Íslendingaþættir Tímans - 07.09.1968, Side 3
konu, sem að öllu var fullkominn
jafningi hans. Hún var af góðum,
húnvetnskum ættum í föðurætt,
nióðir Guðmundar landlæknis var
afasystir hennar, en skaftfellsk 1
móðurætt, Benedikt Sveinsson
sýslumaður var ömmúbróðir henn
&r, og Ólafía Jóhannsdótfir móður-
systir. Þessari konu kvæntist hann
árið 1930. Kona Sigfúsar, frú Þor-
björg Halldórs frá Höfnum, fylgdi
honum síðan jafnan í blíðu og
stríðu. Hjónaband þeirra var ein-
lægt og jafn ástúðlegt. Yfir pvi
var sólskinsbirta. Allt, sem amaði
að manni hennar, reyndi hún að
fjarlægja. Er stormar geisuðu í
hans viðkvæma hugarheimi, hafði
hún lag á að iægja. Hún unni hon-
Uni og skildi hann O'g var hans
heilladís í þrjátíu og átta ár,
Eins og að framan greinir, hvarf
Sigfús heim til íslands að fullu
1930 og um haustið er hann sett-
skólastjóri við hinn nýsfo.fnaða
gagnfræðaskóla á Akureyri. Þessi
öýi skóli var húsnæðislaus og raun
ar allslaus, en hann fékk leigt hús
næði í húsi Iðnskólans við Lind-
argötu. Skólinn fór samt vel af
stað, og fór fijótt gott orð af Sig-
fúsi og þeim hjónum báðum sem
kennurum_
En kreppuár fóru í hönd, nem-
endum fækkaði, og þótti ekki
blása byrlega um framtíð skólans.
Árið 1935 sagði Sigfús af sér skóla
stjórn og fluttist með fjölskyldu
sína til Reykjavíkur. Á Akureyri
hafði þeim hjónum fæðzt tvö börn-
Þuríður Ragnheiður Helga, sem
«ú er húsfreyja í Garðakauptúni,
°I Halldór, sem undanfarandi ár
hefur unnið að mælingum hjá ís-
lenakum aðalverktökum. Halldór
er búsettur í Hafnarfirði.
Er Sigfús kom til Reykjavíkur,
ték hann við ritstjórn Nýja Dag-
^laðsins og gegndi því starfi til
1936. En ritstjórn hans átti sér að
Þessu sinni skemmri aldur en von-
ir stóðu til. Ollu því ýmsar ástæð-
en þó einkum þær, að um þess-
ar mundir beið heilsa hans alvar-
fegan hnekki, svo að útilokað var,
að hann þyldi þá áreynslu og ó-
hemju erfiði, sem það kostaði að
^oma út dagblaði með sáralitlu
®tarfsliði. 1936 gerðist hann ritari
°g síðar fulltrúi Áfengisverzlun-
ar ríkisins og gegndi því starfi frá
1936—1953, en þá var heilsa hans
alveg á þrotum.
Eftir að Sigfús kom til Reykja-
víkur, vann hann að ýmsum félags
ÍSLENDINGAÞÆTTIR
málum. Hann var um skeið í full-
trúaráði Framsóknarflokksins og
lengi formaður Húnvetningafélags
ins og gerður fyrsti heiðursfélagi
þess. Hann var og í stjórn Sögu-
félags Húnvetninga. Hann unni
mjög ætt sinni og ættarbyggð og
mun hafa þekkt ættir flestra Hún-
veninga í marga liði, og fróður
var hann um allt, sem við kom
Húnavatnssýslum. í þeim efnum,
sem raunar fleirum, var hann sem
alfræðibók. Ófáir voru þeir einn-
ig, frændur hans úr Blöndals- og
Reykjahlíðarætt, sem leituðu til
hans upplýsinga um ætt sína og
skyldleika.
Þótt Sigfús stanfaði ekki mikið
mörg hin síðari ár ævi sinnar og
væri oft meira og minna sjúkur,
þá las hann einlægt feikna mikið
og hafði yndi af að segja öðrum
frá þvi, er hann las. Hann átti jafn-
an mörg og fjölþætt áhugamál tii
að ræða um, og fylgdist mjög vel
með öllu, sem gerðist í heimsmál-
um, ekki síður en í innanlandsmál-
um.
Sigfús var meðalmaður á vöxt
og svaraði sér mjög vel. Hann var
íturvaxinn og fríður sínum, svip-
hreinn og drengilegur. Og þrátt
fyrir bilaða heilsu, var hann ein-
lægt unglegur. Venjulega var
hann glaður og reifur og hrókur
alls fagnaðar. En hann var örlynd-
ur og gat verið fljótur að skipta
um skap, og þoldi illa andstöðu
og gaspur þekkingarlítilla manna.
Minnti hann þá stundum á storm-
byl, sem kemur snöggt, en lægir
fljótt. Hann var jafnan fús til að
jafna sakir og fyrirgefa.
Hann var tryggur vinum sínum
og vinafastur. Þann þátt þekkti ég
ef til vill betur en aðra þætti í
eðli hans. Vegna þess, hve fljótur
hann var að fyrirgefa mótgerðir,
átti hann fáa óvini.
Allt til hinztu stundar fórnaði
Sigfús miklum tíma í að lesa bæk-
ur og blöð. Hann var og mjög gest
risin og þau hjón bæði. Varð hon
um þá oft skrafdrjúgt við gesti.
Sömuleiðis undi hann sér vel, er
hann var 1 heimsóknum hjá vin-
um sínum. En þótt Sigfús gæfi sér
góðan frístundatíma meðan hann
var vinnufær, þá gekk hann jafn-
an rösklega að verki, og má telja,
að hann hafi þá oft verið afkasta-
mikill og jafnvel hamhleypa, ef l.
þurfti að halda.
„Hver sem ekki tekur á móti
■guðsríki ein® og barn, mun alls
eigi inn í það koma,“ sagði hann, t
sem kristin tiú er kennd við. Hann
virðist hafa lagt mikla áheralu á, '
að menn varðveittu barnið í sjá-lf-
um sér. \
Sigfús Halldórs frá Höfnum '.
mátti feljast „furðulegt barn“ að >
gáfum, segir Halldóra Bjarnadótt
Ir um hann, er hann var þriggja
ára, þegar læs og sólginn í alls |
konar fróðleik.
Seinustu mánuði ævi sinnar !
dvaldi hann á Vífilstöðum. Hinn
10 f.m. var Halldór sonur hans þar '
hjá honum, og hafði Sigfús beðið ’
hann að leita fyrir sig að einhverju ,
í Heimskringlu. Mælti hann þá við i
Halldór: „Fanstu nokkuð?“ Þetta
voru hans síðustu orð. Er hann
hafði mælt þau, hné hann örendur ,
niður. Þrátt fyrir gáfur og þekk-
ingarþrá, er Sigfús gat aldrei full- ‘
nægt, var 'hann samt barn, hvað
snerti tilfinningalíf og hriifningar- 1
hæfileika. Guðsríki barnsins varð- [
veitti í brjósti hans allt til hlnztu
stundar.
Þorsteinn M. Jónsson.
f
Þegar hug er rennt yfir það rúm '
lega 20 ára skeið, sem leiðir okkar '
Sigfúsar Halldórs frá Höfnum lágu |
svo saman að kynni gætu tekizt,
verður uppi furðumargt minninga, ,
sem á leita og allar á eina lund, .
allar tengdar aðdáun og þökk, að- '
dáun á þeim óvenju fjölþættu gáf-'
um, sem hann var gæddur, og i
þökk fyrir þá vinhlýju aiúð, sem i
hann var svo auðugur af og þó að 1
ógleymdri þeirri geislandi gleði, ‘
sem hann átti yfir að ráða. Ef til f
vill verður hún mörgum minniis-
stæðasti þátturinn í fari hans, eink-
um þegar þess er gætt, að öll þau
ár, sem kynni okkar entust stóð
heilsa hans svo völtum fótum, að 1
síðustu 15 árin mátti hann að
mestu teljast öryrki. Þó mátti löng
um telja, að þessa yrði ekki vart
þegar inn var setzt, enda voru hugð
arefnin tiltæk. En þvi má efeki
gleyma, að eldum þeim er kona
hans tendraði á arni þeirra, var
ekki fölskvahætt. Slík er u;m-
hyggja hennar og ástúð.
Sigfús fæddist á Þingeyrum 27.
des. 1891. Foreldrar hans voru
Þuríður Sigfúsdóttir og Halldór
Árnason. Þuríður var dóttir Sig-
fúsar presis á Tjörn og Undirfelli,
Jónssona? þrests i Reykjahlíð, Þor
3