Íslendingaþættir Tímans - 24.01.1969, Side 20
NNING
EMELIA SÖBECH
Emelía Þórðardóttir fæddist hér i
Reykja.vík 15. júní- 1903. Foreldr-
ar liennar voru Þórður Jónsson frá
Skipanesi 5 Borgarfirði og Sigríð-
ur Ólafstióttir frá Traðarbakka á
Akranesi. Föður sinn missti Emi-
lía aðeins tveggja ára gömul og
fiuttist með móður sinni og systur
tii 'Vestmannaevja, en þar giftist
Sigríður. Guðmundi Magnússyn/
frá Löndum í Vestmannaevjum.
Stjúpföður sinn dáðu þær systui
enda var Guðmundur sérstakt ijúí
menni og börnum sínuni ástkær fað
ir. Þau hjónin fluttust til Reykja-
víkur-með fjölskvldu sína. er Emi-
lía var enn ung stúika. og áttu hér
heima síðan eða þar til þau létust
árið 1957.
Árið 1930 giftist Emilia, Þór-
arni Söebecli. ættuðum frá Revk.ja
firði og áttu þau hér ávallt heima,
að undanskildu f.jögur síðustu árin
sem Þórarinn lifði. er þau bjuígu
i Kópavogi. en Þórarinn lézt 12.
janúar 1962 H.jónaband þeirra Emi
líu og Þórarins var eins og bezt
verður á kosið og ávöxtur þess varð
tveir drengir. þeir Friðrik Ferdin-
and og Sigurður Þór, sem nú eru
báðir kvæntir menn og margra
barna feður.
Emilía hafði ekki gengið heil til
kógar, í þrjátiu ár hafði hún þ.iáðst
af erfiðum sjúkdómi og var vart
ferðafær síðustu árin. En Emilía
æðraðist aldrei — hún ,var trúuð
kona og kjarkmikil og má segia að
trúarstyrkur hennar hafi hiálpað
þessar fátæklegu línur með þvi að
þakka þér órofa tryggð og vináttu
við mig og mina frá þvi fyrsta
ti)l þess síðasta. Og þess vildi ég
mega óska, er ég flyzt yfir í fyrir-
heitná landið, að ég fái þig þar
fyrir nágranna eins og hér Betri
granna get ég ekki hugsað mér
öldruðum föður og öðrum að-
standendum bið ég blessunar guðs.
Rögnvaldur Erlingsson.
mest til að hún fékk nokkra sjón
aftur, eftir blindu, sem stafaði frá
sjúkdóm þeim er hún gekk með.
Eitt stærsta leiðarljós Emilíu síð-
ustu árin var sonardóttir hennar,
sem liún ól upp sem dóttur sína,
var mikill kærleikur með þeim og
verður ekki ofsagt að Katrín hafi
orðið augasteinn Emilíu í stað
þeirra er hún hafði misst.
Elsku systir, það er svo erfitt að
trúa þvi að þú sért farin frá okkur
— að hitta þig svo káta og ham-
ingjusama á aðfangadag, og fá svo
að vita á sjálfan jóladaginn, að
þú sért horfin þessum heimi.
Ég get ekki trúað því að hið
daglega samband. okkar ,sé
svo skyndilega rofið og ég fái
ekki að sjá þig hérna megin aftur.
Elsku Emilía mín, um leið og
ég þakka þér aha ástúð þína, all-
an kærleika þinn, bið ég guð að
blessa þig og varðveita. Ég bið guð
að styrkja drengina þína, tengda-
dætur og börn þeirra og ekki hvað
sízt Katrinu litlu.
"Ó systir mín, ég felli sorgartár
og syrgi beztan Aíín svo sárt og
heitt
við áttum saman ótal indæl ár
og ekkert skvggði á millum
okkar neitt.
Allþ frá því að árin voru ung,
og að þeitn degi er þú hvarfs á
braut.
Mörg þín spor af þrautum voru
þung
þerruð mörg tár er féllu þér í
skaut.
En alitaf voru bros þín niikl og
blið
og b.jartur hlátur létti mína lund.
Minning þin er með mér alla tíð
og tnynd þín dvelur hjá mér
hverja stund.
Sá var enginn dagur, Emma mín>
að ekki ættum sarnan litla stund-
Mér er svo kært að ég kom til
þín
kvöldið fyrir himnaföðursfund.
Aðfangadag ég sat við þína sæng
og sá í augum þínum gleði og
frið.
Drottinn hafði ljáð þér l.jóssins
væng
og látið engla vaka þér við hlíð-
Mér er huggun harmi fiiínum *
að hjarta þitt var glatt til hinztu
stundar.
Og við sem vökum, vermum
okkur >.
veröld þeirri sem þú kyrrlát
blundar.
Ó Drottinn, þú þekkir hjartans
hlið
og hlustar eftir öllum bænum
mínuni
veittu systur minni sálarfrið
og sæluvist í blíðum faðmi
þínum.
Veittu þeim sem sakna, friðar-
faðminn
fósturdóttur, ættingjum og
sonúm
styrk þú þá, sem ekki finna
friðinn
fylltu hjörtu þeiri'a björtum
vonum-
2. janúa'r 1968.
Jóna Guðrún Þórðardóttir-
20
ÍSLEMDINGAÞÆTTiÉ