Íslendingaþættir Tímans - 24.09.1977, Blaðsíða 1

Íslendingaþættir Tímans - 24.09.1977, Blaðsíða 1
ÍSLENDINGAÞJETTIR Laugardagur 24. sept. 1977 8. tbl. TIMANS Hjónin á Barkarstöðum: María Sigurðardóttir og Sigurður Tómasson María Sigurðardóttir, 20.9. 1909-20.4.1977. og Sigurður Tómasson, 19.12. 1897-20.4. 1977. Hjónin á Barkarstööum, Marla Siguröardóttir og Siguröur Tómasson, sem létust af slysför- um aö kvöldi dags hinn 20. apríl veröa í dag kvödd hinztu kveöju frá kirkju sinni á Hlíöarenda I Fljótshlíö. Þessi mætu hjón hafa um svo langan aldur gert garöinn frægan og veriö svo snar þáttur I samfélagi sinu, aö viö sem eftir stöndum hérna megin móöunnar miklu, eigum erfitt meö aö sætta okkur viö aö þau séu ekki lengur á meöal okkar. En viö stóran er aö deila og þvi drúpum viö höföi á kveöjustund i auömýkt, viröingu og þökk. Þau Marla og Siguröur voru ættuö sitt úr hvorum lands- fjóröungi en þau áttu þaö sam- eiginlegt aö bæöi voru þau fædd og upp aiin I einhverjumfegutstu byggöum lands okkar. Hún i Helgafellssveit, þar sem sóiin stafar geislum á eyjar og fjöll viö bláan Breiöafjörö, en hann i Fljótshllö, þar sem sagan frá gullöld ómar I eyrum og silfur- blár Eyjafjallatindur er þaö fyrsta, sem augaö nemur. Þau komu sitt úr hvorri áttinni, en mættust á fögrum degi og uröu

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.