstofu í Cannes.
Fagna 25 ára
samstarfi í Cannes
Cannes. Morgunblaðið.
skarpi@mbl.is
Morgunblaðið/Halldór Kolbeins
Agnes Johansen og Baltasar skrafa og skeggræða.
Norrænu þjóðirnar samgleðjast
Í DAG, fimmtudaginn 20. maí,
boðar Landvernd til kvik-
myndahátíðar í Háskólabíói þar
sem náttúra Íslands er í aðal-
hlutverki.
Dagskrá hátíðarinnar er eft-
irfarandi:
11.00 Mývatn, Magnús Magn-
ússon, Emmson Film
12.00 In Memorian?, Ómar
Ragnarsson, Hugmyndaflug
13.00 Eyjan Svart, Helga
Brekkan og Torgny Nordin,
Seylan og SEE-film, og,
Elliðaár og Elliðavatn og út
á Sund, Páll Steingrímsson,
Kvik
14.00 World of Solitude – frum-
sýning. Páll Steingrímsson,
Kvik
15.00–16.00 Málþing: Náttúran
og íslensk kvikmyndagerð.
16.00 Aurora, Sigurður H.
Stefnisson, Jóhann Ísberg
og Arnold Björnsson,
Aurora Experience og Mý-
vatn (endursýnt), Magnús
Magnússon, Emmson Film
17.00 Kings, Helga Brekkan og
Helgi Felixson, Idefilm
18.00 Hanna frá Gjögri, Þor-
steinn Jónsson, Kvikmynd
og Ísland þúsund ár Erlend-
ur Sveinsson, Kvikmynda-
verstöðin.
Aðgangseyrir er 500 kr. fyrir
hverja sýningu sem stendur í
um klukkustund. Einnig má
kaupa passa fyrir 1.000 kr. sem
gildir fyrir allar myndirnar.
Í DAG
TRÚBADÚRARNIR KK og Bill Bourne hafa
verið að spila saman á nokkrum tónleikum að
undanförnu. Nú slæst Eivör Pálsdóttir í hóp
með þeim á tónleikum í Stúdentakjallaranum
í kvöld og Salnum á laugardaginn.
„Það er yndislegt að fá hana með okkur,“
segir KK spurður um Eivöru. „Þetta passar
saman það sem við erum að gera. Þetta er
svona þjóðlagatónlist, rokk og blús. Blús er
ekkert annað en þjóðlagatónlist og rokk er
líka afkvæmi blúsins og þjóðlagatónlistarinn-
ar.“
KK og Eivör eru svo bæði þjóðþekkt fyrir
tónlist sína en Bill Bourne er kanadískur
vísnasöngvari, barnabarnabarn Klettafjalla-
skáldsins Stephans G. Stephanssonar. Bill er
vel þekktur á heimaslóðum sínum í Alberta-
fylki og vinsæll meðal unnenda þjóðlagatón-
listar um allt Kanada. Hann hefur sjö sinnum
verið tilnefndur til Juno-verðlaunanna fyrir
sína tegund tónlistar og tvívegis hlotið þau,
en Juno-verðlaunin eru helstu tónlistarverð-
laun Kanada.
KK og Bill í hljóðver
Samstarf þeirra KK og Bills hefur staðið í
nokkur ár eða frá því að Bill kom fyrst til
landsins fyrir um fjórum árum. Samstarfið
hefur gengið vel og KK segir að þeir ætli að
skella sér í hljóðver. „Það er búið að ganga
mjög vel hjá okkur. Við erum að fara að taka
upp á föstudaginn. Í ljósi þess hvað það hefur
gengið vel höfum við ákveðið að fara í stúdíó
og taka upp. Við verðum hjá Orra Harðar á
Akranesi. Hann er með gamalt hús þar sem á
að fara að rífa bráðum, tréhús sem ómar fal-
lega í. Við ætlum að setjast niður með tvo
kassagítara og gamla lampamíkrafóna og
taka upp „live“ það sem við komumst yfir. Við
vitum ekkert hvað við gerum við þetta. Sjáum
bara til.“
Þjóðlaga-
tónlist,
rokk og blús
ingarun@mbl.is
KK, Bill Bourne og Eivör Páls dóttir með tón-
leika í S túdentakjallaranum í kvöld kl. 21
og í S alnum í Kópavogi á laugard. kl. 21.
Samstarf þeirra KK og Bills hefur staðið í fjögur ár eða frá því að Bill kom fyrst til landsins.
Eivör Pálsdóttir
Eivör, KK og Bill Bourne með tónleika saman