Íslendingaþættir Tímans - 12.06.1970, Blaðsíða 27

Íslendingaþættir Tímans - 12.06.1970, Blaðsíða 27
MINNING ELÍN JÚHANNSDÚTTIR, HELLU Elín Jóhannsdóttir, Hellu á Fells strönd lézt 15. þ.m., tæpra 82 ára gömul, fædd 11. maí 1888. Lífssaga Elinar á Hellu er sagan um knn-u, sem fóir leiðina frá fátæfet til bjarg- álna. Hún er um leið saga um það, hvað bjartsýni, lífstrú ag góð skap- gerð getur yfirunnið þá erfiðleika í lífinu, sem reynzt hafa mann- kyninu þyngstir i skauti á þeirri leið, það er fátækt, umkomúleysi Sönnum igömlum Svarfdælingi senda kveðju ber. Fjarska eir sveitin falleg, þar sem fæddur hann er. Einn þótt tugur hverfi í aldanna sifcaut, öðrum við að bæta er Sveini lítil þraut. Hjá foreldirum norðan fjalla hann féfek af kosti nóg. Reis oft snem-ma úr refekju rafeaði og sló. Svo hleypti hann h-eimadraga og hélt á önnur mið. Og mannréttindamálium af mætti v-eitti Uð. Hann konu eina kaus sér. í Kópavogi býr. Á ýmsu þó að gangi hann eigi af hólrni flýr. Mannvirðingar margar, maður þessi hlaut, enda enginn aukvisi 1 átakaþraut. Hnellinn er hópur barna. Hamingja er það dýr. Svo koma barnabörnin bro-smild og sólskinshýr. En ævin er enginn leikur. Óveður hefta för. En Sveinn dregur segl að húni og siglir djarft úr vör. ÍSLENDINGAÞÆTTIR og veikindi. Öllu þessu kynntist Elín á Hellu í ríkum mæli, en á öllu þessu sigraðist hún svo, að síðustu áratugina lifði hún og starf aði við hlið manns síns og sonar, við góðan fjárhag, sæmil-ega heilsu og umvafin af samferðafólkinu, sem allt vildi endurgja-lda henni, Mýjuna, glaðværðina og fejarkinn, er það hafði hjá henni notið í rík- um mæli, þó að ástæður hennar Þótt æviárum fjölgi, ekkert breytist 1-und. Eldur hlýr í æðum og örugg garpsins mund. Við árnu-m honum heilla með afmælið í dag. Hann iengi me-gi lifa. O-g lýkur þann-ig brag. Heill þér sextuguai. Hafnarfirði, 4. maí 1970 Eiríkur Pálsson frá Ölduhrygg. sjálfrar gæfu henni ekki mikið ol- bogarými á veraldar visu Elín á Hell-u missti ung móður sína, en ólst upp með föður sín- um og stjúpu, var í vinnumennsku sem unglimgur og giftist sveitunga sínum, Jónasi Kristjánssyni, á fyrsta tu-g þessarar a-ldar. Eignuð- ust þau hjónin tvö börn, Þóru og Kristján. í nærri þrjá ára- tugi höfðu þau hvorki ia-rðnæði né húsnæði, nema í skjóli þeirra bænda; er þau voru í húsmennsk-u hj-á. Á þeim árum munu kjör þeirra Elínar og Jónasar hafa ver- ið erfiðari en nútímafólk getur g-ert sér í hugarlund, og verk þau, sem Elín vann þá fyrir sambýlis- fólk sitt og nágranna ómetanlegt. Árið 1937 urðu þáttaskil í lífi Elinar og Jónasar á Hellu. Kristján, sonur þeinra, var þá orðinn f-ull- tíða mað-ur. Þeir feðgar kaupa það ár jörðina Hellu og by-ggja gott íbúðarhús á því sarna ári. Síðan hefur allt gen-gið þeim i hag. Kri-stján hef-ur reynzt foreldrum sínum góður sonu-r. Á hans herð- um hefur búskapurinn á Hell-u by-ggzt á síðustu áratug-um. Sá bú- skapur hefur verið vel reki-nn. Snyrtimennska á öllum sviðum ut- a-n húss og innan. Búsmali t'óðrað- ur til f-úllra afu-rða o-g húsakostur og ræktun jarðarinnar verið stór bættur. Allir lögðust á eitt, for- eldrar o-g son-urinn, m-eðan Jónasar naut við, en síðan hann dó, hafa þa-u mæðginin Elín og Kristj án ha-ldið búskapnum áfram. Ég bjó í góðu nágren-ni við Hellu-heimilið í nærri tvo áratugi. Það var sannarlega ánægiule-gt að sjá batnandi a-fkomu þess svo að segja ár frá ári. Elín á Hell-u átti það sannarleg-a s-kilið að njóta þess á ef-ri áru-m, e-r á skorti fyrri h-luta ævinnar, svo hetjule-ga hafði hún staðið si-g í þeirri ba-ráttu, er jarð- næðisteysi og fátæktin sköpuðu henni. Hún naut einnig á efri árum u-mhyggju o-g hlýj-u þeirra u-ng- menna, er hún hafði borið önn fyrir og stutt til þroska í bernsku, svo sem Jóhönnu Tryggvadóttur, er 27 AFMÆLISKVEÐJA TIL SVEINS GAMALÍELSSONAR, KÓPAVOGI

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.