Íslendingaþættir Tímans - 24.09.1977, Qupperneq 2
samferöa upp frá því í ást og
tryggö og gagnkvæmri viröingu.
Samfylgd þeirra varö bæöi löng
og gæfurík. Vitaskuld eru ekki
allir dagar jafnbjartir í erfiöi og
erli líöandi stundar. Vera má aö
stundum hafi syrt aö meö éljum á
lifsleið þessara hjóna. En sól-
skinsdagarnir á ferö þeirra uröu
svo óendanlega miklu fleiri en
hinir, aö fyrir okkur, sem átt-
umþvi láni aö fagna aö vera á leiö
ekki langt undan, virtist llfsganga
þeirra lfkust löngum, björtum og
heiðríkum morgni.
María Siguröardóttir fæddist
20. sept. 1909 á Kársstööum i
Helgafellssveit á Snæfellsnesi,
dóttir hjónanna Ingibjargar
Daöadóttur og Siguröar Magnús-
sonar, fyrrverandi hreppstjóra f'
Stykkishólmi. '
Sigurður Tómasson fæddist 19.
des. 1897 á Barkarstööum f
Fljótshliö I Rangárþingi sonur
hjónanna Margrétar Arnadóttur
frá Reynifelli og Tómasar
Sigurössonar hreppstjóra á
Barkarstööum Bæöi hjónin ólust
upp i fööurhúsum á annáluöum
myndar- og menningarheimilum,
vöndustsnemma öllum algengum
störfum og fóru i skóla, hún I
kvennaskóla og hann i búnaöar-
skóla. Þau gengu i hjónaband 1.
des. 1935 og tóku frá sama degi
viö jörö og búi á Barkarstööum,
þar sem þau siöan bjuggu meö
rausn og sóma upp frá þvi. Þeim
Marfu og Siguröi varö sjö barna
auðið. Tvær dætur þeirra
önduöust f frumbernsku, en þau
sem liföu og eru nú öll fulltlöa og
mesta manndómsfólk eru: Tóm-
as Börkur, vegatæknifræöingur,
kvæntur Eddu Emilsdóttur og
eiga þau þrjú börnJÞau eru búsett i
Sviþjóö. Daöi, ráösmaöur á
Barkarstööum, ókvæntur.
Margrét, skrifstofumær i Reykja-
vík, gift Einari Einarssyni, vél-
fræöingi. Inga Sigrún starfaði
lengi sem flugfreyja, gift Jan
Sandberg og eru þau búsett I Svi-
þjóö. Þau eiga eina dóttur. Helga,
skrifstofumær á Hvolsvelli, gift
Rúnari Ólafssyni og búa þau á
Torfastöðum i Fljótshliö.
Þau Maria og Siguröur bjuggu
búi sinu á Barkarstöðum I nær-
fellt 42 ár. Heimiliö var annálaö
fyrir myndarskap og snyrti-
mennsku úti sem inni svo aö öll-
um þótti aödáunarvert. Þar var
ekkert kynslóöabil I umhiröu og
umgengni og gamalt og nýtt flétt-
aö saman I órofa listræna heild,
svo aðeinstakt má teljast. Jafnan
var Barkarstaðaheimiliö stórt og
mannmargt, gestkvæmt og glaö-
vært. Rikti þvilikur andblær
gleöi, góövildar og menningar
umhverfis húsráöendur, aö öllum
þótti gott til þeirra aö koma og
með þeim að dveljast. Maria tók
mjög þátt i félagsstarfi kvenna og
2
var iengi formaöur kvenfélagi
Fljótshliðar. Hún var ljúf kona,
hugkvæm og listræn meö af-
brigðum. En þótt hún starfaöi
nokkuö aö félagsmálum, þá vann
hún þó jafnan heimili sinu mest
og þvi helgaöi hún krafta sina af
einstökum myndarskap og fórn-
fýsi i stóru sem smáu.
Sf|ÖVöur vsnr góöur og gildiih
bóndi og verkmaöur ágætur. Nauti
hann sin jafnan vel viö bústörf,
enda átti jöröin, fslenzk mold,
sterk ftök I huga hans. En þaö fór
svo aö timi hans til aö yrkja
landiö heima varö oft naumurj
þar sem hann sakir hæfileika
sinna og almannatrausts var
brátt kjörinn til forystu meöal
sveitunga sinna og sýslubúa I
margvislegu opinberu llfi.
Siguröur var drengur góöur I
orösins fyllstu merkingu, vaskur
og ódeigur félagshyggjumaöur
sem ótrauöur fylgdi hverju þvi
máli sem hann vissi sannast og
rétta?tv %pp s,tajrfaöj, leþgi aö
ungfiyepnflfélagsmálupv j heirofl-
byggö sinni. 1 hreppsnefnd Fljóts-
hlföarhrepps sat hann frá 1934 til
1974 eöa I samfleytt 40 ár, þar af
oddviti tvo siöari áratugina.
I sýslunefnd Rangárvallasýslu
sat hann frá 1946 til æviloka og I
stjórn Vatnafélags Rangæinga
var hann i áratugi og formaöur
lengi hin siöari ár. Gangnaforingi
á Fljótshlföarafrétti var hann I
þrjá áratugi, enda alkunnur
feröagarpur. Þá átti hann lengi
sæti I stjórn Sláturfélags Suöur-
lands, stjórn Meitilsins h/f I Þor-
lákshöfn og gegndi margvisleg-
um trúnaðarstörfum I búnaöar-
samtökum, samvinnuhreyfingu
og mörgum öörum félögum og
nefndum. Af opinberum störfum
mun honum hafa veriö hugleikn-
ast aö vinna fyrir Vatnafélag
Rangæinga en sá félagsskapur
átti drýgstan þátt I aö bjarga
byggöum Rangárþings frá
skemmdum og eyöileggingu af
völdum vatnaágangs. Þá fór þaö
ekki milli mála aö hann naut þess
aö leggja fram starfskrafta sina
fyrir málstaö bindindis og reglu-
semi. Kom þaö glöggt fram i
oröum hans og athöfnum á vegum
félags áfengisvarnanefnda I
Rangárvallasýslu, sem hann var
lengi formaöur fyrir.
Þaö var öllum ljóst sem til
þekktu aö hvar sem Siguröur
lagöi hönd aö verki, aö þar var
enginn meöalmaöur á ferö og
heill hugur fylgdi jafnan máli.
Hann vaf afreksmaöur og ein-
staklega vel til forystu fall-
inn.Hann gegndi lika kalli sam-
feröamanna sinna og þurfti þess
vegna mörgu aö sinna utan
heimilis. En þrátt fyrir þaö bjó
hann jafnan vel, þvi aö konan
hans góöa, Maria húsfreyja á
Barkarstööum, stýröi búi af
dugnaði og öryggi i margri fjar-
veru bónda sins svo aö vel var
fvrir öllu séö. Þá dvaldist Arni,
bróöir Sigurðar jafnan á Barkar-
stööum og hefur unniö þvi heimili
giftudrjúgt starf um langa ævi.
Einnig hefur ölafur Steinsson frá
Bjargarkoti, sem ungur kom á
heimiliö, dvalizt þar siöan og
starfaö meöan heilsa entist. Er
þaö áreiöanlega aö vilja hjónanna
á Barkarstöðum aö þessara
tveggja manna sé sérstaklega
getið nú þegar leiðir skiljast.
Einnig skal getiö Daöa, sonar
þeirra, er verið hefur aöalmaöur
viö bústörfin hin siöari ár.
Þaö var aö kvöldi siöasta
vetrardags, sem þau Maria og
Siguröur voru kölluö brott af
þessúm, heimi. Viö hiö sviplega
Iráfall þeirra. fylluna&t ,vU0/sqn)
þekktum þau og vorum vinir
þeirra, sárum trega og ;söknuöi.
En viö gerum okkur ljóst aö nótt-
iper stutt, þegar þessi árstimi er
kominn og aö brátt birtist á ný.
Viö vitum aö þegar sól hnigur á
siöasta vetrardag er aöeins ör-
skammur timi þar til hún ris aö
morgni sumardagsins fyrsta. Og
viö trúum þvi, aö i ljóma þeirrar
sólar munu þau hjónin á Barkar-
stööum halda samfylgd sinni
áfram I ást og tryggö á eiliföar-
vegum.
Aö leiöarlokum vil ég fyrir
mina hönd og fjölskyldu minnar
færa þeim Mariu og Siguröi á
Barkarstööum innilegar þakkir
fyrir dýrmæt kynni og staöfasta
vináttu um áratuga skeiö. Veit ég
aö margir taka undir þau þakkar-
orö og gera aö sinum. Viö vottum
börnum þeirra og tengdabörnum,
öldruöum foreldrum Mariu,
systkinum þeirra og öörum ást-
vinum dýpstu samúö og biöjum
góöan guö aö styrkja þau á stund
sorgarinnar.
Blessuð sé minning hjónanna
Mariu Siguröardóttur og Siguröar
Tómassonar.
Jón R. Hjálmarsson
t
Litil minning um siöustu sam-
fundi.
„Aldrei er svo bjart yfir
ööíingsmanni,
aö ekki geti syrt eins svipiega
ognú.
Og aldrei er svo svart yfir
sorgarranni,
aö ekki geti birt yfir eilífa
trú”.
islendingaþættir