Íslendingaþættir Tímans - 26.08.1970, Blaðsíða 22

Íslendingaþættir Tímans - 26.08.1970, Blaðsíða 22
lagsfræðin sem mest áhrif höfðu á HeTga tii mótunar og menntun- ar í Samvinnuskólanum, enda kenndi Jónas þau sjálfur og lagði í þá kennsiu sál sína og lífsorku. Er það marsra mál, að Jónas hafi verið ágætasti kennari landsins á þessum árurn og kennsTa hans í félagsfræði svo langt á undan sam tíð hans að furðu gegndi. Hefur sú kennsla mótað nemendur hans ævilangt og gert mikinn fjölda þeirra að einstæðum félagshyffgju- mönnum, en beint öllum nemend- um hans að samfélaginu, sérstöðu þess og mí'kilvægi. Er þetta Skýr- ingin á því. að áhrif Samvinniickól ans á mótun íslenzks þjóðféTags og samfélags eru mikiu m°;rí en ætla mætti miðað við stærð skól- ans og þann tíma, sem nemendur hafa dvaTizt bar við framhaldsnám. Það var félagshyggjum'aður með einlægan áhuga og opinn hug, sem brautskráðist frá skólanum vorið 1940, þar sem Helgi Sæmundsson var. Jónas frá Hriflu vissi veT og lagði i það áherzlu við nemendur slna, að hann var i kennslu sinni að undirbúa þá og gera þá hæfa til áframbaldandi sjálfsnáms. Sá, sem fenvíð hefur nóg af námi við skólaetingu. hefur verið svikinn um það bezta sem skólar geta veitt ungu fóiki. óciökkvandi þorsta að vlta meira. kanna sjálfur og rann- saka. SkóTí á alitaf að beina athvgl inni burtu frá sjálfum sér sem stofnun. bann á að minnka, Tífið sjálft að vaxa í vitund nemand- ans, en lif*ð siálft er önn daganna, störf 03 athöfn, að byggia upp samfélag o« gera bað að gróandi þjóðlffi — Fáir skildu betur og tileinkuðu sér þessar hug- myndir iæriföður síns en Helgi Sæmundeson. — Einmitt þess vegna var honum svo eðfilegt að halda át’r'»m að mennta sig upn á eigin snótnr iafnframt bvf sem hann hóf bfitttsim \ önnum sam- félagsine 03 gerðist liðsmaðu'r I baráttusveit þeirra, sem vildu breyta v"' "rA1'’'7inu og bæta það. Það ver t.fu árum eftir að kvnni okkar H~1'— ^Afust fvrst eða árið 1950 a^ fókum aftur eVínt- ast á og Tpiða hugann að sar"- i-!"'Wurn áhuoamífurn með em,’”-r’fnuðum áhuga og krafti. Það var úti í Kaup mannaftöfrt, HeTgi dvaldist þá ytra að leita sér Tækninga, en ég var við framhaldsnám í guðfræði og semitískum málum í Danmörku og Svíþjóð. — Þótt ólíkt hefði skip azt til um störf okkar og starfs- vettvang á áratugnum sem lið- inn var, Helgi orðinn blaðamaður við Alþýðublaðið, en ég prestur í sveit með áhuga á fjarlægum fræð um, þá skynjuðum við fljótt að enn tengdu okkur saman áhuga- mál æskuáranna og við gátum tek- izt á af sama eldmóðinum og áður og notið átakanna og auðgazt af þeim. Á þessum áratug frá 1940 til 1950 hafði Helgi vakið athygli á sér sem góður þýðandi, sérlega fundvís á úrvalsrit erlend. Eftir þessi samskipti í Dan- mörku árið 1950 vorum við Helgi tengdir fastari böndum vináttu en áður. Við áttum að vísu hvor okk- ar heim, enda báðir orðnir fjöl- skyldumenn og vik á milli okkar, þar sem Helgi starfaði í Reykjavík, en ég I Borgarfirði. — Hegi 'kvænt ist Valnýju Bárðardóttur, sjó- manns og verkamanns á Hellis- sandi á Snæfellsnesi. Fjölskylda þeirra varð brátt stór, þau eignuð- ust hóp drengja og var ungum foréldruím bæði auður og ábyrgð. Áratugurinn milli 1950—1960 var baráttutími í lífi Helga Sæm- undssonar. Hann gerðist á þeim árum ritstjóri Alþýðublaðsins, ár- ið 1952 og hafði ritstióm blaðsins á hendi tíl ársins 1959. Þá tók hann sæti í úthlutunarnefnd lista- mannalauna, einnig árið 1952, nefnd sem er að sama skapi und- ir gagnrýni og ásökunum sem til hennar er horft bænaraugum og reynt að tryggja að náðar hennar sé notið, en í báðum tilvifcum beitt ráðum og meðulum sem eru I litlu samræmi við eðli og göfgi listanna og einTægni og siálfsafneitun lista- mannanna. — Á þessum sama ára- tug varð Helgi Sæmundsson einn af fulltrúum þjóðarinnar í Mennta málaráði fslands, frá árinu 1956, en árið 1959 var hann gerður að formanni ráðsins og hafði for- mennsku á hendi um áratug. — Það má þvi með sanni segja að menn yrðu Helga Sæmundssonar varir með ýmsu móti á þessum áratug, þar sem þar við bættist að HpIuí lét allmiös tii sín taka í stiórnmálafTokki sfmum, Alþýðu- flokknum. og varð einn af vinsæl ustu og áhrifarí'kustii ræðumönn- um flokksins. — En öll þessi miklu umsvif ber einnig að meta í Ijósi þeirrar staðreyndar, að Helgi Sæmundsson gekk efcki heill til skógar á þessum árum. Hann átti við þráTáta vanheilsu að stríða, meðfæddan og alvarlegan hjarta- sjú'kdóm, :sem lét hann lifa eins og Damokles forðum, með hár- heitt sverð í þunnum þræði yfir höfði sér. — Fáa mun hafa grun- að á þessum árum við hve erfiðar aðstæður Helgi Sæmundsson vann og stríddi, því að í vitund almenn- lngs var Helgi hinn glaði og káti maður, fullur af gáska og gleítni, ævinlega tilbúinn að fcasta fram hnyttiyrðum og sjá hið broslega og gleðilega í öTlum aðstæðum og bjarta hlið á hverju máli. Á hinum þriðja áratug frá þvi kynni okkar Helga Sæmundssonar hófust, áratugnum 1960—1970 hafa þau gleðilegu umskipti orðið í lífi hans, að hann hefur fengið heilsu og hreysti meiri en áður. Það varð með þeim hætti, að Hélgi fór vestur um haf, til Bandarikj- anna, gefck þar undir tvisýnan hjartauppskurð, sem heppnaðist svo að úr eldrauninni miklu kom maður með endurnýjað- an þrótt og vissi þá í fyrsta sinn á ævinni hvað það er að geta tekizt á við vanda og verkefni án þess að þurfa að eiga á hættu að heilsu og þreki sé ofboðið. Því er nú svo komið, að á fimmtugsafmæli sínu horfrr Helgi Sæmundsson fram á veginn fullur af nýium þrótti, með kraftl að leggja lið hugðarmálum sínum og hverfa að viðfangseínum, sem ekki varð komið við að sinna í tví- sýnni og hættulegri baráttu fyrrl ára. HI. Við hinir mörgu vinir HeTga Sæmundssonar óskum honum til hamlngju á þessum timamótum ævi hans. Við þökkum honum Tjúf ar og gleðilegar stundir á liðnum árum, þökkum honum þrautseieiu hans og fordæmi. Okkur er það sönn ánæeia að vita hann nú hress ari og heilsubetri en áður, enda vitum við að Helgi mun nota heilsu sina og krafta til að auðga Hf okk- ar samferðafóTksÍTis með hekkingu sinni og ágætum hæfileikum. HeiH honum hálfrar aldar. Jafnaskarði i júlí 1970 Guðmundur Sveinsson Bifröst. n ÍSLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.