Íslendingaþættir Tímans - 24.09.1977, Side 6

Íslendingaþættir Tímans - 24.09.1977, Side 6
Steingrímur Guðjónsson ums j ónamaður Fæddur 30. nóvember 1906 Dáinn 25. júli 1977 Góöur maöur er genginn. Steingrim- ur Jón Guöjónsson fyrrverandi um- sjónarmaöur Landspitalans lézt á sviplegan hátt vestur viö Purkey á Breiöafiröi hinn 25. júlf s.l. Hversu dýrmætt er ekki lifiö þegar birta og yl- ur vermir hjörtu okkar. Þegar sólar- geislar hafa brotizt I gegnum skýin og flæöa yfir allt og reka myrkur og kulda á braut. Oft nægir þetta okkur til þess aö veröa glöö og kát, en aöeins um stundarsakir. En þaö er til fólk sem hvorki myrkur né kuldi vinnur á, fólk sem hefir öölazt þann skilning og þroska meö jákvæöum hugsunum og geröum, aö ekkert raskar ró þess. Þaö gengur á meöal okkar og jákvæö hugs- un þess streymir frá þvi i verkum og tali og léttir byröar þeirra er þunga og þegar þau festu kaup á þvi, og bæði hjónin unnu sleitulaust að þvi aö gera þetta hús aö þvi smekklega og aölað- andi heimili, sem það nú er. A meöan lif og heilsa Lúöviku entist, átti hún mörg hamingjusöm ár á þessu siðasta heimili sinu. Allir gömlu vinir þeirra hjóna rötuöu fljótt heim aö Faxatúni 14 og fjölmargir nýir bættust i þann hóp hér syðra. Undir þaö siðasta voru þungbær veikindi borin með rósemi og þvi æöruleysi sem henni var eiginlegt, en i erfiðleikunum naut hún ástrikrar um- önnunar eiginmanns sins og barna, allt þar til augun iokuöust i hinzta sinn. Þegar við höfum nú misst sjónar á þessari góöu og trygglyndu vinkonu um sinn, þá veröur eftir tómarúm i hjartanu, sem enginn annar getur fyllt. Fjölskylda min og ég vottum Leifi Eirikssyni, börnum ykkar, barnabörnum og systkinum Lúöviku dýpstu samúð okkar. Ingibjörg Vilhjálmsdóttir f „Þér gefiö var allt, sem getur prýtt: gleðinnar bros og viðmót hlýtt, þó vekti þér sorg i sinni. erfiöleikum er haldið. Það fór ekki mikiö fyrir Steingrimi Jóni, aldrei hávaöi né læti. Hann gekk hljóölega um, bros hans var hlýtt og úr augum hans skein mildi og kærleikur. Stein- grimur haföi tekiö jákvæöa stefnu i lif- inu, tileinkaö sér þaö bezta, samvizku- semií þvierhann tók sérfyrir hendur, sileitaöi að fegurö hvar sem hana var aö finna og ekkihvaö sízti meöbræör- um sínum. Dálæti hans á börnum bar þess ótviræð merki, hve trúaöur han var á mannssálina. Steingrimur kunni aö umgangast börn. Hann kunni aö setja sig I þeirra spor og gat leikiö þannig viö þau aö þau fundu ekki ann- aö en hann væri einn af þeim. Hann kunni aö leiða þau áfram til mann- dóms og þroska og vissi hvenær mátti sleppa af þeim höndum og láta þau sjálf taka á sig ábyrgö fullorðins fólks. Steingrimur kvæntist Margréti Trú þin gaf þér I striði styrk, stór og göfug og mikilvirk, og samboðin sálu þinni.” (Dr. Sveinn E. Björnsson) Þessi orð látins góövinar Lúllu og Leifs eiga vel viö um tengdamóður mina, sem kvaddi okkur á kyrrlátu sumarkvöldi. Þaö er erfitt aö átta sig á þeirri staðreynd, aö hún skuli vera horfin sjónum okkar, svo vel bar hún veikindi sin. En lögmáli lifsins verður ekki breytt. Lúlla var glæsileg kona og öllum þeim kostum búin, sem eina konu mega prýöa. Hún var með afbrigðum ættrækin og vinamörg, enda leið öllum vel I návist hennar. Frá henni streymdi sú hlýja og góövild, sem öll- um er ógleymanleg er henni kynntust. Aheimilitengdaforeldra minna rikti alltaf hinn glaði andi gestrisninnar og veröur mér ætiö minnisstæö sú mikla umhyggja og ástúð, er þau báru hvort fyrir öðru. t huga minum varðveiti ég minning- una um yndislega konu, og bið góðan Guö að geyma ástrikan eiginmann hennar. A.G. Hjartardóttur hinn 9. október 1937 og eignuðust þau fjóra syni, sem allir eru uppkomnir. Synir þeirra hjóna eru all- ir farnir aö heiman en þeir eru : Jón pipulagningamaöur, starfsm. Land- spitalans, Helgi fulltrúi hjá Lands- banka tslands, Þorsteinn sölumaöur hjá Fasteignaþjónustunni og Guöjón starfsmaður Reiknistofu bankanna. Allir eru þeir giftir og eiga mannvæn- leg börn og eru ótaldar þær stundir er þau Margrét og Steingrimur hafa lagt fram til blessunar barnabörnum sin- um. Margrét var alin upp I Purkey og héldu þau hjón mikið upp á staöinn og fóru árlega til aö dveljast þar; ásamt sonum sinum og venslafólki. Stein- grfmi var sérstaklega annt um þennan staö og hvatti drengina sina til aö byggja sumarbústaö á eyjunni og þar eö Steingrimur haföi hætt störfum hjá Landspitalanum sökum aldurs, dreif hann sig Ut i eyjar tilþess aö hjálpa til við uppbygginguna. Vini áttu þau hjón iPurkeynni.þóttnú sé aöeins einn eft- ir, Jón Jónsson bóndi, uppeldisbróöir Margrétar, er dvaliö hefur þar einn I mörg ár.Tilhans er gottaö koma, þaö þekkjum viö af eigin raun og til hans sóttu Margrét og Steingrimur og ekki siður drengirnir og voru þar i góöu yfirlæti og tóku til hendi meö honum viö búskapinn. Ahugamál Steingrims voru fjölda mörg og ekki hægt að gera þeim nein 6 íslendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.