Íslendingaþættir Tímans - 24.01.1969, Side 7
MINNING
Jófríður Kristjánsdóttir
frá Furubrekkú
'Hinn 11. desember sl. lézt í
SjúkraJiúsinu í Styik'kishólmi frú Jó-
fríðuir Kristjánsdóttir frá Furu-
frrekku, rúmlega áttræð að aldri.
Jófríður var fædd 18. okt. 1888 á
Ytra-Lágafelli 1 Mikiaholtshreppi,
°g voiru foreldrar hennar Kristján
Elíasson bóndi þar og kona hans
Vigdls Jónsdóttir frá Hólkoti í Stað-
firsveit, myndar- og sæmdarhjón.
- Börn þeirra voru 4 fyiir utan Jó-
íríði, en hin voru: Steinunn hús-
*reyja 1 Bergáholti, Elías bóndi á
Elliða og Ytra-Lágafelli, Ragnheið-
hr húsfreyja í Straumfjarðartungu
°g Jóhann bóndná Syðra-Lágafelii,
®em öll eru nú Játin. Öll þessi syst-
kini voru vel gefin og hin gervi-
^egustu og öll töluvert s'káidmælt.
Jófríður ölst upp 1 foreldrahús-
'Ulh ásamt systkinum sínum við
“heiri menningarbrag og bókakost
611 þá var títt og varð þvi snemma
bókhneigð og fróðleiksfús. Tvær
írændkonuir þeirra Lágafells-
8yotkina voru í fóstur teknar af
íoreldrum þeirra og eru þær báðar
ú lífi. Sigríður Þórðardóttir í Ólafs-
''ú’k og Elísabet í Keflavík og var
^in síðarnefnda dóttir Steinunnar,
en var elzt þeirra Lágafellssystra.
Kjá foreldrum sínum dvaldist Jó-
fríður til 1915, en þá hóf hún bú-
®kap á Elliða í Staðarsveit með unn
bsta sínum Páli Þórðarsyni frá
Horgarholti, góðum dreng og
traustur. Reyndist hann henni
tnaustur förunautur alia ævi, og á
^onu, Bjöm, bóndi á Ingunnar-
stöðum, kvæntur Arndlsi Einars-
óóttur frá Melum á Kjalarnesi,
Hristbjörg, húsfreyja á Þrándar-
stöðum, ekkja Ástvalds Þorkels-
sonar frá Þorbjarnarstöðum í
Hraunum, og Alexíus, vélamaður
í Reykjavík, kvæntur Ingibjörgu
^iagnúsdóttur frá Hrauni í Grinda
vík. En alls eru niðjar Ingunnar-
®taðahjóna nú tuttugu og sjö.
J.H.
sambúð iþeirra féll aldrei skuggi.
Gengu þau svo 1 hjónaband einu
og hálfiu ári síðar. Á Elliða bjuggu
þau í 6 ár í samhýli við Einbjörn
bróður Páls og Ragnheiði systur
Jófríðar. Fluttu svo frá Elliða að
Furubrekku í sömu sveit. Þar
bjuggu þau í 34 ár og voru jafn-
an við þann bæ kennd eftir að þau
hættu búskap og fluttu úr Staðar-
sveit, en búskap hættu þau vorið
1955 og áftu heima í Grafarnesi
við Grundarfjörð eftir það. Á með-
an þau bjuggu á Furubrefcku voru
þau jafnan rómuð fyirir gestrisni
og bjálpsemi og var oft gestkvæmt
á heimili þeirra. Aldrei urðu þau
þó auðug á veraldarvísu, en höfðu
ætíð nóg fyirir sig að leggja og
undu .glöð við sitt. Tvo syni eign-
uðust þau, Þórð og Jóhannes, sem
báðir eru á lífi. Þórður búsettur
á Álafossi, en Jóhannes í Borgar-
nesi. Þau ólu einnig upp tvær stú-lk
ur, Aðalheiði og Fríðu Berglind
dóttur hennar og reyndust þeim
eigi síður en sonum sín-um. Eru
þær báðar á lífi og minnast þeirra
með virðingu og þakfclæti.
Eins og fyrr getur var oft gest-
kvæmt á heimili þeirra á meðan
þau bjuggu á Furúbrekku. Minn-
ist ég sem þessar línur rita
margra ánægjustunda á heimiiU
þeirra. Bæði voru vel greind og
kunnu frá mörgu að segja og bæði
hagorð þó þau héltíu því eigi mik-
ið á lofti. Jófríður var sérsta'Mega
félagslynd kona. Þegar M.M.S. Stað
airsveitar var stofnað árið 1912 var
hún einn stofnandi þess og starf-
andi félagi um nokkurra ára skeið.
Hún var líka ein þeirra kvenna,
sem stofnuðu kvenfélagið Sigur-
von í Staðarsveit, en það er nú 40
ára gaimalt. Meðan hún var í Stað-
arsveit var hún jafnan meðlim
ur þess og formaðu-r þess um skeið.
Lagði hún ætíð gott til allra mála,
sem hún taldi góð og gagnleg.
Þannig átti hún frumkvæðið að
kvöldvö'kum sem kvenfélagið liélt
lSLENDINGAÞÆTTIR
7