Íslendingaþættir Tímans - 24.01.1969, Side 19

Íslendingaþættir Tímans - 24.01.1969, Side 19
Stefán M. Kerúlf P. 21. maí 1924. D. 7. ágúst 1968. Stefán M. Kjerúlf, bóndi, Hrafn ^elsstöðum, lézt á Land&spítalan- 7- ágúst s.L, og var jarðsettur aö Valþjófsstað 14. ágúst, að við- stöddu miklu fjölmenni. ..Skjótt hefur brugðð sumrl, P'ú séð hefi ég fljúga fannhvíta ®vani úr sveitum til sóllanda fegri“. Aldrei hafa mér fundizt Pessar ógleymanlegu, fögru ljóð- önur eins 'sannar og er mér barst Su harmafregn, að Stefán, vinur uhnn og nágranni á Hrafnkelsstöð UnL væri látinn. Páum vikum áður vorum við staddir saman í Egilsstaðakaup- túni. Ég þurfti aþ fá einhvern §öðan mann til þess að gera fyrir smá greiða. Og þar sem ég J«bí, að Stefán var allra manna honbeztur, leitaði ég til hans. Tók hann bón minni mjög vel. Við urð- Uui svo samferða heim. Við lögð- Uni af stað síðla dags í hlýju blæ- hytru veðri. Snæfellið var baðað 1 Seislum kvöldsólarinnar, og það Var bjart yfir Pljótsdal. Við rædd- Ulu um framtíð islenzks landbún- aðar, og einnig um framtíð okk- ar beggja. Og eftir langan og strangan vetur var sumar og sól nugum okkar. En svo kom þessi harmafregn. Því segi ég: „of skjótt hefir sól brugðið sumri“. hegar ég frétti, að Stefáp ná- granni minn væri kominn á sjúkra hu.s 0g mjög væri talið tvísýnt Urtl líf hans, vildi ég ekki trúa Ég gat ekki fellt mig við, að Pessi góði drengur, aðeins á miðj- Ul aldri, væri á förum frá okk- hr héðan af jörðu. Noktorir dagar 'ðu __ íangir dagar, þótt sól og ■ umar væri. Ég lifði í voninni. rÖ mennirnir biðjum og vonum, G.uð einn ræður. Og svo kom regnin. Stefán var horfinn fi’á ukkur vinum hans og sveitungum. -ftir áttum við aðeins minning- ha um' hann. Og í mínum huga eT minningin um Stefán vin minn ems björt og fögur og Snæfelllð tsLEND!NGAÞÆTTIR var að sjá, baðáð í geislum kvöld sólarinnar, á þessari síðustu ferð otokar hér á jörðu. Á þá minn- ingu ber engan skugga. Stefán Metúsalemsson Kjerúlf var fæddur á Hrafnkelsstöðum 21. maí 1924 Foreldrar hans voru ágætshjónin Metúsalem J. Kjerúlf, einn af fjárflestu og beztu bænd- um landsins, meðan hann var á léttasta skeiði — ógleymanlegur drengskaparmáður ölum, er kynnzt hafa, og kona hans Guð- rún Jónsdóttir. Um hana vil ég að- eins segja, að alltaf feemur mér hún fyrst í hug, er ég heyri góðr- ar konu getið. Ég hika ekki við að telja það eina mína mestu gæfu, að hafa átt þessi góðu hjón og börn þeirra fyrir nágranna, frá því ég man fyrst eftir mér. Mér fannst alltaf, drengnum, er ég var send- ur í Hrafnkelsstaði, að ég kæmi þar til annanrar móður. Stefán ólst upp í stórum syst- kiuahópi. Hann byrjaði snemma að vinna. Metúsalem á Hrafnkels- sitöðum mun heldur hafa kunnað því illa, að horfa á unglinga ganga um með hendur í vösum. Þótt starfsdagur væri oft alllang- ur á Hrafnkelsstöðum, þá skildu þau það vel bæði hjónin, að það er fleira en vinnan, sem gefur líf- inú gildi. Á Hrafnkelsstöðum var til org- el. Fyrsta hljóðfærið, sem ég sá. Léku systkinin fflest eitthvað á það. Það var því oft glatt á hjalla að loknu dagsverki, og stundum jafnvel stigið dansspor fram á vöku. Oft hefi ég hugsað um það á seinni árum, hvað þau Hrafn- kelsstaðahjón voru ólík mörgum öðrum. Aldrei kom það fyrir, þó hávaði og söngur gengi aHlangt firam á vöfeu, að þau fyndu að því. Frekar kom fyrir, að húsbóndinn sjálfur kæmi og tækj lagið með okkur unglingunum. Og þó liefur liklega á fáum heimilum verið bú- ið betur á íslandi, en á þessu heim- ili, einmijtt á þessum árum. Þetta var æskuheimili Stefáns, vinar míns. Árið 1956 andaðist Guðrún, kona Metúsalems. Þá hætti hann búsfeap, en fékk jörðina í liendur Stefáni syni sínum og Guðrúnu dóttur sinni. En nokkrum árum áður hafði hann skipt jörðinni. Eiríkur, sonur hans, byggði nýbýl- ið Vallholt úr landi jarðarinnar, og Jón, sonur hans, byggði sér sitt eigið hús í lilaðvarpanúm. Sjálfur bjó Metúsalem í gamla húsinu á aðaljörðinni. Stefán var d.uglegur til allrar vinnu og svo myndvirk- ur, að ég held helzt, að hann hafi sjaldan þurft að leita til annarra. Hrafnkelsstaðir eru mikil jörð, en nokkuð erfið. Miklar smala- mennskur eru frá Hrafnkelsstöð- um. En Stefán baldi ekki eftir spor in við féð. Hann hafði yndi af sauð- fé, og ég held, að hann hafi verið bezti fjármaður, sem ég heít kynnzt. ' Stefán lét lítið yfk sér og tran- aði sér hvergi fram. Hann var ó- gleymanlegur gestgjafi og mjög skemmtilegur í tounningjahópL Það duldist ekki vinum hans og sveitungum, að hann var óvenju heilsteyptur og traustur maður, ©r mikils mátti af vænta. Það hefir þvi stórt skarð verið höggvið í raðir bænda í þessari sveit, við hið snögga og óvænta fráfall þessa unga bónda, sem bjó svo vel búi sínra. Kæri látni viaur. Ég vil svo enda 19

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.