Íslendingaþættir Tímans - 12.06.1970, Blaðsíða 17

Íslendingaþættir Tímans - 12.06.1970, Blaðsíða 17
tdl þín á þessurn tímamótum ævi þimnar. Að vinna fyrir aðra, án þess að hugsa til endurgjalds, er þitt aðalsmerki, sem þó lætur óreiðanlega aldrei falla meðan lif og heilsa endist. Lifðu því ætíð heill. Kópavogi 10. maí 1970. Jón Skaftason. Margt er sér til gamans gert geði þungu að kasta, það er ebki einskis vert, að eyða tíð án lasta. Mér er þessi vísa svo eðlileg á vörum, þegar ég hugsa til Vaitýs Guðjónssonar, sem fæddist 8. maí, 1910 að Lækjarbug í Hraunhreppi, Mýrarsýslu, og er því sextugur að aldri. Valtýr Guðjónsson stundaði nám í AJbýðuskólanum á Hvítárbakka, ásamt Ingólfi Jónssyni ráðherra og fleiri góðum mönnum. Valtýr á Þar rætur, sem mynda lifandi tengsl við það þjóðlíf, sem okkur er svo nauðsynlegt að muna, til Þess að hægt sé að byggja fslend- ingum bjarta framtíð, án þess að örjóta niður það bezta í fairi þeirra með ómeltum útlendum aðferðum. Að loknu námi í Hvítárbakkaskóla innritaðist Valtýr í Kennaraskóla Islands og lauk þar prófi 1931, síðan befur hann búið í Keflavík, og sinnt þar fjölmörgum trúnaðar- störfum af þeirri árvekni og sam- vizkusemi, sem hann er svo vel þekktur fyrir. Kynni mín af Valtý Guðjónssyni hófust fyrsta árið, sem óg var handavinnukennari drengja í Keflavík, en þá varð Valtýr bæjarstjóri, svo sem frægt er orðið. Ekki hafði ég starfað lengi sem smíðakennari, þegar þæjarstjórinn kom til mín í fylgd tlerman.ns Eiríikssonar skólastjóra é einni af sínum fjölmörgu eftir- ötsfeirðum I opinberar stofnan- lr til þess að tryggja sem bezta stjórn á bænum. Síðan Valtýr Hnmtist þannig af eigin raun í hverju ófremdarástandi þáverandi Sfníðakennsluhúsnæði vair, hefur þann' jafman verið mér drýgstur þaukuir í horni viðvíkjamdi lagfær- lin@u á starfsaðstöðu. Hlu heiUi hef- Valtýr orðið að berjast fyrir hrnbótum í bænum í minnihluta að stöðu, sem hvað átakanlegast birt- lst hór í minningu þess er hann Se,m bæjiarstjóri knésetti meiri hluta bæjarstjórmar og knúði til með rökum að leyfa ráðmingu á þvottakonu til þess að þrífa smíða- kennslustofu skólanma sem aðrar kennslustofmr. Þá buðu forpokað- ir afturhaldskurfar t.d. upp á hreinsun smíðastofun-nar einu sinni í mánuði. Mörg fleiri dæmi gæti ég nefnt en læt nægja að minna á það hér, hvernig hann brást við þegar til umræðu var á ■bæjarstjórnarfundi nú í vetur bréf frá mér varðandi þrengsli í smíða- stofu skólans. Þá taldi einn Alþýðu flokksfulitrúinn einsætt að fjar- lægja kennslutækin til þess að nemendumir kæmu-st fyrir, en Valtýr reis þá upp og kvað eðli- leg-ra að stækka viðkomandi skóla stofu, sem óumdeilanlega reyndist réttari lausn, enda samþykkt síðan. Valtýr Guðjónsson er lis-trænn m-aður svo af ber, ekki einungis á sviði tónlistar, sem hann hefur iðk- að á-rum sarnan við söngstjórn og hljóðfæraleik, heldur er hann ei-nn ig listilega vel ri-tfær og með af- brigðum 1-agtækur. Það er því e-ng- in furða, þótt slífcur maður skilji fjöld-anum betur hvílík uppeldis- áhrif iðkun hollra tómstundastarfa hefur á yn-gri, sem eldri, enda hvatti hann óspart til þeirrar starf- semi, sem farið hefur fram hór í Gagnfræðaskóla Keflavík-ur í vet- ur og miðaðist við að fá sem flesta aldursflok-ka til þess að vi-nna sam an og afmema þannig kyn- slóð-ask-ipti. Valtýr 1-ét sér þá e-kki nægja orðin tóm, frekar en endra nær, heildur starfafði af ful-lum krafti svo sem hans er vandi. Kefl- vískir kjóse-ndur notuðu fyrsta tækifæri se-m þeim -gafst til þess að lýsa megnri óánægju sinni yfir þeim f-lokkum, sem séð hafa bæj- arbúum fyrir frámunalega lélegri stjórn í allt of mörg ár, með þvi að fella all-a bæjarfulltrúa þeirra í prófkjö-ri. Þeita tækifæri fengu kjósendur í bænu-m vegna þess, að fylgi flokkanna hafði minnkað í réttu hlutfalli við það, sem fylgi Framsóknarflokksins undií stjórn Valtýs Guðjónssonar hafði aukizt. Hinn almenni kjósandi hefur þó einungis breytt nöfnurn á listiun afturhaldsf-lokk-auna, hliðstæti þvi sem breytt væri um lit á úr sór -gen-ginni -aflóga bíJdrusln. Fylgisauknin-g Framsóknar- flokksins í Keflavik ár eftir ár sýn- ir vaxandi velþókn-un á forystu V-altýs og bæjarfulltrúum flokks- ims. Þe-gar forysta . Fra-msóknar- flokksins í Keflavík fór samt fram á það við stuðningsmenn flofcks- ins að þeir tæk.ju þátt í skoðana- könnun um framboð eftir allt, sem gerzt hafði hjá afturhaldsflokkun- um, áttu margir erfitt með að skilja slíka lýðræðisást öðruvísi en gefna forsendu fyrir breytingu og jafnvel ákveðna ósk í þá átt. Það er því álit mikils fjölda manna, sem ég hef rabbað við, að sjaldan hafi stjórnmálamaður komið stand andi niður úr stærra heljarstökki en Valtýr Guðjónsson í það sinn. Mjög vel skarpur maður, sem ég met mikils, lét þess getið ekki alls fyrir löngu, að stuðningsmenn Framsókna-rflokksins í Keflavík væru líkir De Gaulle. Aðspurður svaraði hann: „De Gaulle vék Pompidou úr embætti forsætisráð herra og sá jafnframt um að hann væri í sem nánustum tengslum við þjóðlífið, því hann ætlaði Pompidou annað og m-eira hlutverk Allir vita síðan hve-rnig bankastjór inn va-rð forseti lands síns með al- ræðisvaldi. Þannig færðu stuðn- ingsmemi Framsóknarflokksins Val-tý Guðjónsson úr fyrsta sæti í annað á lista sínum, svo banka- stjórinn væri í sem nánustum te-ngslum við það markvert sem í byggðarlaginu bæri á gó-ma og jafn vel enn f-rjálsari í þeim aiþingis- kosningum er í náinni framtíð verða svo mikilvægar". Ég t-ek af alhug undir orð þessa ágæta m-anns, því ég þekki enga-n á fslandi, sem ég kysi fremur til forystu í menntamálum íslendinga en Valtý Guðjónsson, sem vaxinn er upp í anda ungmennafélags- hreyfingarinnar, þekkir af eigin rau-n mikilvægi ungbarnakennsl- unnar, hefur brennandi áhuga á að bæta verk-nám með því að g-era skólakerfið í heilö lífrænna og sem bezt viðkomandi sjálfu þjóðlífinu, og veit að Hás-kóli ís- lands verður því aðeins nógu góð- ur, að allar fræðs-lustofnanir aðrar i þjóðfélaginu séu sem bezt verð- ur á kosið. Valtýr, kæri vin-ur! Um leið og ég ósk-a þér og þín um innilega til hamingju á þess- um merku tíma-mótum i lífi þínu, er það j-afnframt ósk mín þjóðinni til handa, að hún megi sem lengst njóta þín í sem veigamestu hlut- verki, og sem bezt læra að eyða tíð án lasta. Hrlingur Jónsson. ^SLENDINGAÞÆTTIR 17

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.