Íslendingaþættir Tímans - 24.01.1969, Síða 24
MINNING
Vilhjálmur Grétar
lögregluþjónn
F. 1. maí 1942.
D. 18. desember 1968.
Kveðja frá starfsbræðrum í lög-
regluliði Keflavíkur.
Sagt er, að sorgin gleymi eng-
um. Dauðinn gleymir víst heldur
MINNING
Jónas Guðberg
Konráðsson
F. 28. ágúst 1915. D. 4. nóv. 1968.
Guðbergur Jónas góði vinur
minn,
gatan er lokuð enduð mun þín
för.
í mínu hjarta samt ei söknuð
finn,
sælla er að deyja en lifa smánar-
kjör.
Verkamannshönd þín vinnur
ekki meir,
visast mun önnur taka upp þitt
starf.
En þú verður ekki firinn upp
sem reyr,
rótfestu hlauztu þó í móðurarf.
Þó að ég frændi felli ekki tár,
fann ég ilmrík blóm í þínum
hvamm.
Og einu sinni enginn maður skár,
qrti sögu beint af munni fram.
Gupbergur Jónas góði vinur
minn,
gott var að kynnast þér um
stundarbil.
Bágt á þín kona og barnahópur
þinn,
að bera þá surg að þú ert ekki til.
Hugi Hraunfjörð.
engum. Sorgin og dauðinn hafa
ekki gleymt fjöLskyldunni að
Garðavegi 5 1 Keflavík. Fjórum
sinnum 'hafa þau lagt þangað leið
sína í sameiningu. Hið fyrsta sinn-
ið, er húsmóðirin, móðir fjögurra
barna, varð slegin sjúkdómi þeim,
er um árabil þjakaði hana, unz
hann fékk hana að velli
lagða, löngu fyrir aldur fram.
Síðan hið annað og þriðja sinn-
ið, er tveir sonanna féllu í valinn
með skömmu miHi'bili, báðir í æsku
blóma.
Næst var sorgin ein í föir, er
dóttirin, fyrir um það bil einu ári
síðan, veiktist hastarlega af sjúk-
dómi þeim, er ennþá heldur henni
f greipum sér, ungri konu og móð-
ur þriggja, lítilla stúl'kna.
Síðast nú, fylgdust þau að á ný,
dauðinn og sorgin, þegar þriðji og
síðasti sonurinn, Vil'hjálmur Grét-
ar, veiktist skyndilega og lézt á
þriðja degi þar frá. Þessi ungi og
gervilegi maður hafði þá að sönnu
lifað í skugga dauðans um hart
nær þriggja ára Skeið, en þá varð
hann hið fyrra sinnið sveigður til
beðs, sem margir hugðu þá, að
verða myndi dánarbeður, af völd-
um hins sama sjúkdóms. í það
skiptið fór þó svo, að hann sýnd-
ist hafa náð fullri heilsu á ný og
var kominn aftur til starfa, áður
en fullt ár var liðið frá upphafi
veikindanna.
Oss er efst í huga þakklæti fyr-
ir það, að oss skyldu veitast per-
sónuleg kynni af Vilhjálmi Grét-
ari og að oss gafst samleið með
honum um nok'kurt skeið. Vér finn
um oss auðugri en áður, eftir
kýnni við slíka menn, menn, sem
svo eru gerðir, að hjarta þeirra
bærist ávallt í takt við lífið í kring-
um þá og rúmar meðkenningu með
öllum þekn, sem einhverra hluta
vegna eiga bágt, öllum þeim, sem
metnir eru undirmáls af samtíð
sinni.
Vér fáum ekki skilið rök lífg og
dauða, verðum aðeins að taka því,
sem að höndum ber, hver og einn
svo, sem hann hefur styrk til.
Árnason
Vér hljótum að lúta höfði, f11^1
lotningar og jafnframt undruna
gagnvart þvi andans þreki, se .
fjölskylduföðurnum að Garðaveg
5, Árna Magnússyni, hefur gfp2‘‘
Verði oss litið í eigin barm, sjáu
vér skjótt, hve reynsla hans er ta
markalítil, borin saman við ve
reynslu, sem oss hefur þó oftle^
brostið afl til að mæta á þann ve°’
sem skyldi.
Vér viljum votta Árna Maguu^
syni dýpstu samúð vara, jafnfral’.
því, sem vér stöndum í Þuou
auðmýkt gagnvart styrkleika han ■
Vér vottum Guðrúnu Árnadót^
ur samúð vora í sjúkleika heuU
og harmi. Vér vottum sam
vora litlu stúl'kunum þremur, dsn
um Guðrúnar, sem svo mikið h®
misst.
Vér geymum minninguna Ug_
góðan dreng, hógværan og hU ..
látan, vakandi og gerhugulan,le
andi og spyrjandi.
Ef til villl hafa honum nú
svör við einhverjum þeirra
inga, sem honum voru efst í
og mest knúðu á.
gefizt
spu'r!1’
Tryggvi Kristvinsso*1,