Íslendingaþættir Tímans - 12.06.1970, Blaðsíða 27

Íslendingaþættir Tímans - 12.06.1970, Blaðsíða 27
MINNING ELIN JOHANNSDQTTIR, HELLU Elín Jóhannsdóttir, Hellu á Fells strönd lézt 15. þ.m., tæpra 82 ára gömul, fædd 11. maí 1888. Lífssaga Elímar á Helu er sagan um kwiu, sem for leiðina frá fátækt til bjarg- álna. Hún er um leið saga um það, ihvað bjartsýni, lífstrú og góð skap- gerð getur yfirunnið þá erfiðleika í lífinu, sem reynzt hafa mann- kyninu þyngstir i skauti á þeirri leið, það er fátækt, umkomuléysi og veikindi. Öllu þessu kynntist Elin á Hellu í ríkum mæli, en á öllu þessu sigraðist hún svo, að síðustu áratugina lif ði hún og starf aði við Mið manns síns og sonar, við góðan fjárhag, sæmilega heilsu og umvafin af samferðafolkmu, sem allt vildi endurgjalda henni, hlýjuna, glaðværðina og bjarkinn, er það hafði hjá heinni notið í rík- um mæli, þó að ástæður hennar AFMÆLISKVEDJA TIL SVEINS GAMALÍELSSONAR, KÓPAVOGI Sönnum igömlum Svarfdælingi senda kveðju ber. Fjarsika er sveitin falég, þar sem fædduir hann er. Einn þótt tugur hverfi í aldanna skaut, ^ öðrum við að bæta er Sveini lítil þraut. Hjá foreldiruim inorðan frjalla hann f ékk af kosti nóg. Reis oft snemma úr rekkju ira'kaði og sló. Svo hleypti hann heimadraga og hélt á önnur mið. Og mannréttindamálum ' af mætti veitti lið. Hann konu eina kaus sér. í Kópavogi býr. Á ýmsu þó að gangi hann eigi af hólmi flýr. Mann'virðingar margar, maðuir þessi hlaut, enda enginn aukvisi í átakaþraiut. HneiHinn er hópur barna. Hamingja er það dýr. Svo koma barnabörnin brosmiJd og sólskinshýr. En ævin er enginn leikur. Óveður hefta för. En Sveinn dregur segl að húni og sigliir djarft úr vör. ÍSLENDINGAÞÆTTIR Þótt æviárum f jölgi, ekkert breytist lund. Eldur hlýr í æðum og örugg garpsins mund. Við árnum honum heilla . með afmælið í dag. Hann lengi megi lifa. Og lýkur þannig brag. HeiII þér sextuguoi. Hafnarfirði, 4. maí 1970 Eíríkur Pálsson frá ölduhrygg. sjálfrar gæfu henni ekki mikið ol" bogarými á veraldar vim Elín á Hellu missti ung móður sína, en ólst upp með föður sín- uan og stjúpu, var í vinnumennsku sem ungiinguir og giftist sveitunga sínum, Jónasi Kristjánssyni, á fyrsta tug þessarar aldar. Eignuð- ust þau hjónin tvö börn, Þóru og Kristján. í nærri þrjá ára- tugi höfðu þau hvorki iarðnæði né húsnæði, nema f skjóli þeirra bænda, er þau voru í húsmennsku hjá. Á þeim árum munu kjör þeirra Elínar og Jónasar hafa ver- ið erfiðari en nútímafólk getur gert sér í hugarlund, og verk þau, sem Elín vann þá fyrir sambýlis- folk sitt og nágranna ómetanlegt. Árið 1937 urðu þáttaskil í lífi Elínar og Jónasar á Hellu. Kristján, sonur þeirra, var þá orðinn full- tíða maður. Þeir feðgar kaupa það ár jörðina Hellu og byggja gott íbúðarhús á því sama ári. Síðan hefur alit gengið þeim í hag. Kristján hefur reynzt foreldrum sínum góður sonur. Á hans herð- um hefur búskapurinn á Hellu byggzt á síðustu áratugum. Sá bú- skapur hefuir verið vel rekinn. Snyrtimennska á öllum sviðum ut- an húss og innan. Búsmali fóðrað- ur tl fullra afurða og húsakostur og ræktun jarðarinnar verið stár, bættur. Allir lögðust á eitt, for- eldrar og soniurinn, meðan Jónasar naut við, en síðan hann dó, hafa þau mæðginin Elín og Kristj án haldið búskapnum áfram. Ég bjó í góðu nágrenni við Hellu-hei'milið í nærri tvo áratugi. Það var sannarlega ánægiulegt að sjá batnandi afkomu þess svo að segja ár firá ári. Elín á Hellu átti það sannarlega skilið að njóta þess á efri árum, er á skorti fyrri hluta ævinnar, svo hetjulega hafði hún staðið sig í þeirri baráttu, er jarð- nœðisleysi og fátæktin sköpuðu henni. Hún naut einnig á efri árum umhyggju og hlýju þeirra ung- menna, er hún haf ði borið önn f yrir og stutt til þroska í bernsku, svo sem Jóhönnu Tryggvadóttur, ex 27

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.