Íslendingaþættir Tímans - 12.06.1970, Blaðsíða 29

Íslendingaþættir Tímans - 12.06.1970, Blaðsíða 29
haldi og áðuir fyrr, þó að enn néldi hún reisn sinni og fegurð í undraríkum mæli eins og öllum er minnisstætt, sem sáu þau hjón, er þau komu heim síðast árið 1967, en þá hafði hún þó nýlega 0rðið fyrir allmiklum áföll- 0iIn. Enda fór hún beint á sjúkra- nns eftir að hún kom vestur og nefur dvalizt þar síðan. En alla þá stund hefur dr. Sveinn annazt nana með þeirri frábæru um- nyggju og ástúð, sem alla stund nefur einkennt hjónaband þeirra °g aldrei fölskvazt á langri æ\i. Mér er það minnisstætt, er ég neimsótti þau hjónin í Winnipeg sumarið 1958. Stóð veizlan allan daginn. Fyrst var nokkrum mönn- um boðið í hádegisverð. Þá kom annair hópur i miðdegiskaffi. í kvöldverði voru margir og er leið á kvöldið fylltust allar stofur af fólki. Þannig var þetta í hvert skipti, sem ég heimsótti þau og var ekkert eins dæmi. Sömu sögu jnunu margir hafa að segja sem neimsóttu þau af ættjörðinni og v °-"u þessi samkvæmi yndisieg y6gna þeirrar innilegu hlýju og al- uðar sem gerði öllum stundina °gteymaniega. , Einnig var dr. Sveinn ávallt boð- jnn og búinn, eftir að hann lét af æknisstörfum, að aka vinum sín- °ni hvert á land sem var. Þannig ^auð 1)31111 mer * iangar eftir að hann vissi að ég safna fróðleik um Vestur- ga. til að avðvelda þetta ^tarf. Sagði hann bá stundurn, að Pennan eða þennan þyrftum við a° hitta, og kvaðst geta farið á diongun, og þannig var það útrætt mal. En að vera í för með honum Va'r að fsiendin Var ákaflega skemmtilegt .G-aman- ls'Jr flutu af vörum hans, og ó- Srynni öll kunni hann af skopvís- 010 annarra, einkum eftir Káinn, sem kann hafði lag á að flétta í 0lðræður ^jnar til að létta lund Þeirra, sem meg honum voru ver.íu sinni. Seinast er ég var , es 'ra 1965, ók hann mér vfða um ■ ggðir íslendinga á Kyrrahafs- rondinnj og enn þá streymdu af inpUm 1)3118 gamanljóð og kveði- han1" lím ^Va® sem tyrir kom. Var o h1 Þá kominn fast að áttræðu en e ytnií) n°kkuð tekin að þverra, finn*1'^11 túlbug var á honum að að t ,/V3®st bann vera rétt búinn hpv a^3 kblpróf að nýju vegna beyrnand^nH^ gem h^ln h*m 1Z me^ áigætum, og létu þeir ÍSLENDINGAÞÆTTIR það alveg óátalið að hann fengi að hafa bfl áfram þó að nokkuð bæri á heyrnardeyfu, enda var eins og eftirtekt hans ykist bara við það á öðrum sviðum, og aldrei hiekktist honum á. Þau hjón heimsóttu ísland árið 1950 og 1967. f fyrra skiptið ferð- uðust þau víða um landið og heim- sóttu æskustöðvarnar, enda áttu þau hér fjölda ættingja og vina. Fylgdust þau ávallt vel með ís- lenzkum málum og menningu og höfðu til dæmis lifandi áhuga á skógrækt á íslandi og studdu málefni í ræðu og riti. Mikið yndi hafði. dr. Sveinn af íslenzkum skáldskap og kunni ógrynni af kvæðum eftir íslenzk skáld utan að. Sjálfur var hann gott skáld og kom út eftir hann árið 1945 ljóða- bókin Af heiðarbrún, og síðau hef- ur komið út eftir hann fjöldi kvæða í blöðum og tímaritum vestra. Enda þótt ljóð hans séu að miklum hluta tækifæriskvæði, ávörp og veizlukvæði, þá orti hann líka hlý ættjarðarljóð og þýddi nokkur kjarnakvæði eftir vmis höfuðskáld Breta og komst vel frá því. Má það furðu gegna, hvað þessi störfum hlaðni maður komst yfir að yrkja, enda dvaldi hugurinn löngum í Bragatúnum. Enn má geta þess, að hann var ágætnr skákmaður og varð skák- meistari Canada í bréfaskák árið 1924. Tvö börn þeirra hjóna komust til fullorðinsára: Sveinbjörn Stefán Björnsson læknir í Wilm- ington, Delaware í Bandaríkjun- um, kvæntur Helgu Sigurðardótt- ur kaupmanns í Riverton, Man., og Marion Jóna, sem gift er Bene- dikt Gíslasyni Benediktssonar prests á Berufirði. Hann er veður- fræðingur og býr í Comox. B.C. Bæði eru börn þessi gervileg og góðum gáfum gædd. Þegar ég hugsa um hinar ein- stöku vinsældir dr. Sveins E. Björnssonar, átti hann þær efcki eingöngu að þafcka ljúfmannlegri og alúðlegri framkomu sinni við hvern sem var, heldur og dreng- lund sinni og hjálpfýsi, mannúð og hlýju. Hann var notalega kím- inn og fundvís á gamanyrði, en ávallt voru þau þannig valin, að þau gátu engan sært. Hann var höfðingi í sjón og í raun í þeirri merkimgu, sem lagt var í það orð að fornu: Maður sem yndi hafði af því að gefa og veita. Nú eru kröfugerðir mjög í tfzfcu, þar sem einn heimtar af öðrum, og betlilúkum er offrað í allar áttir, en hótað afarkostum, ef aðrir leysa ekki vandann. Dr. Sveinn var mikiil maður af sjálf- um sér, komst til mennta af hörkudugmaði og vann alla ævi langan vinnudag til líknar öðrum og til stuðnings margvislegum menningarmálnm. Aldrei safnaði hann fjármumum 1 komhlöður frekar en aðrir, sem meira yndi hafa af því að gleðja aðra og vinna þeim gagn en sjálfum sér. En þetta er það, sem i kristindómn- um er kallað að safna fjársjóðum á himni, sem mölur og ryð ekki eyðir, en það er hlýhugur sam- ferðamannanna og sá andlegi þroski, sem sprettur af þeirri rausn hugans, sem finnur- meirl hamingju i því að vefa en þiggja. Dr. Sveinn E. Björnsson átti engan óvin En fjöldamargir vinir sakna hans, sem eins hins bezta drengs og göfugmennis, sem þeir hafa komizt í kynni við í önn dag- anna. Og þá er vel lifað ef ein- lægir vinarhugir fylgja. þeim úr garði, sem lokið hafa þjónustunrii og kveðja þessa jörð. Þau farar- efnin munu líka vera bezt, sá gjaldmiðill er tryggja mesta harn- ingju i landi draumanna handan við Stygjarfljót, þar sem einungis drengilegar athafnir og kærleiks- verk loga eins og vitar við veginn: Vaka þá og skína á vonarhimni alskærar stjörnur. Hvað er að harma nóttina, þeg- ar Guð kveikir á festingu himins- ins. Vér kveðjum han.i eins og Stephan G. kvaddi lærimeistara hans: „Ég vinum mínum eimnar auðnu boiði: góðs eftirmælis, nem það gleðifeginn. Að kyndlar brynnu á gæfumanna gröfum, sem góðvirkt unnu, trúað satt við höfum. Og það mun blika Ijós yfir þínu leiði.“ Fjöldamargir vinir og ættingjar á íslandi senda frú Maríu og börn- um hennar innilegar samúðar- kveðjur. Hún liggur nú I sjúkra- húsi í White Roek og saknar síns 29

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.