Íslendingaþættir Tímans - 07.09.1968, Blaðsíða 4
X'
steinssonar. Móðir Þurföar var Sig-
; ríður dóttir Björns sýtslumanns
; Blöndals í Hvammi eg konu hans
Guðrúnar Þórðardóttur.
■ Halldór var sonur Átrna Sigurðs-
sonar bónda í Höínrnn og konu
hans Margrétar Guðmundsdóttur.
Ættir Sigfúsar eru svo þekktar
enda margraktar, að í engu verður
'þar um bætt, þótt lengra væri haid
ið hér. En þegar rakinn er upp
runi hans og þess jafnfram freist-
að að gera sér grein fyrir gerð
hans allri, verður augljóst hversu
ýmsir þeir þættir í fari hans, sem
samferðamönnum hans varð oft
vo starsýnt á, voru undnir saman
, r sérkennum forfeðra hans og
frænda, framan úr báðum ættum.
'Föðurfrændur hans voru víðfrægir
tfyrir stálminni, flugnæmi og orð-
leikni, móðurfrændur í báðar ættir
fyrir < sönghæfni, fimieik og
hreysti. Þaðan voru og glögg eim-
kenni um vöxt og aðra ytri gerð.
í báðum ættum er og vei þekkt
sérstæð fundvísi á þáð, sem bros-
llegt er, enda var auðgengt að því.
Þegar þessir þættir dragast á jafn
sérstæðan hátt saman í einni per-
sónu og þar átti sér stað, er ekki
að kyn þótt athygli veki. Svo var
og um Sigfús, enda drógust sam-
ferðamenn mjög að honum. Hamrn
var hrókur alis fagnaðar, enda var
hann meðan heilsan entist, oftst
í fararbroddi í þeim félagsskap,
sem ætlað var það hlutverk að
vekja glaðan samhug ungra sem
eldri. En sú forusta í þeim máium,
sem honum var falin fyrr og síð-
ar, var ekki unnin atf því að hann
berðist til þeirra valda eða veg-
tyllna, er henni fylgdu. Hún var i
fyrsta lagj afleiðing þeirrar björtu
•gleði, sem fylgdi honum, í öðru
lagi hinni leiftrandi frásagnahæfni,
sem einkenndi málíar hans allt og
máiflutning í ræðu og riti. í þriðja
lagi hin óvenju fjölþætta þekking
hans, enda var hann svo víðies-
inn að furðu gegndi. Þessum
þáttum í fari hans kynntist þjóðin
með ágætum þau ár, sem hann
kvaddi sér hljóðs í útvarpinu. Þang
áð mun trauðla hafa komið vin-
sælli ræðumaður og er þá ekki
lítið sagt.
Á námsárum hans fevað mjög að
þessu. Hann var um skeið formað-
ur íslendingafélagsins í Kaup-
mannahötfn og jafnframt formað-
ur islenzka stúdentafélagsins þar í
borg. Hann var og fuOltrúi þess á
stúdentamótá i VermaJandi í Sví-
þjóð 1917, en á því móti var ís-
ienzki fáninn fyrst dreginn að húni
á erlendri grund og mun málílutn
ingur Sigfúsar fyrir þeirri ný-
lundu, hatfa ráðið þar miklu um.
Hann sat og í skipuiagsnefnd nor-
rænnar stúdentasamvinnu, sem
fyrst var efnt til á því móti.
Það er athygíiisvert, að þau
þrjú ár, sem hann dvaldi í Aus-
urlöndum var hann þar þátttakandi
í þrem félögum ungra manna og
meðal forystumanna í tveim þeirra.
Vestanhafs var hann talinn
sjálfkijörinn í forystulið íslendinga
í Winnipeg, einkum þó þegar þjóð
ræknismál voru á dagskrá. Hið
síðasta, sem honum var falið þar í
borg í þágu islenzkra samtaka þar,
var formennska í heimferðarnefnd
Vestur-íisiendinga á Alþingishátíð-
lna 1930. Þar með var lofkiö þátt-
töku hanis í málum Vestur-ísiend-
inga, því hingað heim fluttist hann
þá alfarinn.
Enn er ógetið eins þáttar í fari
hans, sem sérstaka athygli vakti,
en það er söhghæfni. Hann var
einsöngvari með kórum í Kaup-
mannahöfn, Svíþjóð og Winnipeg.
Hétft auk þes sjálfstæðar söng-
skemmtanir víða um ísiendimga-
byggðir vestanhafs við hinn bezta
orðstír. Þar skemmti hann og viða
með upplestrum að ógleymdum
fyririestrum um margvísleg efni,
ýmist á íslenzku eða ensku.
Hér heima tók hann margvísleg-
am þátt í féiagsstörfum. Mó t.d.
nefna að hann var einm af helztu
hvatamönnum að stofn.un Hún-
vetningaféOagsins í Reykjavík. í
þakkarskyni var hann fyrstur
paan.na gerður að heiðursflélaga
þess.
Sigtfús var við heimkomuna fal-
in forstáða gagnfræða og iðns'kói-
ans á Akureyri. Rækti bann það
starf um fimm ára skeið við frá-
bærar vinsældir, enda mun frá-
sagnarsniðld hans hvergi hafa not-
ið sín betur en í kennarastól. Hinu
verður trauðia neitað, að hugur
hants hafi meir staðið til bðaða-
mennsku en kennslu. Hann var
rtjóri Heimskringlu í Winnipeg
um sex ára bil og „setti sinn svip
á blaðið“ ef til vill meir en nokkur
annar ritstjóri þess hetfur gert,“
segir dr. Tryggvi J. Olesen í Sögu
ísttendinga í esturheimi. í þessu
er efcki lltið sagt. Því ýmsir af rit-
stjórum Heimskringlu hafá engir
veifiskatar verið. Sigfús tók og að
sér ritstjóm Nýja Dagblaðsins í
Sextugur 22. 8
Snæbjörn
Slgurðsson
bóndí á Grund
í Eyjafirði
Þakka liðna tíð og óska þér
bjartrar framtíðar.
Ennþá sterkir stotfnar
standa í voru landi.
Græðarar sem gefa
gróður sinni móður.
Glúpna ei þótt greiðist
gjöld strits vart að kvöldi.
Veginn vona og gæfu
varða fósturjarðar.
Bóndans jafnan biðu
brautryðjandans þrautir.
Lífsins önn bar logann:
ljóðin fræðasjóðinn.
Þú hefur styrkur staðizt
straum og æskudrauma
rætast séð og röðuls
roða morgun boða.
Ekki um skal saka
ár, þótt gráni hárin,
þegar vel er varið
verki og traust sett merki.
Ár og aidir skili
arði heim að garði
Grundiar, framtíð gefi
tgull og mæli fullan.
Þórarinn frá Steintúni.
Reykjavík um skeið. Það fyrirtæki
varð útgetfendum otfurefli og naut
hans því aðeins skamma hríð við í
íslenzkri blaðamennsku. Dr.
Trygigvi Olesen segir og um hann:
„Hann var ritsnjall og ekki myrk-
ur í máili og fylgdi fast þeim mál-
stað, er hann taldi réttan.“ Þetta
mun réttmæli, en gæti ekki skeð
að þessir mannkostir séu þess eðl-
Is, að þeir hefði orðið að þeim ó-
kostum I íslenzkri hlaðamennsku,
sem öla hefði verið unað við?
Þessu verður ekki svarað hér.
Hitt er víst, að frá þessu starfi
hvarf hann án saknaðar, enda réð-
ist heilsutfar hans svo, að Mklegt er
að hann hefði þess vegna verið
dæmdur úr þeim leik S'kömmu
Síðar.
4
6SLENDINGAÞÆTTIR