Íslendingaþættir Tímans - 26.08.1970, Blaðsíða 24
ATTRÆÐ:
Hjaltlína Margrét Guöjónsdóttir
NÚPI í DÝRAFIRÐI
Hinn 4. iúlí 1970 varð frú Hialt-
lína Guðiónsdóttir í Hlið á Núpi
i Dvrafirði áttræð.
Hún fæddist að Brekku á Ingj-
aldssandi og hefur átt heimili hér
f sveitinni alla ævi Faðir henn-
ar var Onðión Arnórccon bóndi
á Brelrku og bátsformaður vor og
bau'd íttí twnn n t-' * •> or hann
kom að Brekku. Reri hann út á
vetrum við Diúp 02 í Hnífsdal.
Andaðist hann í svefni 21. marz
ÍRQR á P!v"nánaðarda2inn.
Séra Arnór Jónsson sálmaskáld
02 prófastur i Vatnsfirði d.1853,
var afi Guðións, og er sá frænd*
bálkur fiölmennur hér vestra og
um allt land.
Guðión Arnórsson var ágætur
siómaður 02 líkie2ur til upnbv22-
in2ar í sveitarféla^inu, enda ný-
lefía seztur á á2æta iörð. er var
kirkluiörð frá Evri i Skntulsfirði.
Að Brekku kom hann 1887.
Kona Guðións, en móðir Hjalt-
línu, var Rakel Si2urðardóttir. ætt-
uð frá Diúpi 02 .Tökulfiörðum. af
2Óðu 02 bróttmiklu fólki komin.
Hún var merk kona að allri 2erð.
Hélt hún áfram búskap á Rrekku
eftir fráfall manns sins 02 kom
dætrum beirra fiórum vel til
manns. en bær voru aTIar í
bernsku er faðir beirra féll frá.
Bió hún 2Óðu búi á Brekku til
vors 1904. með ráðsmanni sínum
Guðbiarti Jónssvni. mikilli hiálpar
hellu.
Rakel andaðist á Vöðlum í ön-
undarfirði hiá dóttursonum sfnum
fyrir nokkrum árum. 104 ára ?öm-
ul. 02 hélk sér veT avdincra na Ifk-
amleffa fram að andláfcsqf-mid
tímamótum i iarðneskri ævi hans.
öll óskum við bióð okkar off mann
kyni f heild — sem flestra sb'kra
sona, er ffanffa á hólm við bá. sem
formyrkva tilveruna, en fTvtia siálf
ir sannarleffan off bráðan fU",':v<oð
skap kærieikans i nafni meistarans
mikla frá Nazaret.
Baldvin Þ. Kristjánsson.
co>v •• „vstra
sinna ólst upp við mikið ástríki
fjöTskyldunnar 02 fóstra sins, er
hún kallaði Ubba sinn, 02 2etur
en2inn faðir yerið dóttur betri en
hann yar henni. Heimilið var
mannmarfft off fósturbörn fieiri en
eiffin börnin.
Tvennt er bað sem mér er minn
isstæðast um Hialtlínu frá æsku-
árum hennar. Hún var svo fiár-
2lö»2 að hún bekkt.i bveria kind,
enda miög natin við allar skepnur,
Off frábær d'"'"’!niir 05 iurta Og
all<? lifandí Tif<; TTitt vaT bað hve
höcr bdr. var við smiðf 05 út'kurð
os? bpfðí bún areiðanleffa komizt
lanfft f beirri ffrein. ef hún hefði
Iafft bað fvrir sig
Hialtlina hóf skóianám i ökóla
séra Piicrtrvffffs Guðlauffssonar S
Núni Tbog 0g var har við nám f
tvn vetur.
Hóf hún nám i kennaraskóTan-
um f Revkiavík hausfið 1912 02
Tank Vennaranrófi vorið 1915.
Rt'mdaði einnig nám í Gróðrar-
stöðinni í Revkiavik biá Einari
Heleasvni off Ragnari Ásffeirssvni,
02 man R«"«ar hana vel og met
ur hana mikils.
Á námsvetrunum í Revkiavík
dvaldi hún hjá Hansínu systur
sinni og Árna Bryniólfssvni manni
hennar, er þá bjuggu þar. Naut
hún stuðnings þeirra, en var í
kaupavinnu á sumrin.
Næstu vetur, eftir að hún ha“ði
lokið námi, kenndi hún börnum
sem farkennari hér í sveitinni, en
vann mörg vor hiá séra Xigtrv-ei
I garði hans Skrúð.
Vorið 1918 gengu þau í 'iióna-
band séra Sietrvgffur off Hisltiina.
Var hjónaband beirra með rr>ik:*-
Um áeætum bó a1dur«mun|!i- væri
mikill, 23 ár.
Hófst nú hið eiginlega 02 merka
lifsstarf frú Hialtlínu, að hiálpa
manni sínum við hugðarverk hans:
kennslu ungmenna og ræktun
hins fagra og merka skrúðffarðs,
sem lengi mun skarta nndir
Gnúpnum, og sýna hvað gera má
f íslenzkri óræktariörð. ef alúð,
þrautsejgia, þekking og vílii ng
ást á verkefninu er fvrir hendi.
Hialtlína kenndi á vetrum 'úg
skéiann, meðan að«tæður hennar
Ievfðu og vann með manni sím'm
I ffarðinum vor os sumur meðan
heilsa oe kraftar beffffía beírra
levfðu. Þau eru ærið mörs sr)or''n
þeirra fram I garðínn off heim »n
þanffað er um 1 km lönc; 1e'ð ng
gr'Ottar ffötur á köf’nm. on æfin-
Ipita fórn bail cfanv.indi
Ég ætla ekki að rekja æf'söffu
þeirra meira. Hún geymist i vit-
und þeirra, er tiT þekkia os i verk-
nm beirra.
Þau hjón eignuðust tvo sonu:
Hlyn veðurstofustióra, f. 1921.
Kvæntur er hann .Takobínu Biarna
dóttur og eiga þau eina dóttor.
Þröst skiriherra á varðskipum rík
isins f. 1929 Kona hans er Guð-
rún Pálsdóttir og eiffa þau þriú
börn. Synir beirra eru hinir merk-
ustu og ágætustu menn. eins og
beir eiga kyn til
Þeffar séra Sifftrvffffur hætti
skólastiórn Núpsskóla 1929 keypti
hann timburhús f túniaðrinum á
24
ISLENDINGAÞÆTTIR