Íslendingaþættir Tímans - 26.08.1970, Blaðsíða 17
MINNING
SIGRÚN GRÍMSDÚTTIR
ikjaxtlcur og dugnaðuir húsfreyjunn
ar á Auðkúlu, samvinna og sam-
fitarf elztu barnanna undir leið-
Sögn elzta bróðurims Jóns, nú
skattstjóra á ísafirði, leiddi til
þess, að þessi stóri barnahópur,
sem misst hafði svo snögglega föð-
urforsjá og fyrirvinnu, komst all-
Ur til manns og það svo að eftir-
tektarvert var og er. Þegar þetta
er ritað eru 6 systkini frá Auð-
kúlu á lífi, en öll áttu þau það
sameiginiegt að vera dugmikið fólk
og traustvekjandi, sem hefur lagt
sig fram við að gera land okkar
byggilegra og betra.
Bjarni Jóhannsson naut ekki
mikiliar menntunar í æsku frekar
en margir þeir, sem misstu föður
sínn ungir. En hann notaði sína
æskudaga vel. Stundaði sjósókn og
hvers konar vinnu allt frá 10 ára
aldri og notaði hverja stund til
sjáifsnáms. Hann var vel heima í
isienzkri sögu og las mikið kvæði
og önnur verk íslenzkra höfunda.
Bjarni Jóhannsson fluttist til
Siglufjarðar 28. júní 1934. Ég man
vel þegar þessi glæsilegi ungi mað-
ur kom fyrst heim til mín — þá
nýráðinn yfirlögregluþjónn í Siglu
firði — „það sópaði að honum“
eins og kallað er og ungu stúlk-
urnar sneru sér við og litu á eftir
honum — en það var þýðingar-
laust. Hann kom heitbundinn til
Siglufjarðar. Unnusta hans Guð-
laug Þorgilsdóttir frá Innri-Bugð,
Fróðárhreppi, Snæfellsnesi, kom
nokkru síðar til Siglufjarðar og þau
gengu í hjónaband 22. desember
1934. Þeirra heimili hefur allt frá
fyrsta degi verið fyrirmyndar
heimili. Þar hefur verið opið hús
vinum og vandamönnum og þá
ek'ki sízt Vestfirðingum.
Bjarni Jóhannsson tók við vanda
sömu starfi 1934. Hann gegndi því
með prýði til ársins 1947. Þá stofn-
settu hann og frú Guðlaug sín eig-
in fyrirtæki, Eyrarbúðina og Köku-
og sælgætisgerð Siglufjarðar.
itáku þau þessi fyrirtæki til árs-
ins 1955, en þá tók Bjarni við for-
•úöðu útibús Áfengisverzlunar rík-
isins í Siglufirði og gegndi hann
U'tsölustjórastarfi til dauðadags.
Hann reyndist í því, sem öðru,
mnn trúi og dyggi starfsmaður,
sem ekki mátti vamm sitt vita i
neinu.
A Siglufjarðarárum Bjarna Jó-
nannssonar hlóðust á hann marg-
vfeleg trúnaðar- og fóTagsmála-
stórf. Hann vann ötullega
ÍSLENDINGAÞÆTTiR
Fædd 12. september 1886
Dáin 5. apríl 1970
Sigrún Grimsdóttir frá Garði í
Kelduhverfi — Dúfa í Garði —
lézt á Borgarsjúkrahúsinu hinn 5.
apríl síðast liðinn, 84 ára að aldri.
Hún átti heimi'Ii með börnum sín-
um öllum, þremur og tveimur
tengdabörnum að Melgerði 24 í
Kópavogi. Er sjaldgæf slík sam-
heldni hjá einni fjölskyldu nú á
að félagsmálum í Starfs
mannafélagi Siglufjarðar, er hann
var yfirlögregluþjónn og kjörinn
heiðursfélagi þess árið 1956. Hann
var í fjölda ára formaður Fram-
sóknarfélags Siglufjarðar — og
fo-rmaður ■ fulltrúaráðs þess —.
Bæjarfulltrúi Framsóknarmanna í
Siglufirði var hann árin 1954—
1958 og frá 1962—1970, er hann
lét af bæjarfulltrúastörfum sam-
kvæmt eigin ósk, eins Oig áður er
getið. Bjarni Jóhannsson átti sæti
í stjórn Síldarverksmiðjunnar
Rauðku og ýmsum nefndum á veg-
um bæjarstjórnarinnar. Hann
hafði fastmótaðar skoðanir í stjórn
málum og ræddi oft þessi mál —
hafði unun af því, var fylginn sér
í kosningum og ekki síður á milli
kosininga og var laginn við að út-
breiða skoðanir sínar og fá fólk
til stuðnings þeim. Jafnframt því
að vera ákveðinn flokksmaður var
Bjarni mikill manna-sættir og kom
það sér oft vel við myndun meiri-
hluta bæjarstjórnar, því það reynd
ist oft erfitt verk í Siglufirði.
Bjarni Jóhannsson var manna
hjáipsamastur og munu fjölmargir
minnast þess nú við ferðalok.
Hann var bjartsýnn og hafði yfir
að ráða einstöku jafnaðargeði.
Glaðvær var hann jafnan. Glettimn
gat hann verið og skemmti oft við-
mælendum sínum með hvoru-
tveggja, glaðværðinni og glettn-
inni.
Þessi fátæklegu minningarorð
hóíust á frásögn af síðasta laugar-
degimum I júní, þau enda ó
að lýsa fyrsta laugardeginum i
júlí.
timum. Mann sinn Kára Stefáns-
son missti Sigrún árið 1935. Voru
börnm þá uppkomin.
Sigrún Grímsdóttir fæddist að
Garði hirnn 12. september 1886,
hin þriðja í aldursröð fimm syst-
kma. Foreldrar hennar voru hjón-
in Kristjana frá Ærlækjaseli
Kristjánsdóttir. Árnasonar, Þórð-
arsonar frá Kjarna, Pálssonar og
Grímur Þórarinsson frá Víkinga-
Framhald á bls. 30.
Hann var líkur þeim næsta á
undan, bjartur og fagur, en yfir
Siglufirði hvíldi nú ský sorgar og
saknaðar þrátt fyrir sól og sumar.
Fallinn var fyrir aldur fram
einn af traustustu borgurum þessa
bæjar, sem fyrir viku var hress og
kátur, en nú dáinn — horfinn.
Bjarni Jóhannsson var kvaddur
í Siglufirði síðla dags þennan laug-
ardag. — Hvert sæti í hinni stóru
kirkju var setið. Sóknarprestur
f-lutti kveðjuorð og jarðsöng —
Karlakórinn Vísir amnaðist allan
söng. Lögreglumenn og Frítnúrara
bræður stóðu heiðursvörð við kist-
una og Frímúrarar báru hana úr
kirkju. Þaðan og til gafar báru
kistuna fulltúar bæjarstjórnar og
ýmissa félagssamtaka.
Hundruð Siglfirðinga stöldruðu
viðl kirkjugarðinum og kvöddu
mætan mann. Sólin sendi geisla
sína þessi augnablik yfir hauður og
haf. Einstök kyrrð ríkti og Vísir
kvaddi að lokum með söng.
Þessir tveir laugardagar munu
mér seint úr minni líða.
Þeir verða í minum huga dagar
andstæðanna, hinn fyrri dagur sól
aruppkomu og lífs og hinn síðari
sólarlags og dauða.
Með þessum línum kveðjum við
hjónin og börn okkar — fjöl-
skylduvin. —Við sendum frú Guð-
laugu — dótturinni Jóhönnu og
syninum Hleði Frey, konu hans,
frú önnu Jónasdóttur, og börnum
þeirra svo og öllu skylduliði
Bjarna Jóhannssonar okfear innileg
ustu samúðarfeveðjur.
Jón Kjartansson.
17