Íslendingaþættir Tímans - 12.06.1970, Side 10
MINNING
ÁRNI
F. 14. nóv. 1884 — D. 27. jan. 1970.
Þegar ég rif.ja upp minningarnar
firá samverunni með Árna Sigurðs-
syni vestur í Vatnabyggðum, vek-
ur það furðu mína, hversu tím-
inn var raunverulega stuttur, er
við áttum heima í sömu byggð og
unnum að sameiginlegum áhuga-
málum. Mér finnst, að ég hafi ver-
ið honum kunnugur alla ævi.
Ástæðan er sennilega sú, að hann
var persónugerð ímynd ymissa eifí-
inleika, sem ég hafði haft mætur
á frá barnæsku, og minningin um
hann hefur verið mér svo rík í
huga, að hann hefur haldið áfram
að vera minn samferðamaður.
Þegar við hjónin og börn okkar
komum til Wynyard, þjuggu þau
suður með þjóðveginum, Árni og
Fríða. Hjá þeim var aldraður fóst-
urfaðir hennar, Friðrik Kristjáns-
son, fyrrverandi bankastjóri á Ak-
ureyri. Heimilið var fagurt og hlý-
legt. Tel ég mig og mitt iólk standa
í þakkarskuld við heimiiisfólk
ið allt, þótt umræður um slíkt eigi
ekki heima í grein, sem ætluð er
allur hinn glæsilegasti. Hann var
greindur maður og viðlesinn, og
myndi engum hafa dottið í hufí,
sem við hann ræddi, annað en þar
færi vel menntaður maður, og það
var hann í raun og veru. Hann
var einn af þessum sjálf.menntuðu
mönnum, sem oft bera höfuð og
herðar yfir þá, sem langskólanám
hafa þreytt, mönnum sem hafa öðl
azt menntun sína í skóla lífsins og
myndað sér skoðanir á irökrænan
hátt. Steindór var félagi í Rotary-
klúbbi Siglufjarðar frá 1952, og að
öllum öðrum félögum klúbbsins
ólöstuðum, var hann einn af traust-
ustu nreðlimum hans. Hann var for
seti klúbbsins 1961—62 og fulltrúi
klúbbsins í æskulýðsráði frá stofn
un þess og þar til hann flutti burt.
Þyríti einhver á upplýsingum að
SIGURÐSSON
MÁLARI í KANADA
almenningi til lesbrar. Friðrik heit-
inn var hægur maður og stilltur
í framkomu, fremur dulur, en óvið
jafnanlega traustur og skilnings-
ríkur maður. Dæmi veit ég þess,
að hann var nærgætinn um sálar-
líf barns. Fríða hét fullu nafni
Hallfríður Stefanía Stefánsdóttir.
Hún var fríð kona sýnum, en meira
var um það vert, að hinn innri
maður svaraði til útlitsins. Hún
var prúð og hæversk í framkomu,
látlaus í fasi og fórnfús í breytni
sinni.
Áður en búsetu minni í Wyn-
yard lauk, var saga þessa heimilis
á enda, og bæði húsmóðirin og
hinn gamli fósturfaðir hennar
höfðu kvatt þennan heim. Þá stóð
Árni Sigurðsson einn eftir, og
flutti nokkru síðar til Winnipeg.
Árni fæddist að Hálsi í Svarf-
aðardal 14. nóv. 1884. Faðir hans
var Sigurður Sigurðsson sjómaður,
en móðir hans og kona Sigurðar
var Ásta Antonsdóttir, bónda í
Arnarnesi. Hjá móðurföður sínum
óist Árni upp, en fluttist uuguv til
Akureyrar og tók að nema tré-
halda varðandi sögu klúbbsins, var
jafinan leitað til Steindórs með upp
lýsingar. Klúbbfélagarnir þakka
þér langt og gott samstarf og
votta ástvinum þínum innilega
samúð.
Með Steindóri e*r fallinn í val-
inn einn af hinum traustu stofn-
um, sem byggðu upp og settu svip
sinn á félagslíf þess bæjar, sem
hann unni öllum byggðarlögum
framar.
Ég, sem þessar fátæklegu linur
rita, votta syni þínum og öðrum
ástvinum innilegustu samúö mína
og bið guð að blessa þau og gefa
þeim styrk. Þig kveð ég svo kæri
vinur með hjartans þökk fyrir ára
tuga vináttu. Drottinn gef þú dán-
um ró, hinum líkn, sem iiía.
Gísli Sigurðsson.
smíði og málaraiðn. Til frekara
náms hélt hann síðan til Kaup-
mannahafnar og Bergen. Árið 1903
kvæntist hann og tveim árum síð-
ar fluttust þau hjónin til Vestur-
heims. Settust þau fyrst að í Winni
peg. Man., en fluttu þaðan til
Spring Water Sask., en í Wynyard
Sask. bjuggu þau frá 1922—1957.
Eftir lát konu sinnar flutti Árni
fyrst til Winnipeg, svo sem áður
er sagt, en átti síðan ein tuttugu
ár heima í Seven Sister's Falls.
Alla starfsævi sína stundaði
Árni trésmíði og húsamálningar,
en dvaldi síðustu árin á nýja elli-
heimilinu í Selkirk, Man. íslenzk-
ir sjónva'rpsáhorfendur áttu þess
kost að sjá hann þar sem bóka-
vörð heimilisins. Hann andaðist á
sjúkrahúsi 27. jan. 1970.
Enginn þarf að efa, að fagrar
iðnir, svo sem smíði og málning
hlutu að liggja vel fyrir Árna Sig-
urðssyni, vegna listfengi hans og
smekkvísi. En kunnastur varð
hann meðal landa fyrir þátttöku
sína i leikstarfsemi, bæði í Winni-
peg og Wynyard. Ritstörf, sem eft-
ir hann liggja, eru að mestu tengd
leiklistinni. Hann skrifaði t.d. leik-
rit upp úr skáldsögu Einars II.
Kvaran ,,Ofurefli“. Ekki álti ég
þess kost, að sjá það á sviði, en
ég minnist þess. að hann hafði þá
aðferð, er þá var sjaldgæf, að láta
leikendur koma framan úr áhorf-
endasalnum og hann gerði áhorf-
endurna þáttta'kandi í fundi, sem
átti að vera fjölmennari en svo. að
hann kæmist fyrir á sviðinu.
í Winnipeg vann hann sem leik-
stjóri, leiktjaldamálari og leikari á
vegum góðtemplarastúkunoar
„Hekiu“, Uingmennafélags Unitara
og Leikfélags Sambandssafnaðar.
í Wynyard var hann forystumaður
í öllu, er laut að leikstarfsemi.
Ekki er ég fær um að rekja hér
leikferil Árna. Þess eins skal getið,
að hann lék Fjalla-Eyvind móti
Guðrúnu Indriðadóttur, er hún var
fSLENDENGAÞÆTTIR