Íslendingaþættir Tímans - 12.06.1970, Blaðsíða 11

Íslendingaþættir Tímans - 12.06.1970, Blaðsíða 11
MINNING ÁGÚST JÓNSSON $ leíkför sinni vestan hafs árið löl2. Það var gaman að vinna með Arna Siguirðssyni. Hann var glað- lyndur maður í framkomu, gat hrifizt eins og barn af því, sem lionum fannst fagurt eða skemmti- legt. En glaðlyndi hans var ekki yfirborðskenndur gáski, heldur grundvalað á bjartsýnni trú. Hann étti næiman skilning á sálar- lífi manna og ríka samúð, sem er eitt af höfuðskilyrðum góðrar lei'k- stjórnar. Ég hef fáa menn þekkt, sem höfðu jafnörvandi og hvetj- andi áhrif á umhverfi sitt. Leik- lurum þótti gaman að vinna með Ihonum, og fyrir menn, sem vildu spreyta sig á samningu leikrita, var sálufélag við bann ómetanlegt. Gagnrýni hans var jákvæð, einlæg og um fram allt hvetjandi. Starf hans að leiklistinni var „leikur“ í bezta skilningi orðsins. Ebki upp- gerð, heldur hjartanleg innlifun, eins og leikur barna, sem er leik- urinn alvara. Ég á hér ekki fyrst og fremst við meðferð einstakra leikhlutverka. heldur viðhorf hans við listinni siálfri. Á síðustu árum ævi sinnar hafðl Arni minna tækifæri til leiklistar en verið hafði, meðan hann var upp á sitt bezta, og leiklist Vestur- fslendinga einnig upp á sitt bezta. En þá tók hann að leggja meiri stund á listmálningu og hlaut við- uikenningu fyrir myndir sínar á sýningum. Að sjálfsögðu fylgdi hann hefðbundnum stíl. Áirnl Sigurðsson var söng- elskur maður og hafði góða rödd. Hann var löngum með í kirkjukór okkar í Wynyard. Það var ánægja að vita af honum þar, og einnig að vita af honum meðal „heyrenda orðsins". Hann var viðkvæmur mað uæ með diúpa tilfinningu fyrir gildi lífsins og alvöru þess. Og hlýleikinn fvlgdi honum þar sem annars staðar. Ég hef orðið þess var, einkum í seinni tíð. að þeir menn eru tl, sem tala um það í ásökunartón, að miklir hæfileikamenn hafi flutt af landi burt og varið kröftum sín- um til biónustu við fólk í annarri heimsálfu T,,'tta er vorkunnarmál, þegar á bað er litið, að þegar vesturfer«írnar voru með mesta móti, l‘ækka«i íbúum íslands að mun. Um vecturferðirnar má auð- vitað ræða fram og aftur. án þess að komast að niðurstöðu. Sitt mun hverjum sýnast. En það er engin Hinn 1. desembar síðastliðinn, andaðist hér á Sjúkrahúsi Vest- mannaeyja, Ágúst Jónsson, búsett- ur í Varmahlíð hér í bæ. Ágúst fæddist hinn 5. ágúst ár- ið 1891, í Fíflholti í Vestur-Land- eyjum, þar sem faðir hans, Jón Brandsson bjó, mikill dugnaðar- maður og prýðisbóndi. Móðir Ágústar var Steinunn Sigurðardótt ir, sem Mka var dugmikil greind- arkona. Ágúst var ungur að ár- um, þegar faðir hans féll frá. Hann naut þó þess öryggis, sem móður- kærleikur og umhyggja gátn veitt, alt tl 12 ára aldurs. Þrátt fyriæ þá reynslu, sem það er 12 ára bami, að skilja við móður sína, vildi honum það lán til, að komast á yndislegt heimil, til Margrétar og Sveins, sem voru húsbændur í Miðkoti f Fljótshlíð. Voru þau hjón og börn þeirra einstakar trygging tl fyrir því, að það verðl mikl gleði á íslandi, þó að þeir, sem dvalið hafa utan lands, komi aftur heim. Eftirsjá íslendinga eft- ir þeim, sem verja lífi sínu í út- löndurn, er aðalega í nösunum. og enginn Íslendingur þarf að hafa samvizku af því, þótt hann láti aðrar þjóðir njóta krafta sinna. Hitt er trú mín og sannfæring að forsjónin meini eitthvað með því, að hinu íslenzka þjóðarbroti í Vesturheimi gáfust menn eins og Árni Sigurðsson. Þeirra hlutverk hefur verið I því fólgið, að byggj'a upp menningarlíf meðal fólks. sem orðið hefði rótarslitið án íslenzkrar tungu og ístenzkrar listar. Og rót- arslitin jurt hefði ekki orðið þess megnuig að bera ávöxt í binum nýja jarðvegi. En bvarfli þa'ð að einhverjum, að betra hefði verið að heimaþjóðin hefði fengið að njóta listgáfu Áirna Sigurðssonar, er það bezt sýnt í verki með því að virða og meta þau verkefni, sem hann unni mest og fann köll- un sína tii að sinna. Og þess ann ég mínu föðurlandi, að það eign- ist sem flesta slíka menn utan lands og innan. Jakob Jónsson. gæðamanneskjur, sem reyndust Agústi svo vel, öll þau sex ár, sem hann dvaldist þar, að k betra varð ekki kosið. Minntist Ágúst öl sín æviár þessara sæmdarhjóna cg barna þeirra með sórstakri vin- semd og þakklæti. Ágúst var 18 ára, þegar bann fór frá Miðkoti og fluttist hingað til Vestmanna- eyja. Fyrstu árin eftir að hann kom hingað, bjó hann hjá móður sinni og vann að ýmsum störfum sem tilheyrðu sjó. Á sumrum var hér algengt, að menn leituðu eft- ir atvinnu á fjarlægar slóðir. Ágúst og tveir kunningjar hans byggðu tvo árabáta og fóru með þá til Austurlands og gerðu þá út þar nokkur sumur með mesta mynd- arskap. Hinn 25. oktúber árið 1913 kvæntist Ágúst eftirii-fandi konu sinni, Pálínu Eirí-ksdótbir frá Kraga á Rangárvöllum. Áttu þau hjón því 50 ára hjúskaparafmæli (gullbrúðkauD) á s.l. hausti. Þau eignuðust 9 börn, 6 dæt- ur og 3 syni .Þrjár dæturna’ eru nú látnar. Þrjú börn eru búsett hér, þá er ein dóttirin búsett í Reykjavík, einn sonur í Kópavogú 11 ÍSLENDONGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.