Íslendingaþættir Tímans - 26.08.1970, Blaðsíða 30

Íslendingaþættir Tímans - 26.08.1970, Blaðsíða 30
SIGRÚN GRÍMSDÓTTIR þeirra fjöldamörgu dagiegu starfa, sem sinna þarf, hvfla á herðum ráðsman.nsins. En þó sú hlið vanda málanna í Víðinesi — lækning vist mannanna — eða öllu heldur til- raunir til að Tosa þá við áfengis- hneigðina — sé ekki í höndum ráðsmannsins, heli’ur læknisins og AA-samtakanna, erv. þó afskipti og áhrif Péturs Sigurðssonar af þeim þætti ekki lítilsverð. Enginn um- gengst vistmennina meira en hann, eða reynir að leysa dagleg vanda- imál þeirra smá og stór. Hann er laginn, umburðarlyndur og úr- ræðagóður, hver sem í hlut á og engan vistmann hef ég heyrt hall- mæla honum eða mninast hans öðruvísi en með velvild og hlýhug eftir dvöl sína í Víðinesi. Það læt- ur að líkunij að til þess þarf bæði útsjónarseim og verkhyggni að geta skipað til starfa yfir 20 vist- mönnum daglega og séð um að þeim störfum sé sinnt, sem unnið er að. Þetta hefur Pétri Sigurðs- syni tekizt til þessa og sjaldan not ið aðstoðar verkstjóra eða annarra starfsmanna en vistmannanna sjálfra. Ein megin ástæðan fyrir því að tekizt hefur til þessa að reka Víðineshælið, er sú mikla vinna, sem þau hjónin hafa á sig lagt og með því sparað stofnun- inni mikil útgjöld. Flest árin hef- ur ekkert annað launað starfsfólk verið í Víðinesi en þau, nema stutt an tíma að sumrinu, þegar mest hefur verið að gera. Við, sem stofnuðum til vistheim iTisins í Víðinesi í upphafi, trúð- um því, að það hlyti að vera hægt að reka vistheimili fyrir drykkju- menn, sem veitti Iækningu og nú hefur það tekizt, í 11 ár. Fjöldi drykkjusjúklinga hefur fengið þar bót við böli sinu, og fjöldi heimila hefur eygt þar einu vonina um að bau fengju staðizt áfram. Auðvit- að hafa þær vonir oft brugðizt, en bær hafa líka oft rætzt. Það er ■^jóðarnauðsyn að slík heimili séu Þ'l og það er þjóðinni allri til mik- ’iflar minnkunar. hve litli/ af hin- »m óhóflega gróða áfengisverzlun- arinnar er varið til að vinna gegn þeim þjóðarsjúkdómi, sem áfengis «ýkin er orðin hér á landi. En það er eins og allir, sem stjórna, séu Þæði blindir og heyrnarlausir, þeg ar á áfengisvarnir er minnzt og »ldrei er tekið á þessum málum af nokkru viti, hvorki af Alþingi nú ríkisstjórn. Allt situr í sama •farinu 4r eftir ár og ekkert gert Framhald af bls. 17 vatni, G.rímssonar, Þórarinssonar, Pálssonar, Arngrímssonar frá Laugum, Hrólfssonar. Systkini Sigrúnar, sem upp kom ust, voru Björg og Þórarinn, Árni og Sveinn Víkingur. Björg og Þúr- arinn eru látin fyrir nokkrum ár- um, en Árni lézt í janúar 1912, meðan fjöTskyldan öll átti heima í Garði. Skæð taugaveiki herjaði á heimilinu þá um veturinn, felldi að velili móður og son, en öll fjöl- skyldan tók veikina. Heimilisfaðir- inn Grímur var fallinn frá nokkr- urn árum áður. Sigrún var kona vel menntuð. Æskuheimili hennar var menning- arheimili. Hún nam einnig við skóla Jóninnu Sigurðardóttur á Akureyri. bigrún Grimsdóttir giftist Kára Stefánssyni frá Ólafsgerði árið 1913. Þau settu saman bú í Garði á fjórðungl jarðarinnar og byggðu sér þar myndarlegan bæ í fomum stfl. Kári Stefánsson fæddist að Grá- nema tala og það sérstaklega fyr- ir kosningar. Þá ætía allir alTt að gera, en svo verður ekki neitt úr neinu. Ég sé að það er farið að slá útí fyrir mér í afmæliskveðj- unni til Péturs, vinar míns, en ég veit að hann fyrirgefur mér það, þó að aðrir kannski geri það ekki, því hann veit af 7 ára srmstarfi okkar hve ómaklegt og heimsku- legt mér finnst það, ef ráðsmönn- um með takmarkaðan skilning á áfengisvandamálinu, á að takast, með síendurteknum neitunum ár eftir ár, um smávægilegar fjár- hagsTegar fyrirgreiðslur til frekari stafsemi og u.ppbyggir.gar, að eyðileggja það starf, sem í Víði- nesi hefur verið unnið, og drepa þá hugsjón, sem þar er barist fyr- ir, sem margir áhugamenn hafa eytt tíma og kröftum í að reyna að gera að veruleika. Takist það, verða dagar vistheimilisins í Víði- brátt taldir, þrátt fyrir dugnað Pét uts Sigurðssonar og fórnfýsi þeirra hjónanna Það er erfitt að trúa því að slíkt geti gerzt í öllu velferðarkiaftæðinu, sem nú tröll- ríður þjóðfélaginu, en er mest- megnis vindur, sem enginn veit hvaðan kemur «ða hvert hann fer, þegar eitthvað á reynir Síðasta kjörtímabil sveitar- síðu hinn 19. ágúst 1882, sonur hjbnannr Margrétar Þórarinsdótt ur bónda þar Þórarinssonar og Stefáns Erlendssonar, Gottskálfcs sonar frá Fjöllum, Pálssonar, Magnússonar. Kári var áhugasam- ur athafnamaður, en féll fyrir brandi Hvíta dauðans fyrir aldur íram. Hann var félagsTega sinnað- ur og gerðist leiðtogi ungra manoa í sveitinni, hjálpfús maður og skemmtilegur, fyndinn og vel hag- orður. Kári Stefánsson aflaði sér góðrar menntunar með tveggja vetra dvöl í Eiðaskóla og eins vetr ar dvöl á norskum lýðháskóla. Hlaut hann ágætar einkunnir frá þessum skóTum báðum. Þau Sigrún og Kári hófu sjálf- stæðan búsfcap að Garði árið 1913, eins og áður er getið. Efnin voru lítil í byrjun, en með árunum vænbaðist hagur þeirra. Leið svo fram um skeið. Vel var að staðið og af hagsýni innan bæjar sem ut- an. En að því kom, að Kári kenndi vanheilsu nofckurrar, hægfara í fyrstu, en ágerðizt, þegar á leið. stjórna átti Pétur Sigurðsson sæti í hreppsnefnd Kjalarneshrepps, en ókunnugt er mér um afreks- verk hans þar. Hitt veit ég, að hann baðst nú undan endurkosn- ingu, vegna þess að honum þótti of mikill tími fara frá störfum sín um í Víðinesi til sveitarstjórnar- starfanna og er þetta enn eitt glögigt dæmi þess, hve mikils hann metur starf sitt í Víðinesi. Pétur Sigurðsson er í hópi þeirra reglu- manna á íslandi, sem beztir gerast, því hann hefur á sinni sextíu ára löngu ævi, hvorki bragðað vín né neytt tóbaks í nokkurri mynd, og er hann andvígur hvoru tveggja í mesta máta. f nafni Vistheimilisips í Víðinesi vil ég nú að Tokum þakfca Pétri Sigurðssyni fyrir allt hans starf þau 7 ár, sem hann nú hefur ver- ið ráðsmaður í Víðinesi og óska honum, konu hans og allri fjöl- skyldu allrar blessunar á komandi tímum. Það er von mín að Víðines hælið megi sem lengst njóta hans ágætu starfsfcrafta og að okkur tak ist öllum í sameiningu að byggja því svo traustan grundvöll, að það fái staðizt um langa framtíð! 17. júlí 1970. Jónas Guðmundsson. 30 fSLENDINGAÞÆTTlR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.