Íslendingaþættir Tímans - 24.09.1977, Page 15
Pálmi Pétursson
skrif stof ustj óri
Iþessum fáu orðum er ekki aetl-
un min aö rekja æviferil Pálma
Péturssonar, skrifstofustjóra
hinnar sameiginlegu skrifstofu
rannsóknastofnana atvinnuveg-
anna. Ég minnist hans fyrst og
fremst scm eins mins nánasta
samstarfsmanns þau ár, sem ég
hef starfað hjá Rannsóknaráði
rikisins.
Pálmi Pétursson var fæddur á
Akureyri 20. april, 1909. Hann
réðist til Atvinnudeildar háskól-
ans 1. janúar, 1946, en hafði dður
m.a. stundað sjálfstæð verzlunar-
störf á Siglufirði. Atvinnudeildin,
sem var eins konar uppeldisstöð
islenzkrar rannsóknarstarfsemi,
var aðeins fárra ára þegar Pálmi
kom þangað.
Pálmi Pétursson var bókari og
gjaldkeri Atvinnudeildar, sem
var undir stjórn Rannsóknaráðs
rikisins. Með lögum frá 1965 var
Atvinnudeildinni skipt og 5 sjálf-
stæðar stofnanir settar á fót, auk
Rannsóknaráðs. Þá þótti þó sjálf-
sagt, aö þessar stofnanir hefðu
sameiginlega skrifstofu, sem
annaðist fjármál þeirra almennt.
Pálmi Pétursson varð skrifstofu-
stjóri þeirrar skrifstofu. Þessi
samvinna er ef til vill gleggsti
vitnisburöurinn um það traust,
sem forstjórar rannsóknastofn-
ananna og aðrir opinberir aðilar
báru til Pálma Péturssonar.
Pálmi gegndi þannig yfir 31 ár
A slðari árum, þegar heilsu Sigur-
bjargar tók að hraka, naut hún ein-
stakrarumhyggjufjölskyldu sinnar og
vik, þó einkum þeirra sem næst
bjuggu þeirra spor voru ótalin, en
mikils metin.
Lækkar llfdaga sól.
Löng er oröin mín ferö.
Fauk I farranda skjól,
fegin hvildinni verð .
Guð minn gefðu þinn frið,
gleddu og blessaðu þá!
sem aö lögðu mér lið.
Ljósið kveiktu mér hjá.
(H. Ándrésd.)
Blessuð sé minning Sigurbjargar I
Merkigerði. Megi llfsviðhorf hennar
og hjrártahlýja verða okkur hinum
leiðarljós um ókomin ár.
Bryndfs Steinþórsdötir.
ábyrgðarmiklu starfi I þágu
rannsóknarstarfseminnar og var
nátengdur þeirri'þróún' sem oröiö
hefur á þvi sviði nánast frá upp-
hafi Atvinnudeildar háskólans.
Starf Pálma var ekki auðvelt.
Atvinnudeild háskólans var I upp-
hafi að sjálfsögðu litil og fjár-
magnið ekki ýkjamikið. Það hef-
ur hins vegar aukizt allhröðum
skrefum og er nú farið að nálgast
milljarðinn, sem hin sameigin-
lega skrifstofa ber ábyrgðá. Það
var heldurekki auöveltaö vera á-
byrgur gagnvart forstjórum 6
stofnana, sem allir hafa að sjálf-
sögöu sinar skoðanir á þvi, hvern-
ig verja beri fjármagninu. Pálmi
hikaði aldrei við að gera sinar at-
hugasemdir, ef hann taldi ráð-
stöfun fjármagns ekki I samræmi
við opinberar reglur eða ofvaxið
fjárhag viðkomandi stofnunar.
Sjálfur réðist ég til'Rannsókna-
ráðs rlkisins árið 1957. Pálmi
var þvi lengi einn minn nánasti
samstarfsmaður. Stundum skarst
i odda eins og gengur og gerist, en
málin leystust ávallt, þvi mér
varð fljótlega ljóstað fyrir Pálma
vaktialdrei annaö en að hafa það,
sem réttast er og heilbrigðast i
fjármálum stofnunarinnar.
Stundum slæddust villur inn I
bókhaldið, eins og mannlegt er,
en mér lærðist einnig fljótlega að
hafa litlar áhyggjur af sliku, þvi i
meðferö fjármagns átti Pálmi fáa
sina líka að heiöarleika og ráö-
vendni.
Oft er sagt að maöur komi i
manns stað, og svo verður ef til
vill enn. Þó getur nú vel svo fariö
að viö fráfall Pálma veröi breyt-
ing á þvl samstarfi um fjármál og
bókhald, sem verið hefur hjá
rannsóknastofnunum atvinnu-
veganna, þvi ég hygg að skarð
það, sem Pálmi skilur eftir, verði
vandfyllt.
Pálmi kvæntistárið 1952 eftirlif-
andi eiginkonu sinni, önnu Lisu
Berndtsen frá Gautaborg. Votta
ég henni og bömunum dýpstu
samúð mina.
Steingrímur Hcrmannsson.
f
Atorkumaður og góður þegn er
genginn. Pálmi Pétursson, skrif-
stofustjóri Rannsóknarstofnana
atvinnuveganna var snögglega
brott kallaöur hinn 2. marz 1977.
Hann var fæddur á Akureyri hinn
20. april 1909, sonur hjónanna
Péturs Péturssonar, kaupmanns
á Akureyri og Siglufiröi, og Þór-
önnu Pálmadóttur. Þau hjón voru
af merkum skagfirzkum og hún-
vetnskum ættum, sem ekki veröa
raktar hér. Þau voru vinsæl og
vel metin eins og þáu áttu kyn til.
Pétri kynntist ég persónulega, er
hann var kominn á efri ár. Fann
ég, aö þar fór maður friður sýn-
um, góðum gáfum gáfum gædd-
ur, háttvis og hlýr.
Pálma Péturssyni kynntist ég
fyrst I Gagnfræöaskólanum á
Akureyri, sem þá var að veröa
menntaskóli. Vorum viö skóla-
bræður þar veturinn 1928-’29. Var
það fyrsta ár mitt þar, en Pálma
siöasta. Uröu kynni okkar þar
ekki náin, en þvi meiri siðar. Ég
leit upp til hans og bekkjarfélaga
hans, sem verðandi stúdenta, en
taldi mig I hópi fákunnandi byrj-
anda. Pálmi var i fyrsta hópnum,
sem leyfi fékk til að þreyta
stúdentspróf við Gagnfræðaskól-
ann á Akureyri par á staðnum, en
áður höfðu þeir, sem öfluðu sér
þekkingar við þann skóla til að
ganga undir stúdentspróf, oröið
að fara til Reykjavíkur til að
þreyta prófið, stundum fótgang-
andi aöra leið, vegna lélegra
samgangna.
islendingaþættir
15