Íslendingaþættir Tímans - 12.06.1970, Blaðsíða 6

Íslendingaþættir Tímans - 12.06.1970, Blaðsíða 6
MINNING Guðmundur Guðmundsson, bóndi að Núpi F. 5. október 1883 D. 11. apríl 1970 Aldamótamennirnir eru nú sem óðast að hverfa af sjónarsviðinu. Mennirnir sem í vongiaðri barattu láu ekki á liði sínu við að leggja steina stóra og smáa í öfluga und- irstöðu að þeim framkvæmdum, sem síðar urðu í landinu. — Kyn- slóðin, sem lagði allt sitt vir og strit til að sjá sér og sínum far- borða, og sigraði með því að gera kröfurnar til sjálfrar sin, naut engra styrkja, en stóð vel i skil- um við alla og hóf morgunglöð störfin með ofanafiristuspaðanum, til þess að mörg strá mættu vaxa þar sem eitt var áður. Einn af þessurn aldamótamönn- um, Guðmundur Guðmundsson, bóndi að Núpi í Fljótshlíð, var kvaddur frá kirkjunni sinni kæru að Bireiðabólsstað, þar sem hann um árabil var meðhjálpari og hand lék klukknastrenginn og hringdi til helgra tíða. Guðmundur fædd- ist hinn 5. október 1883 að Núpi og ólst þar upp í stórum systkina- bókasafnarar hér á landi munu nú eiga margar bækur, er þeir hafa fengið úr safni Gunnars Hall, og er ég einn í þeirra tftlu. Engino maður hefur auðgað eins mikið bókasafn mitt af dýnmætum og fá- gætum bókum sem Gunnar. Þótt bókasafn Gunnars Hall hafi sundrazt, geymast bækur hans í söfnum annarra bókasafnara. Bókasöfnun hans veitti hon- um ánægju og bækur hans verða tii ánægju mörgum öðrum bóka- mönnum. Það er með bókasöfn og líf allra einstaklinga. Lífið er hreyf ing .Þar er sundrung og samein- iug. Mestan hluta ævi sinnar var Gunnar heill heilsu, þar til fyrir fjórum árum. Fyrir þremur árum var gerður á honum stór hol- skurður. Þá náði hann allgóðri heilsu um skeið, en síðan hefur á hópi. Hóf ungur störf til sjós og lands, reri í Vestmannaeyjum á vertíðum, en eignaðist síðar hluta í skipi með Guðjóni Jónssyni, bónda og hreppstjóra í Hallgeirs- ey og sótti sjó frá Hallgeirjeyjar- sandi þótt sjávargatan væri æði löng eða fimm til sex klukku- stunda lestaferð. Hinn 2. júlí árið 1922 gengu þau í hjónaband, Guðmundur og Kat- rín Jónasdóttir. — Brúðkaupið fór fram í foreldrahúsum hennar að Hólmahjáleigu. Ungu hjónin hófu þegar búskap að Núpi í austur- bænum, en í vesturbænum 'bjuggu þau Guðrún Pétursdóttir og Guðmundur Erlendsson, hrepp- stjóri og var nágrennið á Núps- bæjunum einstaklega gott alla tíð. Guðmundur var fimmti maður í beinan karllegg, sem bjó í austur- bænum á Núpi og fyrir nokkrum árum, tók sá sjötti við, þegar Högni, sonur þeirra hjóna, tók þar við búsforráðum. Þetta er farsæl jörð, þar sem löngum hefur ríkt Messun í búi. Hjónaband þeirra Guðmundar ýmsu igengið um heiisu hans og nú er hann allur. Með Gunnari Hall er faliinn í valinn fjölhæfur og stórbrotinn maðuit Hann var góður heimiis- faðir og góður vinum sínum. En hann var oft harðsnúinn andstæð- ingum sínum svo jafnvel vinum hans þótti nóg um. Fyrir um 30 árum kynntist ég fyrst Gunnari Hall. Mér þykir gott að hafa kynnzt honum og mér reyndist hann jafnan góður vinur og góður drengur. Ég vil með þessum fáu linum flytja börnum hans, tengdabörn- um og barnabörnum samúðar- kveðjur. Og ennfremur konunni, sem var hans sterka stoð frá þeim tíma er leiðir þeirra lágu saman, en þó sterkust er mest á reyndi. Hún var hamingjudís hans og ljós- beri til hinztu stundar. Þorsteinn M. Jónsson. og Katrínar varði í nærfellt hálfa öld .Þar ríkti gagnkvæmur skiln- ingur, virðing og traust. Skáldið frá Fagraskógi segirj „Ef tveggja ást er vel af guði gerð, er gengið djarft til móts við örlög hörð“. Þeim hjónunum að Núpi varð tíu barna auðið, sem öll lifa. Allt er þetta tápmikið dugnaðarfólk. Þegar yngsta barn þeirra Núps- hjónanna var nýlega tveggja ára tóku þau bróðurbarn Katrínar, þá fjögurra ára og ólu upp sem sitt eigið. Tólfta barnið fermdist frá heimili þeirra og var þar að nokkru uppalið. — En auk alls heimilisfólks hlutu margir skjól í þeim stóra rausnargarði þeirra hjóna. Þrjár gaimlar konur voru kvaddar hinztu kveðju frá heimilinu í búskapartíð þeirra og mátti segja að tvær þeirra kæmu þangað til að eyða sínum síðustu dögum. En það þótti fleiri gott en gömlu fólki að dveljast hjá hjónunum á Núpi. Sömu börn voru þar í sveit, ár eftir ár og bundust tryggðarböndum við húsbændur sína og heimilisfólk. Þannig var heimilisandinn, sem hver gestur fann strax við bæjardyrnar á Núpi. Guðmundur á Núpi var þannig gerður, að hann gat ekki verið ann- að en gæfumaður. Lífshamingja hans hófst með hjónabandinu. Sjálfur var hann lengi ekki vel heilsuhraustur, en hann átt.i sér konu, sem var styrk í mótlæti, þegar veikindi sóttu á heimilið. Hann hafði ljúfa lund og féll aldrei verk úr handi. Hann var mikill ræktunarmaður, smiður góð ur á tré og byggðu þau hjónin % fSLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.