Íslendingaþættir Tímans - 24.09.1977, Síða 18
Hermóður Guðmundsson
V
r
Arnesi
Fæddur 3. mai 1915
dáinn 8. marz 1977
Mikill baráttumaöur er fallinn.
Meö Hermóöi f Arnesi er hniginn
einn sókndjarfasti og skeleggasti
foringi islenzkra bænda á siöari
árum. Hann var vigfimur en þó
umfram allt þolgóöur i orustunni
og gaf ekki eftir fyrir þann
málstaö, sem hann taldi réttan.
Hermóöur var fæddur á Sandi i
Aðaldal, niundi sonur hjónanna
Guömundar Friöjónssonar bónda
og skálds á Sandi og konu hans,
Guðrúnar Oddsdóttur. Alls uröu
þau systkin á Sandi tólf, tvær
systur og einn bróöir voru yngri
en Hermóöur. Ættir þeirra for-
eldra Hermóös veröa hér ekki
raktar. Þær eru vel þekktar og
m.a. raktar i bók Þórodds frá
Sandi um fööur þeirra. Þar, og i
bók Þórodds um húsfreyjuna á
Sandi, er sagt frá Sands-
heimilinu, þegar Hermóöur og
systkin hans alast þar upp.
Hermóöur gekk i Laugaskóla
1936 og 1937-’38 og fór siöan aö
Hólum i Hjaltadal og lauk þar
búfræðiprófi 1939. Þessi sumur
varhannaö heiman i sumarvinnu
á Raufarhöfn til aö afla fjár til
skóladvalarogsvo tilaöhafa eitt-
hvaö á milli handa, er hann hóf
búskapinn. Þann 4. mai 1940 gekk
Hermóöur aö eiga Jóhönnu Stein-
grimsdóttur Baldv inssonar
skálds og bónda i Nesi i Aðaldal.
Þau hófu þá búskap i Nesi og
bjuggu fyrstu árin I sambýli viö
Steingrim. 1945reistu þau nýbýliö
Arnes á hálfu Neslandi. Er
skemmstaf þviaösegja,aö býliö,
sem þau byggöu frá grunni, er nú
meö þekktustu býlum þessa lands
fyrir ræktun, myndarlegar
byggingar og mikil búskapar-
umsvif. Enn þekktara er þó og
veröur Arnes i Aöaldal af
Hermóðisjálfum og þeim hjónum
báöum, svo sem siöar veröur aö
vikiö.
Þeim Hermóöi og Jóhönnu varö
fjögurra barna auðiö. Þau eru:
Völundur Þorsteinn, fæddur
1940, búfræöikandidat, kvæntur
Höllu Loftsdóttur. Þau búa i
Alftanesi, býli, er þau byggöu i
Ameslandi.
Sigriöur Ragnhildur, fædd 1942,
giftStefáni Skaftasyni, ráöunaut.
Þau hafa einnig byggt sér hús i
Arneslandi, Straumnes.
Hildur, fædd 1950, kennari, gift
Jafet Ölafssyni, viöskiptafræöi-
nema. Þau búa i Reykjavik.
Hilmar, fæddur 1953, bóndi i
Arnesi. Kvæntur Aslaugu Jóns-
dóttur.
öll hafa þau börn og tengda-
börn þeirra Arneshjóna veriö
þeim samhuga og stutt aö
myndarlegri uppbyggingu þar i
Arnesi.
Hermóður vakti snemma
athygli manna i héraöinu. Hann
var kappsamur og frækinn
iþróttamaður og tók mikinn þátt i
iþrótta- og ungmennafélagsstarfi
i sveit sinni og sýslu. Hann var i
stjórn ungmennafélagsins Geisla
i Aöaldal frá 1934. og formaöur
þess 1937-’43. Eftir aö hann hóf
búskap voru það búnaöarmálin,
sem áttu hug hans öðru fremur.
Hann var kjörinn formaöur
Búnaöarfélags Aöaldæla 1943 og
var það æ siöan. 1947 var hann
kosinn i stjórn Búnaðarsambands
Suöur-Þingeyinga og varö
formaöur þess 1949 og var þaö
siöan. 1 stjórn búnaöarsam-
bandsins vann hann aö mörgum
framfaramálum, braut upp á
nýmælum og leiddi sambandiö
fram til margháttaörar baráttu
til hagsbóta fyrir bændastéttina.
Eftir aö ákveöið haföi veriö aö
minnast 100 ára afmælis
búnaöarsamtaka i sýslunni 1954
meö ritun búnaöarsögu, beitti
Hermóður sér fyrir þvi, aö bók sú
yröi aukin, meö þvi aö gefa i
lýsingu meö myndum af öllum
býlum sýslunnar. Rit þetta,
„Byggöir og bú”, sem út kom
1963, varð fyrst i flokki svipaöra
rita, sem siöan hafa verið gerö i
mörgum öörum sýslum og hafa
notið vinsælda. Hann beitti sér
fyrir stofnun Ræktunarfélags
Aðaldæla eftir aö lög um
ræktunarsambönd voru sett, og
þá þegar voru keyptar stórvirkar
jarðræktarvélar. Siöar var
ræktunarsambandiö Aröur
stofnað 1958. Hermóöur var alltaf
formaöur þess og framkvæmda-
stjóri. Umsvif þess voru jafnan
mikil og kom þar, sem annars
staðar fram dugnaður og fram-
sýni Hermóös.
Arið 1966 beitti Hermóður sér
fyrir stofnun Veiöifélags Mýrar-
kvislar og var formaöur þess
fyrstu árin. Fijótlega var þar
ráðizt I byggingu mikils laxastiga
og þótti þaö mikið átak og kostaöi
baráttu, sem hvildi á herðum
Hermóös.
Hermóöur var kjörinn i stjórn
veiöifélags Laxár 1957 og tók viö
formennsku þess 1968 viö lát
tengdafööur sins. Sem formaöur
þess hóf hann baráttuna til vernd-
ar Laxá, sem siðar verður aö
vikið. Hann var formaöur
„Héraösnefndar Þingeyinga i
Laxármálinu”, sem kosin var
sumariö 1969 og skipuö var full-
trúum sveitanna, sem áttu lönd
sin aö verja. Siöar, þegar
Landeigendafélag Laxár og
Mývatns var stofnaö snemma
sumars 1970, var Hermóöur
kosinn formaöur þess og gegndi
formennsku þar alla tiö.
Hermóður var kosinn I stjórn
Landssambands veiöifélaga og
varö formaöur þess 1973. Hann
var fulltrúi á aöalfundum Stéttar-
sambands bænda frá 1963 og
siöari árin, var hann i varastjórn
þess.
Fjarri mun aö félagsmálastöf
Hermóös séu hér fulltalin. Þaö
segöi heldur ekki allt um þau.
Meira var um þaö vert, aö hann
Varhvergihálfur. 1 öllum þessum
Islendingaþættir