Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 24.09.1977, Qupperneq 13

Íslendingaþættir Tímans - 24.09.1977, Qupperneq 13
Steindór Steindórsson Fæddur 14. apríl, 1921. Dáinn 30. jan. 1977. Kveöja frá Rótarýklúbbi Akureyrar. Þann 5. febrúar sl. kvöddum viö félagar I Rótarýklúbbi Akureyrar vin okkarog félaga, Steindór Steindórsson járnsmiö. Andlát hans bar aö höndum 30. jan. sl. Aöeins tveim dögum fyrr haföi hann veriö á fundi meöal okkar, og gegnt þar skyldustörfum sínum, sem endranær. Ekki er ætlunin aö fjölyrða hér um uppruna eöa störf Steindórs járnsmiðs en undir þvi nafni var hann þekktur.ekki aöeins hér á Akureyri og nærsveitum, heldur nánast um allt land. Kom þar einkum tvennt til. Steindór hafði unniö sér góöan oröstír i iön sinni, sem hann nam ungur og stundaöi siöan alla ævi og var viö kenndur. Hann var einnig þekktur sem vandvirkur og listrænn ljósmyndari og kvikmyndatökumaöur, sem slikur var hann kunnur alþjóö, m.a. vegna starfa sinna fyrir sjónvarpiö hér á Akureyri. Viö félagar hans þekktum hann þó enn betur á öðrum vettvangi. Viö þekktum hann sem hinn duglega og ósérhlifna félagshyggjumann. A þess- um tlmum fjölmiöla og efnishyggju gerist æ erfiöara aö halda uppi umtalsveröu félagsstarfi. Aö slikt tekst, er aöeins að þakka mönnum meö sama eiginleika og rikastur var I fari Steindórs járnsmiös. Hann haföi svo fullkomlega tileinkaö sér aöal- einkunnarorö Rótarýhreyfingarinnar, „Þjónusta ofar sjálfshyggju”. Þegar þar viö bættist hans einstaki áhugi Vigfús og Þóra búa áfram á sameigin- legu heimili sinu I Vancouver. Þar var efnt til sérstaklega ánægjulegs mann- fagnaöar á hundraö ára afmæli hans. Stóðu aö honum þær systurnar Þóra og Soffi'a Wathne og Ethel Post (Steel) dóttir Valgeröar systur þeirra (Mrs. Harry A. Steel), sem látin er fyrir stuttu, en Harry Steel, maður hennar er enn lifandi og býr áfram I Vancou- ver. Þau systursonur Vigfúsar, Rich- ard Beck og Margret kona hans komu frá Victoria, B.C. i afmælið. — Futti hann frænda sínum þar meöfylgjandi kvæöi og bréflegar kveöjur frá ættingjum I átthögunum I Reyöarfiröi. islendingaþættir fyrir félagsstörfum, hlaut þaö aö skapa hinn fullkomna félaga. Seindór gerðist félagi I Rótarýklúbbi Akureyrar árið 1964. A umliönum ár um hafði hann gengt velflestum trúnaöarstörfum I félagsskapnum, aö einu undanskyldu. Þvl átti hann að taka viö á miöju yfirstandandi ári. Hann var forsetaefni klúbbsins næsta starfsár. Sem forsetaefni var hann um leið stjórnarmeölimur yfirstandandi starfsárs. Þar kynntumst viö ef til vill bezt hans rólegu yfirvegun og rökvlsi, sem svo oft fann lausnina á aösteöj- andi vandamálum. Vissulega var Steindór maöur mjög störfum hlaöinn. En aldrei skyldi heyrast frá honum orö þess efnis, aö hann heföi Fædd 2. desember 1891 Dáin 3. september 1977 Ég kynntist henni fyrst, þegar ég kom heim frá námi. Það var 1935. A milli heimilanna að öldugötu 17 og Ránargötu 21 lágu gagnvegir. Þar bjó Guðbjörg Jónsdóttir meöbörnum sinum og fósturbörnum. Hún haföi þá misst mann sinn fyrir stuttu. öldu- götuhjónin báru mikla virðingu fyrir Einnig bárust hinu aldurhnigna af- mælisbarni blóm og kveöjur frá ættingjum i Kanada og Bandarikjun- um. Afmælishófiö var um allt hiö myndarlegasta og hlutaöeigendum til sóma. En ánægjurikast, var það, hvaö öldungurinn virtist njóta þess vel. Meöal annars minnti hann mig á það, þegar ég ræddi viö hann aö hann Væri ennþá áskrifandi Lögbergs-Heims- kringlu. Viö ættingjar Vigfúsar, sem nutum þess aö sitja þetta einstæöa af- mæli hans, munum geyma minning- una um þaö meö heitum huga til ævi- loka. R. Beck ekki tfma til verka, ef I þágu félags- skaparins var. Þvl vissum viö allir aö velferð Rótarýklúbbsins yröi vel borg- iö í hans höndum. Nú er þar skarö fyrir skildi. Steindór, viö þökkum þér öll þln störf i þágu Rótarýklúbbs Akureyrar. Viö þökkum þér samfylgdina alla tlö.. Sllkt var æöruleysi þitt á öllum stund- um aö kveinstafir voru þér ekki aö skapi. Þvl munum viö bera harm okk- ar og söknuð i hljóöi. En minningarnar um góðan dreng og félaga munu ylja okkur allt til endurfundanna. Eiginkonu, börnum, tengdabörnum svo og öörum ástvinum, vottum viö einlæga samúö okkar og biöjum bless- unar alföðurs. húsmóðurinni aö Ránargötu 21, frú Guðbjörgu Jónsdóttur. Þess vegna var ég mjög feiminn, þegar ég var leiddur til þessarar konu sem sýningargripur. Ekkert þótti gott, nema frú Guöbjörg 13 Guðrún Guðjónsdóttir

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.