Íslendingaþættir Tímans - 26.08.1970, Blaðsíða 20
SJÖTUG:
Þórdís Ólafsdóttir
og lætuT Sigríður sér mjög annt
um þau öll og fylgist af miklum
áhuga með hvernig þeim vegnar.
Það iætur að lfkum að oft hefur
verið mikið annríki hjá Sigríði
með jafnstóran barnahóp og oft
mikið að gera þegar þess er gætt
að Hannes var oft bundinn við
kennsiustörf utan heimilisins og
hvíldi þá forsjá heimilisins að
miklu Teyti á hennar herðum. Hygg
ég, að oft hafi Sigríður þá íagt
nótt við dag til að geta iokið þeim
verkum sem þurfti að vinna.
Melbreið stendur, sem kunnugt
er, við veginn til Óiafsfjarðar, þeg
ar farin er Lágheiði og margir
sem áttu leið þar um stönzuðu á
Melbreið. Þar var gott að koma
og hverjum sem að garði bar var
veittur góður beini. Sú mynd sem
ég hefi hér dregið upp af Sigríði
Jónsdóttur, er hvergi tæmandi eða
nein fullnaðarskil gefð, svo mikil-
virk er hún og svo trúr fuTItnxi
er hún íslenzkra mæðra á öllum
fimum sem engra Tauna krefjast
sér til handa, en gefa öðrum allt.
Ég á hjá mér geymda fallega mynd
af Sigríði og Hannesi. Þegar sú
mynd er tekin eru þau bæði ung,
og framundan er lífshlutverk
þeirra. Við, sem til þekkjum, vitum
nú hvernig það hefur heppnazt og
því verið Iýst að nokbru, og í fram
haldi af því getur Sigriður litið
ánægð til baka og yljað sér við
minningar frá liðinni tíð. Hún hef
ur lifað það að sjá börn sín vaxa
og verða að nýtum þjófélagsþagn-
um, sem bera foreldrum fagurt
Frú Þórdís Ólafsdóttir, Hring-
braut 37 í Reykjavík átti sjötugs-
afmæld hinn 23. júlí s.l. Hún er
dóttir Ólafs Guðmundssonar óðals-
bónda á Sámsstöðum í Hvítársíðu
og Margrétar Sigurðardóttur Ijós-
móður. Voru þau hjón í röð
fremstu búenda þar um sveitir og
stóð búskapur þeirra jafnan með
blóma. Margrét á Sámsstöðum var
meðal fyrirmannlegustu sveita-
kvenna, sem ég hefi séð. Hún var
há vexti, hæruskotin nokkuð, en
bar með sér höfðingTegt yíirbragð.
Hún sinnti um margra ára skeið
ljósmóðuirstörfum 1 héraði sínu við
ágætan orðstír. Ól'afur var maður
traustur og veT metinn. Börn
þeirra, auk Þórdísar, eru: Guð-
mundur bóndi á Sámsstöðum og
Guðrún gift Þorkeii Kristjánssyni
framfærslufuTltrúa í Reykjavík.
Þórdís naut að ég hygg, góðrar
fræðslu, að þeirrar tíðar hætti, í
heimahúsum, og mun líka hafa
verið við nám í Reykjavík. Hún
réðst og til náms í lýðskóla eð
Tarne í Suður-Svíþjóð, þar sem
handiðnir voru mikið kenndar og
dvaldi þar um 6 mánaða skeið.
Árið 1933 gekk hún að eiga Geir
Guðmundsson á Lundum í Staf-
holtstungum og tóku þau hjón þá
vitni. óvíða gefur að líta fegurri
sýn, en á fögrum sumardegi af
brún Stífluhóla. Grösugt undir-
lendi, grænir grashvammar og
gróðurteigir allt til efstu brúna.
Há fjöTi og lygnt stöðuvatn í miðj-
um dal, þótt land hafi hér rýrnað
vegna virkjunar við Skeiðsfoss,
þá er hér enn sem fyrr xnikil nátt-
úrufegurð.
Sú koina og móðir sem þessi
afmæTisgrein er heiguð hefur hér
unnið sitt æfistarf að langmestu
Ieyti í sambýll við góða nágranna.
Hér hefur hún unnið sína stærstu
sigra og tekið sínar mikilvægustu
ákvarðanir. Studd í hverju verki
af fráhærum eiginmanni, sem
einskis Tét ófreistað að gera heun-
ar hlut sem mestan í langrl og far-
sæTIi sambúð.
Það er bjart að Títa til bafca,
það er margs að minnast og af
við búskap á jörðinni. Bjuggu þau
þar tiT ársins 1959. Fluttu þau
hjón þá til Reykjavíbur, keyptu
mjög vistlega íbúð að Hringbraut
37 og hafa átt þar heima síðan.
Þórdís gerðist brátt hin myndar
legasta húsmóðir, prúð í fram-
göngu og mjög vel látin af heim-
ilisfólki sínu. Hún var og er gest-
risin mjög og þau hjón bæði og
ber jafnan fram rausnarlegar veit-
ingar. Heimili hennar ber vott um
þrifnað og snyrtimennsku.
Hún er í fáum orðum sagt hin
mesta sómakona, sem er boðin og
búin til að gera öllum greiða þar
sem hún má því við koma. Ólöfu
kjördóttur sinni og uppeldissynin-
um Ólafi Þór hefir hún verið um-
hyggjusöm móðir.
Sá, sem þessar línur ritar, hefir
átt því að fagna að vera tíður gest
ur á heimili þeirra hjóna og stund
um i langri dvöl á Lundum Þar
hefi ég jafnan átt frábærri húsmóð
ur að mæta. Ég þakka Þórdísi
Ólafsdóttur velvild hennar og góð-
ar viðtökur, er hún fetar inn á
áttunda áratuginn. Óska ég þess
og vona, að vanheilsa sú, sem
hrjáð hefir hana um hríð, megi
brátt dvína, og hún njóta sín til
fuKs. Kr.J.
miklu að taka, 71 ár í sögu Sigríð
ar Jónsdóttur, eru að baki. Við upp
rifjun í sambandi við efnivið þess
arar greinar hefi ég orðið margs
vísari, sem væri vel þess vert að
vera tekið hér með, en ég læt hér
staðar numið, þó vissulega vætl
freistandi að gera því betri skil, en
það verður að bíða að sinni.
En þér kæra Sigríður flyt ég
alúðarþökk fyrir Iöng og ánægjd
leg kynni, sem aldrei befur neinn
9kuggi faliið á. Hughei'Iar heilla oS
árnaðaréskír með von um að
meglr um alTa firamtíð vera uffl-
vafin umhyggju og ástúð. Það eí
ésk 'sem ég ber fram þér tíl handa
við þessi tímamót í Tífi þínu, með
kærri kveðju frá mór og fjölskylé
unni alM.
Reykjavík í ágúst 1970
Ú.K.Þ.
20
fSLENDINGAÞÆTTlP