Íslendingaþættir Tímans - 02.12.1970, Side 24

Íslendingaþættir Tímans - 02.12.1970, Side 24
SJÖTUGUR JÓN SVEINN JÓNSSON bóndi á Sæbóli á Ingjaldssandi Hinn 8. sept. sl. átti Jón Sveinn Jónsson bóndi á Sæbóli á Ingjalds- sandi sjötíu ára afmæli og 20. nóv. varð kona hans Halldóra Guð- mundsdóttir einnig sjötug. Jón er fæddur o-g, uppalinn á Sæbóli og hefur dvalizt þar alla ævi, að undanskildum þrisvia ára tíma er hann dvaldist á Brekku. Foreldrar Jóns voru hjónin Jón B.jarnason frá Arnarnesi í Dýra- firði. lengi sjómaður á þilskipum, frábær fiskimaður, og var lengi stýrimaður. Hann bió á Sæbóli frá því skömmu f.yrir síðustu aldamót og til dánardægurs ’925 Fjalla- maður var hann ágætur, prúð- menni og hæglátur, en drjúgvirk- ur dugnaðarmaður og lagtækur vel. Kona hans var Sveinfríður Sig- mundsdóttir í Hrauni, og var hann seinni maður hennar Forfeður hennar hófðu lenvi búið í Hrauni og var ættin frá M,’la-Snæbirni er bjó' á Sæbólj n« síðast á Álfadal um miðia 18 öld. SveinVðnr móðir Jóns var mesta eæðakona. gestrisin, veitul 02 híáinsöm Hef ég áður minnzt hennar Jón var yngsta barn boreldra sinna af þremur. Elzt var Rósa- mnnda. liósmóðir á Bakka í Þing- ur sina að sjá um að tikami sinn fengi að blandast hrútfirzkri moldu lá, „römm er sú taug er rekka dresur föðúrtúna til“ Helua var hin góða eg stóra systir sem Matt- hías pat ávallt leitað til með smát oe stórt, og hjá henni fann hann skiól í stormum og næðínoum lífsins. Nú í banalegunni var Helga hverja stund. sem hún gat misst frá starfi sínu, h.já rúmi bróður síns, reiðubúin til þjónustu eins og eyrarhreppi, ekkja í Reykjavík, Halldór er. dó 1916. Jón og Halldór voru leikfélagar mínir í æsku, stutt var á milli bæj anna og mörg voru erindin til sjáv ar, og var þá oft dvalizt lengur en þurfti og siglt skútum á Akra- tjörninni. en þeir bræður áttu ágætar seglskútur, er faðir þeirra hafði smíðað. alltaf. Helga er ein af þeim fáu manneskjum, sem ég þekki, er vex við hverja raun, sem mætir henni. Nú er ég rifja upp liðna tíma, þá kemur fram mynd af Matthíasi, er hann söng viðkvæm ljóð og lög með sinni björtu tenorrödd. Þeir hvítu svanir syngja í sárum ljóð sín hlý þótt bjartar fjaðrir felli þeir fleygir verða á ný. (Hannes Hafstein). Jón dvaldist tvo vetur í Núps- skólanum á tvítugsaldrinum ög varð honum það drjúgt veganesti er hann nam þar. Lærði hann þar einnig að leika á orgei og var hann orgelleikari í Sæbólskirki í um 40 ára bil. Jón er vel greind- ur, athugull og minnugur. Ham hefur tekið mikinn og góðan þátt í félagslífinu á Sandi. Hann er mjög hlédrægur og hefur lítt haft sig í frammi, en kosið að starfa í kyrrþey að búi sínu. Mér er í minni, aflíðandi jólum 1940, er ég skrapp á Sand og hitti á að vera á jólasamkomu þar, hve Jón var þar ágætur leiðandi skemmtunar- innar fyrir börnin, með söng og ieikjum. Jón hefur bætt mjög við jörð sína, sem er 12 hundruð að dvr- leika, en á Sæbóli er þríbýli. Bv^gé tvisvar yfir fólk og fénað og i síð- ara skiptið vandað og gott stein- hús til íbúðar, og sambyggingu yf- ir allan fénað og hey, fáa faðma frá bænum, þar sem öllu er vel og haganlega fyrir komið. Vann hann mest að því sjálfur, og smíðaði alla innanstokksmnni, og fyrir aðra einnig og hafa stól- arnir frá honum ekki bilað. eins Nú eru hvítu svanirnir horfnir af heiðum Hrútafjarðar og jarð- nezkar leifar Matthíasar komnar heim í átthagana. Sár þeirra íróin og flugfjaðrirnar vaxnar Br. Búason. t 24 ISLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.