Íslendingaþættir Tímans - 12.06.1970, Blaðsíða 7

Íslendingaþættir Tímans - 12.06.1970, Blaðsíða 7
MINNING Lúðvík Sigurjónsson, j fyrrverandi kaupfélagsstjóri frá Bakkafirði ! Fæddur 30. apríl 1900. Dáinn 15. apríl 1970. Aldamótaárið 1900 bjó í Höfn í ^akkafirði afi minn Jón Sigurðs- með konu sinni Guðrúnu Sig- Valdadóttur. Þau höfðu búið þar í ár. Hanm var góðuir bóndi, smið- !Ur á tré og járn og hjúasæll og nafði alltaf margt fólk í heimili, Pótt húsakostur væri ekki stór á Pútímavísu. Tii hans réðust Sunn- lendingar á surnrin, þá aðallega til sjóróðra, eins og þá var títt, en °ft líka stúlkur til sumarvinnu. ^trandferðaskipið Hóiar hélt þá «PPi ferðum til Austur- og Norð- Prlands, og 19. júní sama ár kom Wólar á Bakkafjörð, og komu þá * ttöfn þrír Sunnlendingar til sjó- i'óðra, en með sömu ferð mun hafa komið að sunnan fátæk kona Pieð 7 vikna gamlan son sinn. Hún hefur ekki átt mikinn farareyri, en J>ún bjó yfir miklu vinnuþreki, ’Pótt barnlúin væri og ótakmark- aðri ást til barnsins, sem hún bar *ið barm sér, og treyst hefur hún uví. að guð vísaði sér veg til góðra hianna. Báturinnt ók land í víkinni, og ^PP í sinni búskapartíð öll hús í 'austurbænum á Núpi. Honum var og hugleikið að ^ást við silfursmíði og átti margar ar>ægjustundir við að smíða svipur °3 tóbaksílát. Já, hjónin á Núpi ^°ru starfsöm. Katrín lærði ung ^arlmannafatasaum í Vestmanna- ®yjum og hefur stundð alls kyns Saumaskap alla :sína búskapartið bústörfunum og enn saumar nún eftirsótta upphlutsbúninga. — ^ fyrri árum sat hún oft við vef- stólinn sinn og sló vefinn. Þannig voru hjónin á Núpi, sam- yalin 1 önn og starfi. Siíkt fólk fagnar hverjum nýjum degi þar S611! starfið er sífelldur gleðigjafi það gleymir ekki að þakka Peitu- sem öliu ræður. Á seinni ÍSLENDINGAÞÆTTIR hún bar barnið sitt upp bakkann heim að bænum. Piltar afa hafa hjálpað henni með farangurinn, sem sjálfsagt hefur máft bera í annarri hendi. Hún leitaði ásjár afa míns, og þar varð henni að trú sinni. áruni var það unun þeirra og yndi að sjá efnileg barnabörn vaxa úr grasi, en þau eru nú orðið þrjá- tíu og þrjú. Á sumardögum má oft sjá margar bifreiðir heima á hlaði á Núpi, þar sem afkomenda- hópurinn er ekki einungis stór, heldur og óvenjulega samhentur. Og bráðum fara fögru trjágarð- arnir á Núpsbæjunum að breyta um lit og enn á ný verður vori fagnað í Fljótshiiðinni, tjaldurinn er kominn í túnin og bráðum kem- ur gróðurnál. Guðmundi Guðmundssyni á Núpi er í dag þökkuð samfylgdin. Hópurinn er stór, sem biður hon- um fararheillar til lands hins eilífa vors. P.B. Lúðvík fæddist að Hliði á Álfta- nesi 30. apríl 1900. Foreldrar hans voru: Þórunn Erlendsdóttir þá vinnukona á Hliði og Sigurjón Jónsson. Þórunn var ættuð úr Ár- nessýslu, fædd í hjáleigu við Laug- ardæli, og var víst að mestu alin upp hjá vandalausum. Sigurjón var ættaður austan af Héraði, þau voru ekki heitbundin, og fluttist Sigurjón síðan til Ameríku. Þór- unn tókst þessa ferð á hendur til þess að fá barnsföður sinn til þess að viðurkenna barnið, em Sigurjón mun þá hafa verið við sjóróðra á prestsetrinu Skeggjastöðum. — Afi minn, sem þá var hreppsnefnd aroddviti, brá fljótt við og fékk föðurinn til þess að meðganga barnið, en hann gerði meira, hann réði Þórunni til sín á heimilið, og þar var hún með so<n sinn í 13 ár, eða þar til afi rninn dó, og kallaði Lúðvík hann alltaf pabba. — Lúðvík ólst upp í Höfn við mik- ið ástríki móðuir sinnar og allra á heimili afa míns. Og hann átti eft- ir að launa Bakkafirði, því að þessi fátæki drengur átti eftir að verða mikill velgerðarmaður Bakkafjarð'- ar og tók slíku ástfóstri við stað- inn og þá, sem hann dvaldi með í æsku og afkomendur þeirra og aðra sveitunga, að leitun mun vera á samjöfnuði. — Eftir lát afa míns bjó Lúðvík með móður sinni í húsamennsku í nokkur ár í Höfn og síðar á Lindarbrekku. Hann var í verzlunarskóla í Reykjavík í einn vetur og i Kaupmannahöfn við nám veturinn 1929—30. Hann mun hafa verzlað lítið eitt um tveggja ára skeið er þau bjuggu á Lindarbrekku, en árið 1924 var hann við verzlunaírstörf hjá föður mínum í Höfin, sem þá veitti for- stöðu verzlun Jakob Gunnlögsson & Co, en árið 1935 gerðist hann kaupfélagsstjóri á Bakkafirði og gegndi þeirri stöðu til ársins 1962 eða í 27 ár. Hann bjó með móður sinni alla 7

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.