Íslendingaþættir Tímans - 17.08.1972, Side 7

Íslendingaþættir Tímans - 17.08.1972, Side 7
Yaldimar Magnússon Með nokkrum fátæklegum orðum vil égkveðja mág minn og vin, Valdimar ^agnússon trésmiðameistara, Kúr- tandi 22, en hann lézt með sviplegum hætti i bifreiðaslysi 12. júli. Kynni okkar Valdimars voru stutt. Við hittumst fyrst 12. marz 1967 i sam kvæmi þeirrar fjölskyldu sem ég var að tengjast, fjölskyldu, sem hittist oft °g hefur gott samstarf. Valdimar varð fnér strax minnisstæður. Með okkur tókst góð vinátta og það var likast þvi óð við hefðum lengi þekkzt. Þvi finnst hiér nú, að ég kveðji ævivin, þó að kynni okkar fengju aðeins að vara i rúm 5 ár. Ekki veit ég hvað veldur, að sumir verða manni strax nákomnir og tveggja hæða hús, sem þau þá voru ný- búin að láta byggja. Fluttu þau á efri hæð þess, þar sem þau hafa siðan átt heima. —• Þá var ég nú ekki meiri burgeis en það, sagði Anton eitt sinn við mig Svo ég noti hans orð, — að ég varð strax að selja neðri hæðina, svo ég hefði efni á að fullgera þá efri. Skal •hig heldur ekkert undra það, þar sem Þeir félagarnir voru þá lika á sama tinia, að láta smiða vélbátinn ,,Stig- ónda” þann fyrri. Að visu hafa þau fjármál ekki verið sameiginleg, en hokkurs hefir þurft með til að hafa tvö svo stór járn i eldinum samtimis. Þar bjuggu þau hjónin sér vistlegt heimili, sem enn i dag ber þeim vitni um hag- sýni og ráðdeild. Þau hjón eignuðust tvo syni. sem báðir eru uppkomnir hienn, Þá Gunnhall og Benjamin. Báð- 'r hafa þeir bræður fest ráð sitt og átt t>örn. Ekki þykir mér örgrannt um,að stundum hafi barnabörnunum þótt Bott að njóta skjóls hjá afa og ömmu eins og stundum vill verða. Einnig ólu bau upp tvær fósturdætur, önnur þeirra er gift, en hin er enn i fóstur- ranni,ung mær. Munu þær fósturdætur eiga ætt saman. Fundum okkar Antons bar fyrst sarnan þá er hann var drengur i Sauðaneskoti. Vegalengdin milli heim ila okkar þá, mun ekki hafa verið inn- an við 12 km. Þess vegna hittumst við sjaldan, en þau litlu kynni okkar, sem bá tókust,rofnuðu aldrei að fullu eftir bað. Þó liðu oft árabil án þess að við hittumst. Og nú siðast urðum við sam- islendingaþættir minnisstæðir. Hvað Valdimar snertir voru það efalaust margir mannkostir hans, einkum þá einlæg, látlaus og vingjarnleg framkoma ásamt glað- legu viðmóti, gestrisni og viðbragðs- fljótri hjálpsemi hvenær sem hann varð þess áskynja, að hann gæti orðið aö einhverju liði. Valdimar var maður tilfinninganæmur. Það var oft eins og hann vissi, hvað öðrum kæmi vel, var ávallt reiðubúinn að hjálpa til og gerði jafnan litið úr, að þetta hefði kostað sig nokkra fyrirhöfn. Það var alltaf tilhlökkunarefni að koma á heimili Valdimars og Berg- þóru konu hans, fá þau i heimsókn eða hitta i hópi vina og kunningja. Um- starfsmenn eins og áður getur, þá treystum við betur okkar fyrri kynni. Þá fann ég betur hvers virði maðurinn var. Þegar mér lá á var gott til hans að leita, og mér varð ekki miklum mun vasinn léttari eftir. Mér virtist hann njóta þess að geta gert öðrum greiða. Sama var að segja um þau verkefni, sem honum voru falin að vinna. Hann vann þau með trúmennsku, fyrir- hyggju og ómetanlegum dugnaði. Jafnvel þegar hann sárþjáður háði sina siðustu baráttu nokkrum klukku- stundum fyrir andlátiö, var hugar- heimur hans enn óbugaður fyrir starf- inu, sem hann varð að hverfa frá. Þeg- ar leiðir skilja jafn snögglega og hér varð, verður manni söknuðurinn sár, þegar mannkostamanni er svona fyrirvaralitið kippt út úr samfélaginu. Starfsvettvangurinn stendur auður eftir, en maður kemur i manns stað segir máltækið. Stærst hlýtur þó skarð. að vera,sem nú er autt heima á Ránar- götu 18. Þar ríkir liú söknuður. Við mannanna börn verðum vist seint þess megnug að geta att kappi við sigð dauðans, og bætt það sem eftirlifandi ástvinur hefir misst. Sam- úð er það eina, sem við getum i té látið, og i bæn beðið föður vorn á himnum að annast þá, sem svo mikið hafa misst, og þess biðjum við nú. Þakka þér fyrir ágæta kynningu Toni. Friður Guðs fylgi þér og blessi minningu þina. Ritað i mai 1972 Sigurjón Kristjánsson ræðuefni voru ávallt nóg, þvi aö áhugamál voru mörg. Ég held.aö Valdimar hafi haft svo vakandi áhuga á mörgum óskyldum hlutum, að hann hafi átt auðvelt með að ræða við hið ó- liklegasta fólk, hvort sem það haföi áhuga á skák, iþróttum fræðslumálum, ferðalögum, stjórn- málum listum eða einhverju ööru. Alltaf fannst mér timinn fljótur aö liða i návist Valdimars, þvi að nóg var um að ræða, vakandi áhugi og skilningur gerði viðræður skemmtilegar,og alúð- legt viðmót olli þvi, að fólki leið vel i návist hans. Sjálfur hef ég ekki haft mikil kynni af störfum Valdimars. Hann vann við iðn sina og stóð m.a. fyrir byggingu margra fjölbýlishúsa, en ég veit, aö hann var orölagður fyrir vandvirkni, smekkvisi og samvizkusemi i verkum sinum og reyndist jafnan traustur og ábyggilegur i viðskiptum. Hann var þvi eftirsóttur til verka og buðust jafnan fleiri verkefni, en hann gat tekið að sér. 7

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.