Íslendingaþættir Tímans - 24.09.1977, Qupperneq 16
Námsferill Pálma varö ekki
lengri vegna fjárhagsöröugleika.
Hann stundaöi verzlunarstörf
o.fl. á Siglufiröi frá 1930 til 1941.
Eftir þaö vann hann viö skrvr'-
stofustörf hjá Höjgaard & Schultz
til 1944 og á árunum 1944 og 1945
hjá byggingarnefnd sildarverk
sruiöjanna á Siglufiröi og Höföa-
kaupstaö. Hinn 1. janúar 1946 var
Pálmi ráðinn skrifstofustjóri og
aöalbókari Atvinnudeildar Há-
skólans og gegndi þvi starfi til
hinztu stundar, að visu undir
breyttu skipulagi og sjálfstæðari,
eftir að lögin um Rannsóknar-
stofnanir atvinnuvegana voru
samþykkt 1965. Pálmi annaöist
auk aöalstarfs sins, bókhald fyrir
verktakafyrirtækiö E. Phil & Sön
og fleiri verktaka. Með vaxandi
rannsóknarstarfsemi, fjölgun
rannsóknarstofnana og eflingu
Rannsóknarráös rikisins uxu
viðfangsefnin gifurlega, enda
haföi Pálmi allfjölmennt starfslið
undir sinni stjórn siöustu árin.
Er Pálmi réöst til Atvinnu-
deildar Háskólans 1946, var sá er
þetta ritar, yfirmaður Land-
búnaöardeildar þeirrar stofnunar
og gegndi þvi starfi til ársloka
1962. Attum viö Pálmi þvi náiö
samstarf i 17 ár. Samstarf okkar
var ágætt frá upphafi, enda var
Pálmi ágætlega fær i starfi, ham-
hleypa duglegur og skyldurækinn
og samvizkusamur svo aö af bar.
Hann var örgeöja og tilfinninga-
rikur. Atti hann þvi stundum örö-
ugt meö aö stilla skap sitt, þegar
honum mislikaöi viö þá eöa
þann, sem hann átti samskipti
viö, einkum ef um vanrækslu eöa
kæruleysi, aö hans dómi var að
ræöa hjá viökomandi. Þeir, sem
ekki þekktu Pálma kunnu þessu
stundum illa i svipinn, en jafnan
var sá ágreiningur skjótt úr sög-
unni, af þvi aö Pálmi var I senn
sáttfús, drengurgóöur og hafði ó-
venju hlýtt hjartaþel.
Pálmi kvæntist 1940 Láru
Gunnarsdóttur frá Bqínastööum I
Húnavatnssýslu. Þau skildu
barnlaus.
Hinn 22. marz 1952 kvæntist
Pálmi öðru sinni sænskri konu,
Anna-Lisa, fædd Berndtsson. Hún
átti tvö börn frá fyrra hjóna-
bandi, stúlku að nafni Guörúnu og
dreng, er Guðmundur heitir.
Pálmi unni þessum börnum hug-
ástum og gekk þeim i föðurstað.
Ekki eignuðust þau hjónin börn
saman, en voru samhent um aö
veita börnum Onnu-Lisu hiö
bezta uppeldi. Frá þvi Guðmund-
ur var smádrengur og til ungl-
ingsára var hann á hverju sumri
á Hesti I Borgarfirði. Geöfelldari
og betri ungling er vart hægt aö
hugsa sér, og fáir eöa enginn
þekkja betur hverja laut og hæö i
Hestslandien Guömundur Pálma
Sigurður Jón
Guðmundsson
Fæddur 28. 7. 1893
Dáinn 1. 5. 1977
Þegar Jón Guömundsson er
kvaddur, koma myndir liöinna
daga fram f hugann og þær eru
margar, Jón fyllti stórt pláss í lffi
allra þeirra, er hann umgekkst.
Vinir og félagar Vestfiröingsins
og sjómannsins fögnuöu honum
til hinztu stundar.
1 banalegunni lá maöur
nokkrar nætur á sömu stofu og
Jón. „Manstu ekki eftir mér Jón
minn?” 1 örþreytt andlitiö komu
skarpari drættir, móbrún augun
uröu skýrari og lifsgeislinn
glampaöi augnablik. „Jú, hvort
ég man”. Þaö var eitt af einkenn-
um Jóns aö muna alla vini sina og
bregöast þeim aldrei.
Svo var þaö stórathafnamaö-
urinn, verksmiöjurekandinn, sem
haföi brotizt áfram heilsutæpur
meö barnahópinn sinn, og komiö '
á fót traustu þjóöþurftarfyrir-
tæki. Þar var stundum bariö fast f
boröiö og blásiö úr nös meö log-
andi augnaráöi, einnig gefnar
stórar gjafir af hógværö og
hjartahlýju og þá var ekki hávaö-
inn.
öllu sfnu starfsfólki var hann
sem faöir og bar hag þess fyrir
brjósti. Þaö var gott aö starfa hjá
Jóni, enda starfsárin oröin æöi
mörg hjá sumum.
Alla tiö galt hann keisaranum
sitt og guöi i guöskistuna.
Þótt hann af heilsufarsástæö-
um vermdi ekki kirkjubekki, var
hann trúaöur maöur, sem varö-
veitti óbrenglaöa barnstrúna til
hinztu stundar. Og eitt er vfst, aö
sá heiöarleiki og þrautseig ja, sem
hann notaöi viö rekstur fyrirtækis
sins, mætti vera öörum iön-
rekendum leiöarljós.
Hinn bókelski og heimakæri
maöur, átti sér þó eitt hugöarefni,
sem bætti honum aö nokkru sökn-
uöinn á sjó- og veiöiferöum. Þaö
var laxveiöin, þar var hinn sanni
heiöursmaöur I essinu sinu, og
ótaldar eru þær ánægjustundir,
sem synir og tengdasynir ásamt
öörum vinum áttu meö honum viö
flúöir og lygna hyli. Ég gleymi
þvi seint, þegar hann og sonurinn
komu heim meö met-aflann.
Vfst var hann góöur faöir, en
ennþá betri afi. Jón afi, guöi sé
þökk fyrir þann afa, sem öll
barnabörnin fengu aö njóta.
Þegar hann var samvistum viö
barnabörnin sin, var eins og allt
hiö bezta og ágætasta f mannssál-
inni brytist fram I persónunni.
Þvi eru þau tárin höfg og heit
sem nú hafa falliö um ungmenna-
og barnakinnar, en þau eiga Jór-
unni ömmu eftir. Jórunni ömmu,
sem alltaf hefur staöiö viö hliö
afa, honum svo samhent, aö þau
voru ætiö sem eitt I öllu.
Lifslániö var mikiö, en stærsta
hnossiö var konan hans.
Elskulegi tengdafaöir, guöi sé
þökk fyrir kynnin viö þig. Þökk
fyrir allt.
Tengdadóttir
son, sem smádrengur reikaði þar
um haga, meö sinn hvita koll I leit
að kúm eöa hestum, en er nú
húsasmiöameistari, kvæntur og
búsettur i Reykjavik. Systir hans,
Guörún, er hjúkrunarkona hér I
borg, ógift.
Jónas Kristjánsson ritstjóri,
systursonur Pálma, var fyrstu
árin I fóstri hjá ömmu sinni, Þór-
önnu, en eftir þaö til 15 ára aldurs
hjá Pálma og konu hans, sem
reyndust honum hinir beztu fóst-
urforeldrar.
Pálmi Pétursson var glæsi-
menni aö vallarsýn, innhverfur i
skapgerö og því seinn til fyllstu
kynna, en vinfastur og traustur.
Hann skiiaöi þjóö sinni miklu
starfi og reyndist skylduliöi sinu
öllu’ frábær drengur og hjálpar-
hella i hverri raun.
Hans er sárt saknað. Votta ég
konu hans, fósturbörnum og öli-
um öörum aöstandendum innileg-
ustu samúö.
Halldór Pálsson
16
Islendingaþættir