Íslendingaþættir Tímans - 01.06.1972, Side 11
Arið 1923 keypti hann timaritið
„Eimreiðina” og annaðist sjálfur út-
gáfu hennar og ritstjórn til ársins 1955.
1 höndum Sveins varð Eimreiðin afar
vinsælt og viðlesið timarit, enda tók
hún til meðferðar ýms framfara- og
menningarmál, sem á dagskrá voru
með þjóðinni hverju sinni. Þar birtust
einnig jöfnum höndum ljóð og
þýðingar á sögum og ritgerðum eftir
fræga erlenda höfunda, allt á fáguðu
og vönduðu máli i þýðingu ritstjórans.
Enda var Sveinn ávallt einkar vand-
virkur og kröfuharður um efnisval.
1 Eimreiðinni birtist meðal annars
einhver fyrstu kvæði ýmissa hinna
yngri góðskálda vorra, þar á meðal
Daviðs Stefánssonar, Jóns Magnús-
sonar, Jóhannesar úr Kötlum og
Guðmundar Böðvarssonar, svo að
nokkrir séu nefndir. Átti Eimreiðin þvi
merkan þátt i þvi að kynna þessi ungu
skáld og greiða kveðskap þeirra veg
að hjarta þjóðarinnar. bá flutti
Eimreiðin einnig erindi og hugvekjur
um andleg mál. bæði um trúarleg og
siðferðileg efni.
Auk timaritsgreina sinna þýddi
Sveinn bækur og ritgerðir um sálræn
og dulfræðileg efni. Mál þar meðal
annars nefna bækurnar „Máttar-
völdin” og „Ósýnileg áhrifaöfl.” eftir
Alexander Cannon.
Voru Sveini þessi viðfangsefni sér-
staklega hugstæð, enda voru þau i
samræmi við lifsskoðun hans og
áhugamál.
Árið 1920 kvæntist hann eftirlifandi
eiginkonu sinni Steinunni Arndisi
Jóhannesdóttur, hinni mikilhæfustu og
merkustu konu, sem reyndist honum
hinn traustasti lifsförunautur og sann-
ur vinur alla ævi. A yngri árum vöktu
þau Sveinn og Steinunn sérstakt at-
hygli sakir glæsimennsku og tiginnar
framkomu.
Þeim hjónum varð 5 barna auðið.
Misstu þau eina dóttur á bernskualdri.
Hin börn þeirra eru:
Olgeir, járnsmiður, kvæntur Guð-
björgu Steinsdóttur, Sigurður, fulltrúi
borgarfógeta, kvæntur Elinu Briem,
bórarinn framkvæmdastjóri, kvæntur
Ingibjörgu Arnadóttur, allir búsettir i
Reykjavik og Þórdis, gift Jóni Bergs-
syni verkfræðingi, búsett i Hafnar-
firði.
Eins og áður er getið var Sveinn
glæsimenni i sjón, vörpulegur og
virðulegur i fasi. Framkoma hans öll
vitnaði um prúðmennsku, stillingu og
skapfestu. Hann var ákveðinn i skoðun
um og heill og sannur i orði og athöfn.
Slik er mynd hans i hugum vina hans
og samferðamanna. Um langt skeið
Sigurbjörn
Annan dag þessa mánaðar var
komið að Sigurbirni L. Knudsen, þar
sem hann var látinn i bil sinum.
Svo snöggiega og óvænt kvaddi hann
þennan heim, vandamenn, vini og
kunningja.
Hinn fyrsta mai dvaldi Sigurbjörn
ásamt eftirlifandi konu sinni, frú Val-
gerði Þórmundsdóttur, góða stund á
heimili minu og dóttur sinnar Huldu.
Var hann hress i bragði, eins og hans
var vani, nýkominn frá hátiðarhöldum
launþega.
Til framgangs mála launþega hafði
Sigurbjörn Iagt drjúgan skerf, sem
bezt sést á þvi, að hann var einn af
stofnendum Iðju, félags verksmiðju-
fólks, og nú siðustu ár ævi sinnar kjör-
inn heiðursfélagi þeirra samtaka. 1
öllu þvi er varðaði kjör og afkomu
starfaði hann i Frimúrarareglunni hér
i Reykjavik. Rækti hann þau félags-
störf af kostgæfni og árvekni, eins og
allt, sem honum var hugleikið og hann
hafði með höndum. Þá má geta þess,að
Sveinn var vel skáldmæltur þótt hann
flikaði þvi litt, enda var hann i eðli sinu
dulur, hljóðlátur og yfirlætislaus.
h'rá æskuárum var Sveinn einlægur
og ákveðinn trúmaður, sem hvorki
efaðist um handleiöslu Guðs né að
handan jarðneskrar tilveru vorrar biði
vor nýtt vaxtarskeið i bjartri og
þroskariki veröld. Slfk trú er ljós og
leiðarstjarna á vegum vorum. Hún er
þess valdandi, aö þrátt fyrir skugga og
skýja skýjabólstra lifsins eygjum vér
ávallt árroða æðra lifs og bjarta frið-
arhöfn fyrir stafni. Ég efast ekki um
það,að hinn látni vinur vor hafi við um-
breytingu sina borizt mót eilifri
árdagsbirtu, þar sem duldar rúnir
ráðast og æðstu vonir vorar verða að
veruleika.
Vér vinir hins látna kveðjum hann
með þakklæti og virðingu, þó kærastar
kveðjur og heitastar þakkir berist hon-
um frá ástrikri eiginkonu, elskandi
börnum, systkinum og skylduliði er i
rikustum mæli höfðu notið kærleika
hans, tryggðar og ræktarsemi.
Við hjónin sendum ástvinum hans
einlægar samúðarkveðjur og biðjum
þeim farsældar og blessunar um öll
ókomin ár.
Þorsteinn Jóhannesson.
L. Knudsen
launþega, auk almennra málefna,
kom fram i rökræðum við Sigurbjörn,
að hann bjó yfir raunsæi, miklu við-
sýni og ekki sizt drengskap.
Rúmlega fjóran og hálfan áratug
nutu verksmiðjurnar Nói, Hreinn og
Siríus óskertra starfskrafta Sigur-
björns, og finnst mér þessi langi
starfsaldur hjá sama fyrirtæki lýsa vel
staðfestu hans og traustum persónu-
leika. Mér er kunnugt um#að Sigur-
björn naut virðingar allra samstarfs-
manna, yfirboðara og vinnuveitenda
fyrir prúða framkomu, n ær eindæma
ósérhlifni, trygglyndi og heilindí.
Arvekni í starfi var Sigurbirni I blóð
borin i svo rlkum mæli, að viða hefði
þurft að bera niður til þess að finna
hans lika.
Allt heimilislif Sigurbjörns og konu
hans var mjög jákvætt, og þó svo að
eflaust hafi gefið á bátinn i langri
sambúð, þá var engu flikað, heldur
unnið að úrlausn i’ kyrrþey, Öííum tiT
farsældar, og eiga báðir aðilar heiður
skilinn fyrir. Vel væri að slikur
heimilisbragur, sem fyrirfannst á
heimili Valgerðar og Sigurbjörns, væri
almennur, en heyrði ekki til undan-
tekninga.
Eftir þá rúmlega tvo áratugi,
sem liðnir eru siðan leiðir okkar
Sigurbjörns tengdust, þá er mér efst i
huga þakklæti fyrir að hafa átt þess
kost að kynnast honum og hafa hann
mér til fyrirmyndar i mörgu. Vera má
að margur sá, sem ekki þekkti Sigur-
björn, haldi að það sem að framan er
ritaö, sé raus og oflof, Sigurbirni látn-
um I hag, en þeir er gerzt þekktu
Sigurbjörn vita, að hér er aöeins farið
með staðreyndir. Þó svo að án vafa
verði fyllt það skarð, sem hoggið hefir
verið með burtkvaöningu Sigurbjörns
til æðra lifs, þá verður það skarð vand-
fyllt.
Ég bið algóðan guð að varðveita aila
þina tilveru, kæri vinur minn og
tengdafaðir.
Hittumst heilir.
Ásgeir Einarsson.
t
islendingaþættir
11